Símablaðið

Årgang
Hovedpublikation:

Símablaðið - 01.01.1940, Side 38

Símablaðið - 01.01.1940, Side 38
22 SlMABLAÐlÐ En ég held nú, að óhætt væri að treysta þeim á þessu sviSi, eins og öSrum. Félagslíf F. Í.S. EF. í. S. er nú 25 ára. ÞaS má segja, aS þaS sé ekki mik- ill aldur, — en skyldi stofnendum félagsins hafa kom- lagiS yrSi svo lang- líft og aldarfjórS- ungsafmælis þess minst á eins glæsi- legan liátt og raun varS á? Eg efast um þaS. ÞaS var ekki lítil bjartsýni, sem þessir menn áttu, aS ætla sér aS halda uppi félagsskap meSal svo fárra starfs- manna, eins og þá voru hjá landssíman- um. Því engan mun þá liafa óraS fyrir því, aS Landssíminn yrSi annaS eins bákn eins og hann er í dag, og engan mun hafa grunaS aS framfarir í tækni síma og loftskeyta yrSu svona örar og miklar eins og þær hafa veriS síSustu 20 árin. En svo var annaS i stofnun þessa fé- lagsskapar, sem skapaSi sérstaka erfiS- leika, og þaS er, aS nær helmingur starfsmanna,sem unnu hjá Landssíman- um eru dreyfSir um land alt. En til þess aS draga úr þeim erfiSleikum, var ári seinna stofnaS til blaSaútgáfu, til þess aS utanbæjarstarfsmenn gætu haft tæki- færi til aS fylgjast meS félagsmálunum. Þetta hepnaSist vel og fór myndarlega af staS, sem aS miklu leyti má þakka elju og dugnaSi fyrsta formannsins O. B. Arnar, og síSan Gunnari Schram, er um margra ára skeiS bar uppi fé- lagslífiS aS miklu leyti. ÞaS hefir veriS félaginu happ, aS oft- astvöldust duglegirjformennfyrirfélag- iS, sein héldu félagslifinu uppi, þó oft væri þaS erfiSleikum bundiS, vegna þess hve illa félagsmenn mættu á fundum oft og tíSum. Eg man þann tíma, er aSal- fundum félagsins var haldiS uppi, meS skriflegum umboSum félaga úti á landi, Svonaáhugalausirvorufélagsmenn um tíma fyrir sínum eigin hag, en þetta deyfSarleysi félaganna var áhyggjuefni þeirra manna, sem skyldu nauSsyn fé- lagsskaparins fyrir stéttina, til þess aS bæta kjör og hlunnindi starfsmannanna, því varS aS reyna aS bæta úr þessu og vekja menn af drunga þessum — og ]iaS tókst. Nýtt líf færSist í félag'- iS, og aukinn áliugi meSal starfsfólksins skapaSist, enda leiS ekki á löngu aS „verkin fóru aS tala“. LánasjóSur var stofnaSur, sumarhústaSir bygSir víSs- vegar um landiS, Starfsmannareglurnar fengust, styrktarsjóSur stofnaSur og Pöntunarfélag hér í Rvík, alt eru þetta mikil hlunnindi félagsmönnum til handa. Þennan uppgang félagsins síS- ustu árin hefir einn maSur átt mikinn þátt í, og tel eg aS félagiS eigi honum mikiS aS þakka fyrir sitt óvenjumikla starf í þágu stéttarinnar, en þaS er nú- verandi formaSur félagsins. Fundarsókn félagsmanna síSustu árin liefir veriS mjög góS og er altaf aS batna. Eg' ímynda mér aS þaS sé ekki mörg félög hér í bæ, sem geta stært sig af því, aS venjuleg fundarsókn sé ekki

x

Símablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.