Símablaðið

Ukioqatigiit
Saqqummersitaq pingaarneq:

Símablaðið - 01.01.1940, Qupperneq 50

Símablaðið - 01.01.1940, Qupperneq 50
34 SÍMABLAÐIÐ LAUNAKJÖR OPINBERRA STARFSMANNA. Þau munu vera fá menningarlönd- in, þar sem annar eins glundroði rík- ir í launakjörum opinberra starfs- manna eins og hér á landi.. Alstaðar ríkir hið megnasta ósamræmi í laun- um, bæði á milli hinna ýmsu ríkis- stofnana og' einnig, og það jafnvel ekki síður, innan sömu stofnunarinn- ar. Það mun vera orðið flestum leið- andi mönnum þjóðarinnar ljóst, að úr þessu þarf og verður að bæta, fyr eða síðar. En þó að síðasta áratuginn hafi öðru livoru verið skipuð nefnd á þingi til að skipuleggja og endurskoða „launakerfið“ hefir lítið enn orðið á- gengt í því efni. Nú á þessu þingi hef- ir einnig verið skipuð nefnd til að athuga þetta mál, svo að enn er hægt að lifa í voninni um það, að eitthvað verði gert. Með tilliti til hinna yfirleitt hág- hornu launakjara, sem opinberir starfsmenn eiga við að búa, auk mis- réttisins og ósamræmis í launum inn- byrðis, skvldi maður ætla, að Alþingi og ríkisstjórn greiddi eftir bestu getu fyrir umbótum á þessum málum og sýndi einlæga viðleitni til að greiða eitthvað úr þeim. En til dæmis um það, hvernig þess- ir aðiljar taka á þessum málum og meðferð þá, sem sanngjarnar launa- kröfur sæta oft og einatt af þeirra hálfu, er launaupphótin sökum dýrtíð- ar vegna yfirstandandi stríðs, einna Ijósasta og nærtækasta dæmið. Eftir að búið er að samþykkja heim- ild til að greiða þessa launaupphót, þá dregst það á fjórða mánuð, að á- kveða hve mikil liún á að vera. Þeg- ar litið er á, hve afgreiðsla launaupp- hótar til daglaunafólks og annara, er ekki fá laun sín greidd mánaðarlega, gekk tiltölulega greiðlega, freistast maður til að ætla, að þar hafi nokkru ráðið óttinn við afleiðingarnar af fé- lagslegum samtökum. Og loks eftir að komin er fram tillaga um launa- upphótina, sem að vísu hvergi nærri hætir upp þá verðaukningu á öllum nauðsynjum, sem orðin er af völdum ófriðarins, keppast sumir þingmann- anna við að yfirganga liverir aðra með breytingartillögur, sem ganga í þá átt, að rýra þessa litlu upphót, sem mest má vei’ða. Og þó hafa tillögurnar aldr- ei gengið lengra en það, að greiða sem svarar helming af þeirri verðaukn- ingu, sem orðið liefir samkvæmt vísi- tölu Hagstofunnar. Hvað vísitöluna snertir, þá hefir verið sýnt fram á það áður hér í blað- inu (launaskýrsla launamálanefndar), hve vísitölur Hagstofunnar gefa vill- andi mynd af hinu raunverulega á- standi. Alvarlegasta skekkjan, sem Hagstofan gerir, að mínu áliti, er að miða útreikning vísitölunnar við fram- færslukostnað og þarfir 5 manna fjöl- skyldu á árinu 1914. Það er ljósara en frá þurfi að segja, hve gifurleg breyting hefir orðið á öllum lifnaðar- háttum manna síðan þá. Auk þess er miðað við þai’fir fjölskyldu daglaixna- manna, eins og hún var á þeim tíma. Með því að gera áætlxxn xxm þarfir 5 manna fjölskyldu, eins og þær eru nú, eða réttara sagt eins og þær voru í okt. 1938, kom í ljós 147% mismun- ur á áætlun nefndarinnar og útreikn-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Símablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.