Símablaðið - 01.12.1943, Blaðsíða 27
Ngtt ár er að rísa úr skauti aldanna, — ár, sem væntanlega verður lengi
minnzt í sögu íslenzku þjóðarinnar. Á því ári mun hún sitjast á bekk með
óðrurn fullvalda ríkjum, eftir að hafa um aldaraðir lotið öðrum þjóðum
(ið meira eða minna legti.
Slíkur viðburður er hverri frjálsborinni þjóð hennar mesta fagnaðar-
efni. En sjálfstæði lítillar og fátækrar þjóðar er fjöregg, scm vandfarið er
með og bezt er fgrir okkur íslendinga að gera okkur það Ijóst, að því fjör-
eggi stafar ekki minni hætta af bregtni okkar sjádfra, en af utanaðkom-
(mdi öflum.
Sundurlgnd þjóð getur ekki lengi varðveitt sjálfstæði sitt. Og i sundur-
hjndi okkar er falin ógæfa, sem gæti brotið þetta dgrmæta fjöregg fgrr en
varir. Ef við höldum því áfram að þroska það eðli okkar, að vilja troða
skóinn hver af öðrum, öfundast hver gfir annars velgengni, ætla hver öðr-
tim allt hið versta, berjast til valda að hætti Sturlunga, svo sem nú einkenmr
opinbert líf okkar, — hefir íslenzka þjóðin ekki unnið til þess sjálfstæðis,
sern komandi ár mun væntanlega færa henni. En sú staðregnd er þó gleði-
efni, að mikill hluti íslenzku þjóðarinnar, einkum sá hlutinn, sem lætur
sig minna skipta stjórnmál, skilur þessa hættu; skilur nauðsgn þess, að af-
vopna hana. Bíður aðeins eftir því, að ísl. fáninn sé dreginn að hún og bor-
inn fgrir hregfingu, sem sameinar beztu krafta, og vekur til virkra starfa
bezia eðli okkar, gegn þeirri sundrung, sem eitrar nú þjóðlíf okkar.
Það er vonandi, að íslenzka þjóðin verði svo gæfusöm, að í kjölfar hins
cndurheimta sjálfstæðis brjótist sú hregfing úl í þjóðlífi okkar eins og
þung elfur.
A. G. Þ.