Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.12.1943, Blaðsíða 47

Símablaðið - 01.12.1943, Blaðsíða 47
SÍMABLAÐIÐ 53 Helgidagarnir og símaafgreiðsla. Hér í blaSinu hefur oft veriS minnst á jól símafólksins, og ekki aS ástæðulausu. varS aS vinna viS skriftir jólaskeyta aS- fangadagskvöldiS, og á jóladaginn, ög því rænt allri jólagleSi og jólahelgi. Þetta hefur færst í betra horf. Þó verSur margc af starfsfólkinu aS vakna snemma á jóla- dagsmorgun til aS afgreiSa jólaskeytin. Þessu verSur alveg aS hætta. Ef fólk hefur ekki hugsun á aS senda jólaskeyti sín svo tímanlega, aS hægt sé aS afgreiSa þau fyrir lokunartíma á aSfangadag, verSur þaS aS gera sér aS góSu aS þau verSi ekki afgreidd fyrr en þriSja í jólum. Teljum viS okkur kristna menn, eigum viS ekki aS HSa þaS, aS þeir, sem aldrei muna eftir neinu fyrr en á síSustu stundu, eySileggi helgi þeirra fyrir fjölda heimila. En þaS er einnig ástæSa til aS taka til athugunar helgidagaþjónustuna yfirleitt. Þá daga eru ekki vaktaskifti og vaktir því lengri en alla aSra daga, — eSa á i. fl. stöSvum frá kl. io—20.. Þetta er ósiSur. En ósiSur sem er mjög algengur hjá ofckur ísjendingum . sem höfum þó allra þjóSa flesta frídaga, — aS geta ekki rifiS okkur frá hinu dag- lega striti þá daga, sem viS eigum aS hvíla sál og líkama. Helgidaga-afgreiSslan viS símann er dýr, veldur miklum truflunum á vakta- skiptum, — og er óþörf. í langflestum tilfellum getur aS minnsta kosti afgreiSsla símskeyta beSiS til næsta dags aS skaSlausu. ÚTVARPSVIÐGERÐARSTOFAN Hafnarstræti 19 — Reykjavík Tekur að sér allar viðgerðir á: Útvarpstækjum — loftnetum — loftskeytatækjum o. fl. OTTÓ B. ARNAR útvarpsvirkjameistari Sím: 2799.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.