Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.12.1943, Blaðsíða 46

Símablaðið - 01.12.1943, Blaðsíða 46
52 SlMABLAÐlf) Hér í blaSinu hefir nokkrum sinnum veriS minnst á hina „gömlu og góðu“ daga, — þegar símafólki8 var ,,ungt“ og kunni aS skemmta sér. Margt af því starfsfólki, sem var þá viö símann (um og eftir 1920), er nú fariö úr þjónustunni, og á síðustu tímum fjölgar starfsfólkinu svo ört, hér í Reykjavík, a‘ö fjöldi þess þekkir ekki hvort annaö í sjón, þó það vinni undir sama þaki. í „gamla daga“ voru oft teknar hóp- myndir á skemmtiferSalögum. Hafa ýmsir af hinu eldra starfsfólki haft orö á því viö ritstj., aö hann ætti aS halda ýmsu til haga frá eldri tíö. Þaö eru nú tilmæli Síma- blaösins til þeirra, sem kunna aö eiga í fór- um sínum gamlar hópmyndir af símafólki, aö þaö láni því þær. Hér birtist gömul mynd af símafólki 1 Þrastaskógi. Hún ber þaö meö sér, hvernig sumt af okkur, eldra starfsfólkinu, leit út, í „gamla daga“. LIFUR OG LÝSI — allar tegundir — kaupum við hæsta verði. H.f. LÝSI, Reykjavík. Simnefni: Lýsi. — Símar 3634 og 1845.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.