Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.12.1943, Blaðsíða 43

Símablaðið - 01.12.1943, Blaðsíða 43
SÍMABLAÐIÐ 49 leggja jarðstrengi, — þaS eina varanlega. Austanáttin og særokiS eru engir vinir símaþráSanna. Þegar þaS hefir komiS fyrir, sem er sem betur fer mjög sjaldan, aS ís- ing hefir lagzt á þræSina og hrynu gert á austan, hefir meirihluti þeirra legiS niSri. Vonandi rætast ekki spádómar veSur- fræSinganna, um aS búast megi.viS harSn- andi veSurfari á vetrum komandi, vissu annars þeir, sem eiga aS halda miklu af Ioftlínum í horfinu, hvaS til þeirra friSar heyrSi. Auk þess, hversu mikill fegurSarauki þaS er fyrir hvern bæ, aS losna viS allar þær staurarafir, sem liggja meSfram öllum aS- algö.tum. ÞaS er öllum kunnugt, aS Landssíminn hefir á undanförnum árum lagt í feikna mikinn kostnaS viS aukningar og endur bætur símakerfisins í hinum stærri bæjum, t. d. utan Reykjavíkur, í HafnaræirSi, Isa- firSi, SiglufirSi og hina veglegu bygg- ingu á Akureyri, auk sveitanna og hinna gagngerSu breytinga á Austurlandi, — og nú síSast heyrir maSur jafnvel aS veriS sé aS byggja símahús á VopnafirSi. ÞaS má vera, aS þörfin á ofannefndum stöSum hafi veriS brýnni, en vonandi dregst þaS ekki nema til vorsins, aS símamenn leggi á hafiS og stýri knerri sínum hingaS og bæti úr brýnustu þörf eyjaskeggja. Vestmannaeyjum, í des. 1943. M. J. JÓN ÓSKAR: E^fúsði/ggí/jg. Ég, húsasmiður, hverf til minnar iðju. Og hvað á nú að byggja? spyrja menn. Ja, ykkur að segja, á að byggja tukthús: upp skal nú byggja tukthús, mörg í senn. Ég, húsasmiður, hverf til minnar iðju, — en hvað eruð þið að spyrja, góðir menn ? Ég, húsasmiður, hverf til minnar iðju, — á hverju stræti brosa og glotta menn, og spyrja: Ertu enn að byggja tukthús? Ég ennþá? vitanlega! mörg í senn. Ég, húsasmiður, hverf til minnar iðju, — En hættið þið nú að brosa, góðir menn. Ég, húsasmiður, hverf til minnar iðju, og heyrið nú ræðu fína, góðir menn: Vor heimur skal verða eitt heljarmikið tukthús, eitt heljartukthús upp skal koma senn. Ég, húsasmiður, hverf til minnar iðju. — Og hérna eru svo dyrnar, góðir menn. Til jólnnnn Nýkomnir enskir herrafrakkar, 2 tegundir, frá kr. 155.00. — Smoking og dúkasett, 6 manna, úr silki; Pappa svartar, flibbar, herrasokkar, kaffi- kjólskyrtur; þverslaufur, hvítar ogdúkar og serviettur; undirföt, margar tegundir; dömusilkisokkar, svartir og ljósir, margar tegundir. — Gjafa- kassar, gjafamöppur, burstasett — og margt, margt fleira. — Komið og skoÖið! — VERZLUNIN GÍSLI WÍUM, Vestmannaeyjum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.