Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.12.1943, Blaðsíða 29

Símablaðið - 01.12.1943, Blaðsíða 29
■s' / M A B L A Ð 1 Ð 35 °g börðust fyrir því háleita takmarki, að verða frjálsir og fullvalda. Ber hinni uppvaxandi kynslóð að ávaxta vel sitt pund, svo að vér í framtíðinni getum unnið oss sæmdarsess meðal þjóðanna, án þess að það sé eingöngu fyrir afrek eða menningarverðmæti feðra vorra, liefur þar hver maður sitt verk að vinna, frá hinum stærsta til hins smæsta. Gæfuleysi hinna ráðandi manna í þjóðfélaginu, til samvinnu og sameiginlegra átaka, virðist þó eigi fagurt fordæmi, einmitt nú, þegar hinn langhráði draumur hióðarinnar um iall umráð allra sinna mála er að rætast. Vér gerum oss miklar vonir um íramtiðina og það sem hún ber í skauti sér, og vér gerum þær kröfur til iúnna ráðandi manna, að hið nýja lýðveldi verði byggt á slíkum grundvelli, að það geti vaxið og dafnað. En hjá oss, eins og öðrum þjóðum, hlvtur at- vinna fyrir alla, sem unnið geta gegn launum, sem tryggja hverjum þegn Ifjóðfélagsins sómasamlegt menningarlíf, að vera einn af þeim hyrningar- steinnm, sem hyggja skal á. Opinberir starfsmenn hafa aldrei gert háar kröfur í launamálum, enda búa þeir við launalög, sem nú eru hartnær aldarfjórðungsgömul. Á liðna arinu var gerð að því gangskör, að endurskoða þessi launalög og færa þau hl samræmis milli hinna ýmsu starfsgreina og stofnana. Nú munum vér samt gera þær kröfur til liinna ráðandi manna, að þessi nýju launalög verði samþykkt á þingi því, sem kemur saman eftir áramótin. — Þykir oss vel fara á því, að hið nýja íslenzka lýðveldi hjóði þá starfsmönnum sínum kjör, sem að einhverju leyti séu sniðin eftir þörfum og kröfum hins nýja tíma. GLEÐILEGT N Ý Á R. Ágúst Sæmundsson. Ný lög um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins. Um bað bil að verið er að liúka nrentun Simahlaðsins, var lokið á Alhingi sambvkkt frumvarns um Lífevrissjóð opinb. starfsmanna. Frumvarp betta var samið að tillduhm BandalaPs starfsmanna ríkis og bæia, — og hafði Það hönd i ba<?na við samníng þess. Hér er loks kom'ð i höfn eitt af þeim stóru hausmunamHum. sem Fél. isl. símamanna hefur lensi barizt fyrir, ou Bandalagið tók svo unn á s>na arma. Iðgialdagreiðslan verður 4% af heildarlaunum viðkomandi starfsm., en á móti hví greiðir ríkið 6%. Ellilífeyrir getur orðið 60% af meðallaunum, og lífeyrir ekkju getur °rðið allt að 40% af meðal árslaunum. Lögin öðlast gildi 1. júlí 1944. 1 næsta blaði verður máli þessu gerð betri skil, en Símablaðið vill benda °pinberum starfsmönnum á það, að hér er um miög mikla tryggingu að ræða, °g það verður að athugast, þegar dæmt er um iðgjaldagreiðsluna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.