Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.12.1943, Blaðsíða 41

Símablaðið - 01.12.1943, Blaðsíða 41
SlMABLAÐIÐ 47 Ebba Bjarnhéðins. samtal, sem er byrjað, og tilkynni aS sá, sem maður hefir beðiS tim og er að tala við, sé við, eSa spyrji, hver tali. En slíkt kemur nokkuð oft fyrir í seinni tíð. Sím- tölin eru nógu dýr, þó slík truflun eigi sér ekki staö. Ef til vill er þetta því að kenna að stúlkurnar hafi ofmikiS að gera. Og beriS þeim svo jólakveðju frá Gömlum símanotanda. Stökur. enda er ekki hægt viS öSru aS búast, en ýmsu sé ábótavant í afgreiSslu landssím- ans nú á tímum, meS þeim öru skiptum, sem eru á afgreiSslustúlkunum, og hinum stóra hópi nýrra afgr.stúlkna . SímablaSiS telur sig ekki aSila til aS koma áleiSis aSfinnslum símanotenda, nema þeim, sem eru almenns eSlis, og þess eölis, aS telja megi aS um aðfinnslur eSa sjónarmiS sé aS ræSa, sem heppilegt sé aS komi fram opinberlega. Á ferS fulltrúa og stjórnar F. 1. S. til Akureyrar á síðastl. sumri urðu nokkrar stökur til. Hér eru fáeinar: Ort að lokinni skálaræðu: Á Akureyri uni ég mér, æfin líður fljótar. Fyrir sunnan finnast mér flestar stúlkur ljótar. ★ * Hér koma nokkrar slíkar: „Ég er einn af þeim, sem legg mikiS upp úr raddbeitingu fólks viS afgreiSslu- störf, og veiti þeim athygli. MikiS er nú af nýjum röddum í blessuSum landssím- anum. Mér er sagt, aS nýjar afgreiðslu- stúlkur sé valdar eftir gáfnaprófi, — og þá sjálfsagt líka raddprófi Mér finnast þær þýSar og blæfagrar margar nýju raddirnar, — eins og þær eiga aS vera, — en stundum held ég aS hinn músikalski sans prófdómendanna hafi klikkaS. ViS talsímaafgreiSslu á engin stúlka aS vera, sem hefur hrjúfa rödd, og náttúrlega heldur ekki hrjúft skap, sem áhrif hefur á raddbreytinguna, — jafnvel þó viS skap- vonda símanotendur sé aS eiga.“ H. P. „BlessaSir biSjiö símastúlkurnar ai láta þaS ekki koma fyrir, aS þær grípi inn Ort á suðurleið. (Einn af þeim eldri þótti dapur í bragði.) Minning, þú ert beizk á bragS, býsna stopul kynni. Þó er ein um ljósan lagS, sem líSur seint úr minni. * Bíllinn keyrSi fram hjá bæ, þar sem margir taShraukar voru á túni, og rik ógift húsfreyja bjó: Ef þú þráir þýða kinn, og þúsund hrauka af taöi, komdu elsku Ágúst minn, upp aS BreiSavaSi. ★ Gömul þingvísa: Símameyjar sátu á bekk, sendu augnaglæður. En sérhver vitlaust samband fékk; — svona er vaninn skæSur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.