Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.12.1943, Blaðsíða 31

Símablaðið - 01.12.1943, Blaðsíða 31
SlMABLAÐlÐ 37 Gleymdir þröskuldar. Þau fyrirtæki hér á larídi, sem almenn- jng varöa, munu teljandi, sem ekk.i hafa 1 fæSingunni mætt meiri og minni mót- spyrnu, samfara misskilningi, og þaö jafn- vel svo, aS fyrirtækinu hefur stundum legiS viS falli, þrátt fyrir hin öflugustu fök, sem færS hafa veriS fram, fyrirtæk- Wu til stuSnings og íramdráttar. Hitt af slíkum tyrirtækjum, sem allir nu telja hiS þarfasta, en sem á sínum trína mætti hinni megnustu mótspyrnu og ríusskilningi af mörgum æSri sem lægri, var þaS, þegar í ráSi var aS tengja Island VlS umheiminn meS sæsíma, og svo í á- framhaldi af því, þegar til orSa kom, aS tengja Vestmannaeyjar viS meginlandiS. Langt er nú liSiS síSan þessir atburSir g'erSust, og þótt þessar framkvæmdir séu ölessun yfir mannkyniS. Sá friSur, er þau boSa, ætti ekki einungis aS vara um jólin sjalf, heldur einnig á öllum tímum, en friS- Ur hefir alltof oft veriS boSaSur, án þess aS vera haldinn. BróSurkærleikur og vina- þel i garS náungans boSa sátt og friS. Lát- um jólin gera þann kyndil friSarins í salum vorum aS stórum loga, er brennir hiS illa og rekur þaS burt. Fyrir oss íslendinga hefir oft veriS þörf a því, aS halda friS, en nú er þaS nauSsyn. Því óska eg þess, aS jólin megi veita oss þann boSskap ríkulega. Megi jólin einnig veita oss íslendingum raunhæfa þekking hver á öSrum og hlutlægni í hugsun og framkvæmd. Megi ávallt fylgja oss sú gifta, aS réttur utaSur sé kjörinn á réttan staS í þjóSfé- Lginu og þeir hæfustu fái ætíS notiS sín á happadrýgstan hátt, hvar í flokki sem þeir standa. Látum þessi orS komast í framkvæmd uin þessi jól. Þá höfum vér gert þaS, sem °ss ber, til þess aS mega ávallt njóta gleSi- Lgra jóla. í desember 1943. Unndór Jónsson. í aSalatriSum .skráSar, svo aS þeir sem þau gögn hafa viS hendina, geti kynnt sér þaS mál, þá er þó margt innan þess stóra ramma, sem taliS er smávægilegt, enn ó- skráS og margt falliS í gleymsku, sem þó gæti veriS gaman og jaínvel fróSlegt aS rifja upp. Þetta bvorttveggja ætla ég aS drepa á í greinarkorni því, sem hér fer á eftir, bæSi aS því er sæsímann milli landa snertir og sæsímann milli Lands og Eyja. Þegar eftir síSustu aldamót fer fyrir alvöru aS birta til á stjórnmálahimni Islands. HiS úrelta stjórnarfyrirkomulag, sem íslendingar höfSu svo lengi veriS óánægS- ir meS, en ekki fengiS umþokaS, var nú aS kveSja. MeS lögunum frá 3. okt. 1903 um, aS ráSherra Islands skyldi vera Islendingur og búa hér á landi, var sá óhappahnútur högginn í sundur, sem lengi hafSi ýmist tafiS eSa heft þær framkvæmdir í land- inu, sem því voru lífsnauSsynlegar. Snemma á árinu 1904 sezt íslenzkur stór- hugamaSur í þetta virSulega, en vanda- sama embætti, og landshöfSingjaembætt- iS lagt niSur. Enginn efi er á því, aS landshöfSingj- arnir hafa oft fundiS til þess hversu staSa þeirra var erfiS, og aS valdiS í Kaup- mannahöfn var þeim fjötur um fót, þótt vilji þeirra væri góSur. Þetta kom glögglega fram í skilnaSar- ræSu hins síSasta landshöiSingja, er hann komst svo aS orSi, aS sá sem landshöfS- ingjaembættiS skipaSi væri eins og lús á milli tveggja nagla. Þetta er íslenzk samlíking og efalaust laukrétt. Eitt af því fyrsta, sem hin innlenda stjórn fór aS hugsa um, var, aS komiS væri á ritsímasambandi hingaS, viS útlönd. Vissulega var stórhugur hér á bak viS, samfara framsýni, og svo munu allflest- ir hafa litiS á þetta þarfa framfaramál landsins, en brátt kom þaS einnig í ljós,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.