Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.12.1943, Blaðsíða 36

Símablaðið - 01.12.1943, Blaðsíða 36
42 SlMABLAÐIÐ un í kaldan geiminn, unz að því kom, aÖ yfirborð hennar naut þvínær einskis annars hita en þess, er kemur frá sólunni. Þessi hiti starfar á jörðunni og varpast að lokum út í rúmiS og er þá oröin óstarfhæf orka. Þannig standast á tekjur og gjöld. JörSin gerir hvorki aS hitna né kólna, svo teljandi sé, og lífiS ætti aS geta haldizt viS um aldur og æfi, ef umheimurinn breytist ekki. Breytingar í umheiminum, lífinu í óhag, geta veriS ýmsar. Nokkrar þeirra er vitaS um meS vissu. Sólin bíSur efnistap, sem nemur 360000- 000000 tonna á sólarhring, vegna útgeisl- unar út í rúmiS. Þessi mikla efnisfúlga ger- eySist, breytist í orku og hverfur út i rúm- iS. Jöröin léttist einnig um svo sem 45 kg\ á sólarhring vegna samskonar gereySingar efnisins. Sífellt efnistap sólarinnar — og jarSarinnar í örlitlum mæli —■ veldur því, aS aSdráttarafliö milli sólar og jarSar minnkar srnátt og smátt. Sólin slakar á taki því, sem hún hefir á jöröunni, og jörS- in fjarlægist sólina um 1 metra á öld. Þetta er næsta lítiS, en safnast þegar saman kemur. Að liSnum 1 000 000 000 000 árum mun jörSin hafa fjarlægst þessa miklu uppsprettu ljóss og lífs um 10%. AfleiS- ingin verSur sú, aS jörSin nýtur 20% minna geislamagns en nú á dögum, og meöalhiti á yfirboröi jarSar lækkar um 15 stig. Á þessu tímabili verSur einnig sú mikilvæga breyting á sólunni, aS hún missir 6% af efnismagni sínu í útgeislun, og af saman- buröi viö aSrar stjörnur má ætla aS út- geislun sólar hafi þá minnkaö um 20%. MeSalhiti á jörSunni minnkar þá um önn- ur 15 stig af þessum ástæSum — eöa sam- tals um svo sem 30 stig' á biljón árum. Eigi verSur þó fullyrt aS jörSin veröi óbyggileg. LífiS hefir undramátt til þess aS samlagast breyttum aSstæöum, aöeins aS því tilskildu, aö breytingin sé nægilega hægfara. Þróun sú, er nú var getiS, er lögbundin og verSur ekki umflúin, en auk þess geta viljaö til meira og minna óvæntir atburöir, er tortími lífinu á jörðu vorri, að nokkru eöa öllu leyti, áöur en liSin eru biljón ár, eSa siSar. Hugsanlegt er aS sólin rekist á aSra sól á för sinni um rúmiS eSa nálgist svo aSra sól, aS af því hljótist heimsslit. Minni að- vífandi himinhnöttur getur og borist inn í sólkerfiS og raskaS svo brautum jarS- stjarnanna, aS jörSin verSi óbyggileg. All- ir þessháttar atburSir eru þó svo ólíklegir, aö hundruS þúsunda gegn einum mæla móti því, aS þeir muni eiga sér staS, jafn- vel á biljón ára tímabili. Hinsvegar stafar lífinu á jörSunni mun meiri hætta af því, aS sólin breytist í nýja stjörnu eSa hvíta smásól, er margir telja sennilegt aS sé síSasta stig ýmissa sólna, en eigi virSist sú hætta nálæg. Svo er ástatt, aS sólin er nokkuS tæpt í flokki svo- nefndra stöSugra sólna og tiltölulega nærri þeim mörkum, er sól leitar sér stöSugra jafnvægis í hvítri smásól — öSru nafni dvergsól — meS feikna mikilli eSlisþyngd og lítilli útgeislun. StöSugar sólir flokkast eftir eiginlegri stærS milli hlutfallstaln- anna 4.88 og 3.54, en núverandi stærö sól- ar vorrar fellur eftir þessum kvarSa á töluna 4.85. ÞaS er: Þessi hlutfallstala sólarinnar er aSeins 0.03 frá hættumörkun- um. Missi sólin 3%: af ljósstyrk sínum, er hætta á aöra hönd. Þensluöfl sólar geta þá skyndilega fengiS yfirhönd, svo aS sólin breytist í nýja stjörnu og slöngvi glóandi lofti út fyrir endimörk sólkerfisins. Sá surtarlogi myndi nægja til þess aö brenna heim allan, en ef hugsast gæti aS eitthvaS kæmist lífs af, þá myndi helkuldi geimsins vinna á því til fulls, því sólin mun þá hafa hruniS saman og hin nýja stjarna, sem þá yrSi orSin hvít smásól, yrSi gerS af samfelldu, úrkynjuSu efni — eins og þaS er stundum nefnt— meS óhemju mikilli eSlisþyngd, líklega allt aS 60000 sinnum eSlisþyngd vatnsins og mjög lítilli út- geislun móts viS þaS, sem áSur var. Sú hvíta smásól, er líkist aS þyngd einna mest sólu vorri, er fylgisól Siríusar. Út- geislun hennar er aSeins V^oo hluti af nú- verandi útgeislun sólar vorrar. — Fleiri kenningar eru um þaS, hvaS gerast muni, ef kraftar þeir, sem bundnir eru í iSrum sólar, komast í uppnám, og fleiri eru taldar orsakir nýrra stjarna, en rúmiS leyfir ekki aS fariS sé lengra út í þaS mál. Þó aS svo kunni aS fara, aS þróun sólar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.