Símablaðið

Árgangur
Main publication:

Símablaðið - 01.12.1943, Síða 46

Símablaðið - 01.12.1943, Síða 46
52 SlMABLAÐlf) Hér í blaSinu hefir nokkrum sinnum veriS minnst á hina „gömlu og góðu“ daga, — þegar símafólki8 var ,,ungt“ og kunni aS skemmta sér. Margt af því starfsfólki, sem var þá viö símann (um og eftir 1920), er nú fariö úr þjónustunni, og á síðustu tímum fjölgar starfsfólkinu svo ört, hér í Reykjavík, a‘ö fjöldi þess þekkir ekki hvort annaö í sjón, þó það vinni undir sama þaki. í „gamla daga“ voru oft teknar hóp- myndir á skemmtiferSalögum. Hafa ýmsir af hinu eldra starfsfólki haft orö á því viö ritstj., aö hann ætti aS halda ýmsu til haga frá eldri tíö. Þaö eru nú tilmæli Síma- blaösins til þeirra, sem kunna aö eiga í fór- um sínum gamlar hópmyndir af símafólki, aö þaö láni því þær. Hér birtist gömul mynd af símafólki 1 Þrastaskógi. Hún ber þaö meö sér, hvernig sumt af okkur, eldra starfsfólkinu, leit út, í „gamla daga“. LIFUR OG LÝSI — allar tegundir — kaupum við hæsta verði. H.f. LÝSI, Reykjavík. Simnefni: Lýsi. — Símar 3634 og 1845.

x

Símablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.