Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.2005, Blaðsíða 23
Fjölskyldan 0V
ÞRIÐJUDAGUR 1. NÚVEMBER 2005 23
Pissar barnið undir?
Ef barnið þitt er orðið
eldra en fimm ára en vætir
reglulega rúmið á nætum-
ar er rétt að þú spyrjir þig
nokkurra spuminga. Var
barnið þitt vanið á kopp-
inn mjög ungt? Áttir þú
eða hitt foreldri bamsins
við sama vandamál að
stríða? Er barnið að ganga
í gegnum erfitt tímabil
(skilnað foreldra, andlát í
fjölskyldunni, nýjan skóla,
fæðingu systkinis)? Ef þú
svarar einhverri af þessum
spumingum játandi skaltu
taia við barnalækninn
ykkar.
Ráð fyrír foreldra barna sem pissa undir
Útskýrðu fyrir barninu hvað sé í
gangi. Mörg börn halda að þau séu
alvarlega veik ef þau pissa undir.
Settu hlíföarlak a' dýnuna.
Settu önnur náttföt við hlið rúms-
ins til vara ef barnið þarnast þeirra
um nóttina.
Ekki láta barnið ganga með bleiu á
næturnar ef það hefur náð fjögurra
ára aldri. Slíkt kemur í veg fyrir ár-
angur.
Ekki leyfa baininu aðþamba vökva
áður en það fer í rúmið.
Ekkileyfa barninu að drekka drykki
sem innihalda koffein.
Sjáðu til þess að barnið fari á kló-
settið áður en það fer í rúmið.
Verölaunaðu barnið fyrir hverja
nótt sem þaö pissar ekki undir.
Ræddu við lækni. Barnið gæti átt
við alvarlegra vandamál að stríða.
Eí' barniö á við hægðartregðu að
stríða skaltu einbeita þér aö henni
fyrst. Þaögæti veriö lausnin.
Sýndu barninu stuðning. Barninu
þínu líður ekki vel með að pissa
undir og þarf á stuðningi að halda.
Segöu barninu efþú áttir við sama
vandamál að stríða þegar þú varst
yngri. Það virkar hughreystandi að
vera ekki öðruvísi.
Ekki refsa barninu fyrir að pissa
undir.
Mikil umræða hefur verið um úrræðaleysi geðfatlaðra upp á síðkastið. Á morgun miðvikudag getur fólk
lagt málefninu lið um leið og það nælir sér í fallega hluti. Hægt er að nálgast fallegar, handunnar gjafa-
vörur eftir skjólstæðinga iðjuþjálfunar á Kleppi á góðu verði á basar sem haldinn verður á morgun.
Leggðu geðfötluðum lið
og gerðu Kostakaup í ieiðinni
Iðjuþjálfun er liður í endur-
hæfingu
Fanney segir iðjuþjálfunina lið í
endurhæfingu geðfatlaðra þar sem
þeir endurhæfa sig til að geta tekið
þátt í lífinu utan stofnunarinnar og
auka færni sína í einbeitingu og út-
haldi. „Þetta er tæki sem notað er til
að komast út í lífið á ný," segir
Fanney. Hún segir mikla vinnu
lagða í basarinn og skjólstæðing-
arnir hafa gaman af þeirri vinnu. Á
basarnum kennir ýmissa grasa en
boðið er meðal annars upp á leir-
vörur, trévörur, hluti úr þæfðri ull,
bútasaum og margt fleira.
Basarinn er haldinn í húsnæði
Iðjuþjálfunar á Kleppi og hefst
klukkan 12.
mgga@dv.is
„Við höldum basar
tvisvar á ári og þannig hefur
það verið í nokkuð mörg ár,“
segir Fanney Karlsdóttir,
yfir-iðjuþjálfi á Kleppi. „Sá
síðasti var í maí og síðan þá
hafa 30-40 manns komið að
vinnu fyrir næsta basar,"
segir Fanney en ágóðinn
rennur til iðjuþjálfunarinn-
ar og er notaður til að
styrkja starfsemina, farið
verður út að borða með skjólstæð-
ingum, í ferðalög og haldnar árshá-
tíðir.
Vertu góð fyrirmynd
Gerirðu of miklar kröfur til barnsins þíns? Sýndu gott for-
dæmi og elskaðu líkama þinn. Reyndu að leiða barnið frá
villuvegu áströskunar.
1» Fræddu bamið þitt um hve mis-
munandi við erum, að líkamar koma
í öllum stærðum og gerðum. Fræddu
það um fordóma og afleiðingar
þeirra. Vertu jákvæð(ur) í tali og
hegðun er málin em rædd og pass-
aðu það sem þú segir dags daglega
um þinn eigin líkama.
2. Farðu vel yfir drauma þína og
maka þíns varðandi framtíð bams-
ins. Gerið þið of miklar kröfur? Aldrei
segja baminu að það sé oft þungt, að
það eigi ekki að borða svona mikið,
að það eigi að h'ta út eins og fyrirsæt-
urnar í blöðunum, að það þurfi svo
stór föt og fleira í þeim dúr.
3. Ákveddu hvað þú getur gert svo
stríðnin, gagnrýnin og ásökunin
hætti að ýta undir þá skoðun að
búttaðir krakkar séu „verri" og þeir
grönnu séu „betri“.
4. Lestu þér til um og ræddu svo við
bamið þitt um hættuna sem felst f
því að ætla að breyta líkamanum
með mataræði. Reyndu að vekja
áhuga bamins á íþróttum og hollum
mat en passaðu þig á öfgunum. Ekki
flokka mat sem „slæman" eða „góð-
an“. Vertu góð fyrirmynd varðandi
mataræði, hreyfingu og sjálfsvirð-
ingu.
5. Ekki forðast allt sem kallar á nekt
svo sem sund- og strandaferðir.
Finndu þér þægileg föt við hæfi og
drífðu þig af stað þótt þú sért ekki í
toppformi.
(i, Ákveddu að stunda hreyfingu
gleðinnar vegna en ekki til að berj-
ast við hliðarspikið. Taktu mark á
fólki vegna þess sem það segir, ekki
vegna þess hvemig það lítur út.
7. Hjálpaðu barninu að meta eigin
líkama og kenndu því að sjá í gegn-
um gerviútlit ofurfyrirsætnanna í
blöðunum og söngkvennanna í sjón-
varpinu.
8. Fræddu barnið um hin ýmsu form
fordóma og komdu því í skilning um
afleiðingar eineltis.
9. Hvettu bamið til að reyna á sig og
njóta þess líkama sem það hefur.
Ekki takmarka kalóríumar nema að
læknisráði.
10. Reyndu allt sem þú getur til að
móta heilbrigða sjálfsvirðingu hjá
barninu. Gefðu dóttur þinni sömu
tækifæri og hvatningu og syni þín-
Birkiaska
Umboðs- og söluaðili
Birkiaska ehf.
sími: 551 9239
www.birkiaska.is
BETUSAN