Símablaðið

Årgang
Hovedpublikation:

Símablaðið - 01.01.1955, Side 20

Símablaðið - 01.01.1955, Side 20
 ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H/F sendir símafólkinu beztu afmœliskveðjur. * GUÐLAUGUR MAGNÚSSON, skartgripaverzlun óskar Félagi íslenzkra símamanna til hamingju með afmœlið. * BJÖRN BENEÐIKTSSON H/F netjaverkstœði sendir Félagi íslenzkra símamanna beztu kveðjur í tilefni afmœlisins. * BÓKBANDIÐ BÓKFELL H/F óskar símafélaginu til hamingju með fjörutíu dra afmœlið. Þakkar gott samstarf. * JÓN LOFTSSON H/F sendir símastéttinni beztu afmœliskveðjur. * EINAR SKÚLASON, skrifstofuvélaverzl. og verkstœði sendir símafólkinu beztu kveðjur. Þakkar gott samstarf. * HEILDVERZLUNIN HEKLA H/F óskar Félagi íslenzkra símamanna til hamingju með 40 dra afmœlið. SÍMABLAÐIÐ ÍSLEIFUR JÓNSSON, byggingavöruverzlun. óskar símafólkinu til hamingju með 40 ára afmœlið. * JÓN SIGMUNDSSON, skartgripaverzlun óskar Félagi íslenzkra símamanna til hamingju með afmœlið. * Véla- og raftœkjaverzlunin HEKLA H/F sendir Félagi íslenzkra símamanna hamingjuóskir með fertugsafmœlið. * HÓTEL BORG óskar símastéttinni til hamingju á 40 ára afmœli F.Í.S. * IÐNAÐARBANKI ÍSLANDS H/F sendir Félagi íslenzkra símamanna beztu afmœliskveðjur. * BÓLSTURGERÐIN I. JÓNSSON H/F óskar símastétttinni til hamingju með afmœlið. * KLÆÐAVERKSM. ÁLAFOSS H/F óskar símafélaginu til hamingju með afmœlið og þakkar símameyjum gott samstarf á undanförnum árum. * LÍFSTYKKJABÚÐIN H/F óskar símafólkinu til hamingju á 40 ára afmœlinu. Þakkar gott samstarf.

x

Símablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.