Símablaðið

Årgang
Hovedpublikation:

Símablaðið - 01.01.1955, Side 30

Símablaðið - 01.01.1955, Side 30
4 S I M A a LAÐ I Ð Ég vil hér með pakka Félagi islenzkra símamanna og hinum stóra hópi símafólks víðsvegar um land, sem par átti hlut að máli, fyrir hina veglegu gjöf á sextugsafmœli mínu. Um leið vil ég, í tilefni af fjörutiu ára afmœli félags- samtaka okkar, pakka öllum peim mörgu félagsmönnum, sem fyr og síðar hafa gert pað eftirsóknarvert að vinna að félags- málum símamannastéttarinnar. Óska ég svo pess, að starf félags okkar megi alltaf mótast af peirri einingu, sem hefur einkennt pað frá fyrstu tíð. A. G. ÞORMAR. Á fertugsafmæli F.f.S. fékk það að gjöf frá Félagi forstjóra pósts og síma forkunnar fagran fundarhamar gerðan af Ríkarði Jónssyni. Er hamarshaus- inn gerður úr rostungstönn, en skaftið úr hreindýrahorni. Á hanh er letrað: F.f.S. UO ára frá F.F.P.S. (á hausinn), en á aðra hlið skafts- ins: 1955, og hina: Réttlæti og sannleikur. Formaður F.F.P.S., Einar Pálsson, afhenti formanni F.f.S. hamarinn í afmæl- ishófinu að Hótel Borg. Hinn fagri fundarhamar.

x

Símablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.