Símablaðið

Volume
Main publication:

Símablaðið - 01.01.1955, Page 59

Símablaðið - 01.01.1955, Page 59
SIMABLAÐIÐ 33 Veður og veðurhæð á EFTIR BJARNA FDRBERG íslandi Um veðrið er oftar og almennar talað en nokkuð annað. Enda ekki að furða, þar sem það hefur áhrif á líf hvers einstakl- ings, hvar sem hann er á jörðinni. Þrátt fyrir hið mikla umtal, er margt varðandi veðrið, sem menn almennt hafa ekki gert sér ljóst. Allt frá því, er menn hófu að flytja hljóð með raföldum hefur símatæknin átt í stöðugri baráttu við hin óblíðu náttúru- öfl, sem engan bilbug láta á sér finna, með snjóum, ísingum, stormum, skriðum og eldingum, svo nokkur dæmi séu nefnd, sem mannanna ráð hafa ekki rönd við reist, hvorki á láði, í lofti né legi. Sleitu- laust heldur barátta þessi áfram, en með fenginni reynslu og tækniþróun vinnst alltaf eitthvað á með nýjum starfsaðferð- 1940-49 1945—1949 1940-49 1945—1949 S t a ð i r Fjöldi daga á ári með veðurhæð 9 og yfir. *o æ x u 0 XO 0) j> ^ 'Ú 0) 'W S 'C3 Mesta meðal- veðurhæð á mán. Minnsta meðal- veðurhæð á mán. S t a ð i r 'u 05 '03 ^ . xo 03 rO bí) £ rÖ TO O L. •0*0^» S o xo £ x u 3 <o 0> j> 'öS -r ‘o 'Cö S 'Ctf Mesta meðal- veðurhæð á mán. Minnsta meðal- veðurhæð á mán. Reykjavík .... 14.5 3.5 5.6 2.1 Reykjahlíð .... 2.2 2.3 3.8 1.1 Síðumúli - 2.6 3.8 1.6 Grímsstaðir .... 3.8 3.2 4.9 2.1 Arnarstapi .... 5.3 2.4 3.7 1.1 Raufarhöfn .... 6.3 2.8 4.2 1.7 Hellissandur - 3.1 4.6 1.6 Stykkishólmur 10.5 2.9 3.9 1.8 Skoruvík - 2.8 4.2 1.5 Fagridalur .... 6.2 2.6 4.2 1.3 Hamraendar 28.1 3.0 4.6 1.3 Möðrudalur .... 6.3 3.2 5.1 1.9 Flatey 8.5 2.7 3.9 1.5 Hallormsstaður 14.8 2.4 3.5 1.1 Lambavatn .... 8.2 2.7 4.3 1.5 Dalatangi - 2.7 4.4 1.4 Kvígindisdalur - 2.5 4.1 1.1 Flateyri 9.0 2.5 3.8 1.6 Papey 24.4 3.4 5.4 2.1 Teigarhorn .... 5.2 2.2 3.6 0.8 Suðureyri 19.3 2.8 4.2 1.3 Djúpivogur .... - 2.9 4.0 1.7 Bolungavík .... - 2.4 4.2 1.3 Hólar í Hornaf. - 2.5 3.8 1.1 Hornbjargsviti - 3.3 5.3 1.6 Fagurhólsmýri 1.2 3.0 3.7 2.1 Kjörvogur .... - 2.8 4.5 1.3 Hlaðhamar .... 10.7 2.6 3.7 1.3 Kirkjubæjarkl. 2.1 3.9 1.2 Vík í Mýrdal . . 6.2 3.5 5.2 1.7 Blönduós 5.8 2.4 3.8 1.5 Loftsalir 2.7 4 0 2 2 Skriðuíand .... 9.1 2.3 3.6 1.4 Vestmannaeyjar 62.6 4.6 6.4 2.5 Siglunes - 2.6 5.4 1.8 Sámsstaðir .... 7.7 1.8 2.8 1.1 Akureyri - 2.0 2.9 1.4 Grímsey 8.8 3.3 4.9 1.7 Hæll 2.7 3.8 1.3 Ljósafoss 3.5 2.4 3.7 1.3 Sandur í Aðaldal 11.6 2.7 4.3 1.4 Þingvellir - 2.1 3.3 1.2 Húsavík 2.3 2.4 3.6 1.1 Víðistaðir 1.8 2.1 3.5 1.3

x

Símablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.