Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.2005, Síða 18
$port DV
Erlingur að
yfirgefa Þrótt
Varnarmaðurinn Erling-
ur Þór Guðmundsson mun
ekki leika með
fyrstu deildar liði
Þróttar á næstu
leiktíð. Erlingur
sem er uppalinn
Þróttari lék alls ell-
efu leiki með lið-
inu í Landsbanka-
deildinni í sumar
en hann kom inn á
sem varamaður í flestum
þeirra. Nokkur lið í fyrstu
og annarri deild munu hafa
sýnt Erlingi áhuga og verð-
ur spennandi að sjá hvert
hann fer.
Þórsari til
reynslu hjá
Crystal Palace
Víglundur Páll Einarsson
varnarmaður úr____________
Þór er á lei ð til
enska fyrsi u
deildar lið; ;ins
Crystal Pai ace
til reynslu.
Víglundur
mun haldí út í
dag og ver i til
reynslu í vikutíma
SM
Hann gekk á dögunum aft-
ur til liðs við sitt gamla félag
Þór en hann spilaði með
Fjarðabyggð í annarri deild-
inni í sumar og skoraði þrjú
mörk í sextán leikjum þar.
Þremur högg-
um frá niður-
skurðinum
Birgir Leifur Hafþórsson
úr GKG féll í gær úr leik á
lokastigi úrtökumótsins fyr-
ir evrópsku móta-
röðina sem fram
fer á San Roque
vellinum á Spáni.
Birgir lék sinn
besta hring á mót-
inu í gær eða á 73
höggum en það
dugði ekki til og var hann
þremur höggum frá því að
komast í gegn um niður-
skurðinn. Eftir hringinn í
gær var keppendum fækkað
niður í 70 og leika þeir tvo
hringi í viðbót. Þeir 30 efstu
komast svo áfram á evr-
ópsku mótaröðina.
Upplýslngar I slma 680 2626
Texta.va.rpi Stöö 2 • 160-163
RÚV • 201, 203 og204
Vinningstölur
12. 11. 2005
V. V 2D ?9) 3V
3
Tvöfaldur 1. vinningur ta*0,
næsta laugardag
„Ég held bara að við höfum borið of mikla virðingu fyrir Svíunum úti og það fór
með okkur,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Valsmanna eftir að liðið féll út
úr EHF-keppninni í gær. Það má taka undir orð Óskars því að Valur sigraði
sænska liðið Skövde 24-22 í gær en útileikurinn sem tapaðist með sjö mörkum
felldi liðið. Haukar luku keppni í Meistaradeild Evrópu með tapi á Ítalíu.
Valur og Haukar úr
í Evrópukeppnunum
Jfi*r/oN
Valsmenn byrjuðu af krafti í leiknum í Laugardagshöllinni í gær
vel studdur af þeim áhorfendum sem mættu til leiks. Þeir
komust meðal annars í 4-1 áður en Svíarnir sneru taflinu við og
komust í 4-6. Pálmar Pétursson var að verja vel á köflum en í
sókninni voru Valsmenn ekki að hitta markið nógu vel og til að
mynda varði markvörður Svíanna aðeins eitt skot á fyrstu tutt-
ugu mínútum. í Meistaradeild Evrópu duttu Haukar úr leik eftir
tap fyrir Torggler Meran á ftalíu.
Skövde var 10-13 yfir í leikhléi en
Valsarar náðu að jafna fljótlega í síð-
ari hálfleik. Jafnræði var með liðun-
um mest allan síðari hálfleikinn en
undir lokin sigldu Valsarar fram úr.
Þegar um hálf mínúta var til
leiksloka fékk Skövde vítakast í stöð-
unni 23-22 fyrir Val. Pálmar varði
vítakastið og Hjalti Pálmason inn-
siglaði svo 24-22 sigurinn með síð-
asta skoti leiksins.
Óskar Bjami Óskarsson þjálfari
Vals vildi meina að þetta hefði verið
besti leikur liðsins í vetur en hins-
vegar hefði byrjunin út í Svíþjóð í
raun eyðilagt möguleikana á að
komast áfram. Hann er hinsvegar
ánægður með að Valsmenn hafi
náði í þriðju umferð. „Það er nú
varla að marka fyrstu umferðina
sem var grín. Ég held bara að við
höfum borið of mikla virðingu fyrir
Svíunum úti og það fór með okkur,
fyrstu tíu mínúturnar 9-3. Við
stefndum á þriðju til fjórðu umferð
og ég er bara sáttur," sagði Óskar við
DV eftir leik.
Leikstjórnandinn Sigurður Egg-
ertsson var ekki með Valsmönnum í
leikjunum tveimur þar sem hann er
meiddur. Óskar sagði það hafa skipt
máli. „Já, hann er besti sóknarmað-
urinn í deildinni og okkar landsliðs-
maður. Auðvitað skiptir þetta máli.
Mér finnst ótrúlegt hvað við höfum
verið að spila vel án hans en það
kemur alltaf maður í manns stað."
Áhorfendur mættu ágætlega í
Höllina í gær enda var fjölskyldu-
skemmtun hjá Val. „Þetta er frábært
í dag, fjölskyíduskemmtun. Ég vil að
sjálfsögðu hvetja alla góða til að
koma á miðvikudaginn á móti
Fram,“ sagði Óskar.
Mörk Vals: Baldvin Þorsteinsson
5/1, Mohamadi Loutouli 5, Ingvar
Árnason 3, Fannar Þór Friðgeirsson
3/1, Kristján Karlsson 2, Atli Rúnar
Steinþórsson 2, Elvar Friðriksson 2,
Davíð Höskuldsson 1, Hjalti Pálma-
son. Varin skot: Pálmar Pétursson
19/1
Haukar sáu aldrei til sólar
Haukar hafa lokið keppni í Meist-
aradeild Evrópu í handbolta. í gær
tapaði liðið fyrir ítalska liðinu Tor-
gler Group Meran á Ítalíu. Leikar
enduðu 30-27 fyrir heimamönnum
en Haukar komust aldrei yfir í leikn-
um en náðu þó að jafna rétt fyrir
leikslok. Hafnfirðingarnir enduðu í
nesta sæti riðilsins en Torgler í því
þriðja og fara í IHF-kepnina.
ítalska liðið, sem nánast ein-
göngu er skipað leikmönnum frá
Austur Evrópu tók öll völd á vellin-
um í fyrri hálfleik og náðu á tímabili
sex marka forystu. Það var hins veg-
ar beittara Haukalið sem mætti til
leiks í síðari hálfleik en þrátt fyrir
ágætis tilþrif tókst þeim ekki að snúa
leficnum sér í vil og því þriggj a marka
tap niðurstaðan. Með jafntefli hefðu
Haukamir náð þriðja sætinu.
Jón Karl Bjömsson, Halldór Ing-
ólfsson og Freyr Brynjarsson vom
bestir í liði Hauka. Aðrir leikmenn
liðsins virtust frekar áhugalausir,
sérstaklega í fyrri hálfleik.
Þar með hefur Evrópuævintýri
Hauka mnnið sitt skeið og liðið get-
ur nú einbeitt sér að verkefnum sín-
um hér á landi.
Mörk Hauka: Jón Karl Björnsson
7 (á mynd), Árni Þór Sigtryggson 5,
Freyr Brynjarsson 4, Kári Kristjáns-
son 3, HaÚdór Ingólfsson 3, Andri
Stefan 2, Samúel Ivar Árnason 2 og
Guðmundur Petersen 1.
Sturla Ásgeirsson og félag-
ar í Arhus unnu riðilinn
með því að leggja Gorenje j
Velenje frá Sló-
veníu á
heimavelli /
sínum í gær
og em þar
með komnir í j
16 liða úrslit í
keppninni.
* Jn
í strangri gæslu Mohamadi
Loutouli skoraði fimm mörk fyrir
Valen hér er hann I strangri gæslu
þriggja varnarmanna sænska
liðsins. DV-mynd E.ÓI.
Spenna í handboltanum á laugardaginn
Jókertölur vikunnar Á ■ • | |/| • /1“ • • • | • * h H f
19111218161 Ovæntur sigur Vikings/Fjolnis i Mosfellsbænum
Fyrsti vinningur gekk ekki út.
KW
BO
LiTTV
Vlnnlngstölur mlðvlkudaglnn
9. 11. 2005
11 13 20 27 32 38
Tveir leikir fóm fram í DHL-deild
karla í handbolta á laugardaginn og
spennan var mikil í þeim. Fram og
Þór gerðu jafntefli 26-26 í Safamýri
en Jón Björgvin Pétursson jafnaði
fyrir Fram þegar þrjár sekúndur
vom eftir en Framarar sóttu á sjö
leikmönnum undir lokin og tóku Eg-
idjijus Petkevicius markvörð af velli.
Jón Björgvin var atkvæðamestur í
liði Fram með níu mörk, þar af fimm
úr vítaköstum og Sigfús Sigfússon
skoraði fjögur. Petkevicius varði síð-
an fimmtán skot og Magnús Er-
lendsson tók einn bolta. Hjá Þór var
Amar Þór Gunnarsson markahæstur
með níu mörk og Aijars Lazdins
skoraði fimm. Shota Tevzadze varði
svo sautján skot í markinu. Þór er
sem fyrr í áttunda sæti deildarinnar
en Framarar em á toppnum með
Qórtán stig eftir níu leiki.
í Mosfellsbæ urðu óvænt úrslit
þegar botnlið Víkings/Fjölnis sigraði
Aftureldingu 27-28. Sveinn Þorgeirs-
son var hetja Víkings/Fjölnis en
hann skoraði sigurmark leiksins
með þmmuskoti á lokasekúndun-
um. Brynjar Þór Hreggviðsson skor-
aði mest fyrir Víking/Fjölni eða sex
mörk og Bijánn Brjánsson kom
næstur með fimm. Jón Árni Trausta-
son varði sextán bolta í markinu og
Hjalti Þorvarðarson varði tvö. Hjá
heimamönnum var Ernir Hrafn Arn-
arson atkvæðamestur með níu mörk
en Haukur Sigurvinsson kom næst-
ur með fimm mörk. Davíð Svansson
varði ellefu bolta í markinu og gamla tók þrjá en Afturelding er í sjötta
kempan Guðmundur Hrafnkelsson sæti deildarinnar.
I gólfinu Þórsarinn Heiðar
Þór Aðalsteinsson og Jóhann
Einarsson, Fram, liggja I
gólfínu eftir átök þeirra í leik
liðanna um helgina.
DV-mynd E.ÓI.
——s