Símablaðið

Árgangur
Main publication:

Símablaðið - 01.01.1956, Síða 17

Símablaðið - 01.01.1956, Síða 17
SIMABLAÐIÐ 11 Jón Skúlason ijfirue rlfrœ&ingur Er fæddur í Keflavík, 22. ágúst 1916. Lauk stúdentsprófi úr stærðfræðideild Menntaskólans í Reykjavík sumarið 1937. — Hóf þá þegar um haustið nám í verkfræði við verkfræðiháskól- ann í Kaupmannahöfn. Lauk brottfar- arprófi þaðan í janúar 1943 með I. eink- unn (sérgrein: síma- og útvarpsverk- f ræði). Hin næstu tvö ár vann hann verk- fræðistörf á teiknistofum, útreiknings- deild, svo og samhliða í söludeild hinna þekktu verksmiðja „A/S Laur. Knud- sen“ og „A/S Titan“ í Kaupmannahöfn. Fór því næst til Stokkhólms og fékk þar stöðu aðstoðarverkfræðings hjá prófessor Heimbúrger við verkfræðihá- skólann í Stokkhólmi. Starfaði þar, unz hann hvarf heim til Islands, með fyrstu ferð að heimsstyrjöldinni síðari lokinni, og réðist þá strax í þjónustu landssím- ans. Skipaður verkfræðingur hjá Lands- símanum frá 1. júlí, 1945 og hinn 1. júlí, 1946 voru launin færð til samræm- is við deildarverkfræðinga Reykjavík- urbæjar. Fyrsta árið vann hann hjá Landssím- Skúlason deildarverkfr. og Magnús Magnússon fyrrv. símaverkfr. Stöður þessar hafa verið veittar frá 1/6, Sigurði Þorkelssyni og Jóni Skúla- syni. anum við radíótæknileg störf en síðan við símtæknideildina, sem deildarverk- fræðingur. Auk þessa hefur hann haft á hendi tæknilega kennslu á vegum Landssím- ans, bæði við loftskeytaskólann og á símvirkjanámskeiðum, svo og kennt stærðfræði í einum bekk stærðfræði- deildar Menntaskólans í Reykjavík skólaárið 1954—55. Jón er nú formaður Rafmagnsverk- fræðingadeildar Verkfræðingafélags fs- lands.

x

Símablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.