Símablaðið

Árgangur
Main publication:

Símablaðið - 01.01.1956, Síða 19

Símablaðið - 01.01.1956, Síða 19
SIMABLAÐIÐ 13 þingum B.S.R.B., þar sem hann lengi hefur verið einn af forsetum þingsins. Undanfarin ár hefur hann átt sæti í stjórn Bandalags starfsmanna ríkis og bæja. 1 öllum þessum trúnaðarstöðum hef- ur jafnan kveðið mikið að Maríusi. Mun F.l.S. lengi búa að ýmsu því, í félags- starfinu, er hann hefur átt þátt að, — ekki sízt þeim, sem hann hefur átt í því að skapa Starfsmannaráði þau áhrif og það traust, — sem það hefur áunn- ið sér. Maríus hverfur nú úr F.I.S., þar sem umdæmisstjórarnir hafa sinn eigin fé- lagsskap. En Símablaðið væntir þess, að hans fyrstu áhrif í þeim félagsskap miði að því að sameina þessi tvö félög, — og að þess verði þá heldur ekki langt að bíða. Gú§taf Sigurbjarnarson efnisvörður er fæddur á Borðeyri 28. júlí 1901, stundaði nám við Verzlunarskólann en réðist til Landssímans í apríl 1927. Vann síðan um 12 ára skeið við línu- lagningar og viðgerðir ýmist í Rvík eða úti á landi. I ágúst 1942 byrjaði hann að starfa við efnisvörslu Landssímans og hefur unnið þar síðan. Hann var skipaður línumaður í marz 1942, verk- stjóri 1. jan. 1955, og hefur nú, frá 1. apríl 1956, verið skipaður efnisvörður í stað Steindórs Björnssonar.

x

Símablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.