Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2005, Síða 22
22 MIÐVIKUDAGUR 23. NÓVEMBER 2005
Sálin DV
Gen sem stjórnar ótta er fundið
Vfsmdamenn í Harvard-há-
skóla segja að genið sem stjómar
hræðslu sé nú fundið. Mahzarin
Banaji, prófessor í geðheilbrigði,
segir að með frekari rannsóknum
sé hægt að öðlast skilning á
hvemig við bregðumst við hættu-
legum aðstæðum og að nota megi
niðurstöðurnar til að hjálpa fólki
sem berst við ofsakvíða. „Rann-
sóknir em rétt að heijast og gætu
tekið afar langan tíma en ég tel ör-
uggt að fundurinn eigi eftir að
skipta sköpum fyrir meðferðir við
kvíða."
Valiö fæðubótarefni ársins 2002 i Finnlandi
Erfið samskipti innan fjölskyldunnar geta tekið á. Hér eru
nokkur ráð til að bæta eitrað andrúmsloft á heimilinu.
Er fjölskyldan erfíð?
ykkar hvorki að gera þér né hinum
einstaklingnum nokkuð gott.
irstaða allrar okkar líðanar að hann
verður sjálfkrafa mjög mikilvægur
þáttur í meðferðarvinnunni. Þegar
svefninn fer að komast í betra horf,
lagast oft önnur vandamál eða vérða
allavega mun meðfærilegri að vinna
með. Skortur á svefni ýtir undir
kvíða, eykur þunglyndi og gerir það
að verkum að varnir okkar gegn
streitu og pirringi verða mun minni.
Svefn aftarlega í forgangs-
röðinni
Þrátt fyrir að svefn sé svona mik-
ilvægur og oft settur í forgang í með-
ferð ýmissa vandamála, lendir svefn
því miður oft á tíðum aftarlega í for-
gangsröðinni í daglegu lífi fólks í því
hraða þjóðfélagi sem við lifum i.
Svefnvenjur hafa verið rannsakaðar
víða í hinum vestræna heimi og al-
mennt kemur í ljós að fólk sefur of
litið. Þrátt fyrir að það sé einstak-
lingsmunur á svefnþörf fólks virðist
fólk sofa að meðaltali 1 klukkutíma
eða meira skemur en svefnþörf þess
segir til um. Ef að tengsl vanlíðanar
og svefns eru mikil og fólk sefur al-
mennt of lítið er það væntanlega
áhyggjuefni. Ég hef oftar en einu
sinni gert það að umræðuefni mínu
í þessum pistlum hvers vegna geð-
ræn vandamál hafa aukist og ekki
ætía ég mér að fuliyrða að svefn sé
þar helsta orsökin, en á sama tíma
tel ég að skortur á svefni sé allavega
mikilvægur þáttur í þeirri þróun og
þá mikilvægur þáttur sem hægt er
að laga til þess að bæta andiegt
ástand okkar. Við höfum mikið að
gera í vinnu, fjölskylduiffi og við að
rækta okkur andlega og líkamiega
sem er alit saman jákvætt en mikil-
vægt tel ég að fólk reyni að koma í
veg fyrir að það komi niður á svefni.
Það má nefnilega gera ráð fyrir að
skertur svefn skerði ekki bara and-
lega heilsu okkar heldur líka líkam-
legu heilsu okkar og getu okkar til að
sinna foreldrahlutverki okkar og
vinnu eins vel og við vildum
Það versta er að það virðist koma
í ljós að töluvert stór hluti barna er
ekki að fá nægjanlegan svefn. Böm
þurfa töluvert meiri svefn en við
fuilorðnir og börn þurfa að vakna
snemma til að mæta í skóla. í
mörgum skólum er rætt um að mörg
böm em greinilega þreytt í skólan-
um og virðast ekki fá þann svefn
sem þau þurfa.
Skortur á svefni eykur at-
hyglisbrest
Nýlega birtist rannsókn sem
sýndi fram á að munur er á getu
barna til að læra og einbeita sér eftir
því hvort þau fá nægjaniegan svefn
eða ekki. Menn vildu jafnvel meina
að í ákveðnum tiivikum væm böm
talin með athyglisbrest sem fengu
ekki nægan svefn og það hefur sýnt
sig að skortur á svefni eykur ein-
kenni athyglisbrests hjá börnum
sem hafa þá greiningu. Má út frá
þessum niðurstöðum fullyrða að
það sé jafnvel mikilvægara að koma
bömum á réttum tíma í svefn á
kvöldin heldur en að koma þeim á
réttum tíma af stað í skólann á
morgnana.
Gangiþérvel!
Bjöm Haröarson
sálfræöingui
Ef þú átt í erfiðleikum með um-
gengni við fullorðna meðlimi fjöl-
skyldunnar spyrðu þá sjálfa/n þig
hvort þú myndir eiga samskipti við
manneskjuna ef hún væri ekki
tengd þér. Væmð þið vinir ef hún
væri ekki mamma þín/systir
þín/tengdamamma þín? Ef svarið
er „nei" skaltu endurmeta samband
ykkar. Er það þess virði ef þér líður
svona illa? Líklega eru samskipti
Ekki fóma þínum þörfum fyrir
aðra. Ef þú ert ekki hamingju-
söm/samur em allar líkur á að Qöl-
skylda þín sé það ekki heldur.
Settu reglur og stattu við þær.
Gerðu þér grein fyrir þínum þörf-
um. Láttu aðra vita af þeim.
Ef þú ert foreldri á heimilinu
skaltu búa til reglur í samstarfi við
börnin þín. Leyfðu börnunum að
taka þátt í reglugerðinni en láttu
þau vita að ákvörðunin er á endan-
um þín. Skrifaðu reglumar niður og
límdu þær á ísskápinn.
Ef reglurnar eiga að hafa áhrif
verða brot á þeim einnig að hafa
Passaðu upp á svefninn
Nægur svefn er afar mikilvægur.
Ef þú ert svefnvana ertu í meiri
hættu á að verða pirmð/pirraður
og leið/ur.
Skapaðu eitthvað
Farðu á námskeið eða gerðu eitt-
hvað einfaldara eins og skrifa í
dagbók. Með því að skrifa niður
hugsanir þínar gerirðu þér betur
grein fyrir þeim. Ekki hafa áhyggj-
ur af stafsetningunni!
>Gráttu
Það er ekkert að því að gráta og
grátur fær marga til að líða betur.
Staldraðu við
Kannski er engin ástæða fyrir
vonda skapinu. Prófaðu að bíða í
stutta stund og athuga hvort skap-
ið batni ekki. Ef þér hefirr liðið afar
iila skaltu leita þér hjálpar.
SællBjörn
Ég var að velta fyr-
ir mér hversu mik-
ilvægur nægur
svefn er andlegri
heilsu okkar og
hversu mikið
svefn hefur áhrif
á andlega heilsu
barna og fullorð-
inna.
Það getur verið erfitt að segja ná-
kvæmlega til um hversu mikið skert-
ur svefn hefur áhrif á getu okkar og
líðan. Hins vegar tel ég mig geta full-
yrt að svefn hefur töluvert mikil áhrif
á okkur og jafnvel töluvert meiri en
fólk gerir sér grein fyrir. Ef við skoð-
um vinnubrögð margra sálfræðinga
í meðferð þá er hægt að sjá hversu
mikilvægur svefn er. Þegar fólk kem-
ur í fýrsta viðtal hjá sálfræðingi og
kynnir vandamál sín, er reynt að
skoða hina ýmsu þætti í lrfi fólks
eins og t.d líðan, samskipti, hjóna-
bandserfiðleika, fjárhagsstöðu, o.s-
frv. Ef að einstaklingurinn er talinn
vera í hættu á að skaða sig eða aðra
verður það óneitanlega alltaf fyrsta
viðfangsefni meðferðarinnar. Sem
betur fer er ekki um þannig hættu að
ræða í flestum tilfellum og þá er
mjög oft lögð áhersla á að byrja að
vinna með að laga svefnvandamál ef
þau eru fýrir hendi. Þetta gerum við
hvort sem einstaklingurinn er þung-
lyndur, kvíðinn, á við reiðivandamál
eða hjónabandserfiðleika að stríða
og þá áður en unnið er með ein-
kenni þeirra. Það er nefnilega
þannig að svefninn er svo mikil und-
áhrif. Láttu bömin taka þátt í að
ákveða afleiðingarnar. Vertu viss
um að fýlgja reglunum og afleiðing-
um á brotum eftir.
Minnistöflur
FOSFOSER
MEMORY
Umboðs- oq söluaðili
sími: 551 9239
www.birkiaska.is
Náðu stjórn á
skapinu
> Þú ert
ein/n
Þótt þú sért ekki að
upplifa eitthvað ná-
kvæmlega eins og ein-
hver annar gerðu þér þó grein fyr-
ir að niðursveiflur em algengar.
Teldu upp að tíu
Róaðu þig með því að telja og
reyndu að líta á hlutina frá öðm
sjónarhorni.
Talaðu við einhvem sem þú
treystir
Vinir og ættingjar geta hjálpað því
þá veistu að þú ert ekki ein/n. Ef
þú ert unglingur munu foreldrar
þínir kunna að meta hreinskilni
þína í stað þess að horfa upp á þig
skellandi hurðum.
Reyndu á líkamann
Reglulegar æfingar auka efnin í
líkama okkar sem fá okkur til að
líða vel. Farðu út að hlaupa, í
tennis eða að hjóla.