Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2005, Side 38

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2005, Side 38
38 MIÐVIKUDAGUR 23. NÓVEMBER 2005 Síðast en ekki síst DV Gísli Marteinn mætir á Gullkindina „Við reiknum nú eiginlega með því svona fyrirfram að Heimir Karls sé móðgaður með tilnefninguna. Hann var svo fúll í fyrra," segir Andri Freyr Viðarsson útvarpsmaður sem nú er í óða önn við að skipuleggja Gullkindina - sem eru eins konar skammarverðlaun í skemmtana- og fjölmiðlageiranum. Á morgun munu Andri og félagi hans Búi hefjast handa við að hringja í þá sem tilnefndir eru í beinni útsendingu. Andri segir þá hafa verið að viða að sér símanúmerum og svo heijast hringingar klukkan hálfátta. Þegar hafa Strákarnir meldað sig en þeir eru tilnefndir fyrir verstu Ha? auglýsingaherferðina, Zúúber- krakkarnir sem tilnefndir eru fyrir versta útvarpsþáttinn og Gísli Mart- einn Baldursson sem tilnefndur er fyrir verstu auglýsingaherferðina og uppákomu ársins: Það þegar hann tapaði í kosningum um oddvita- stöðu sjálfstæðismanna í Reykja- vík. „Við erum búnir að hringja í Gísla. Hann var reyndar steinsofandi þegar við hringdum í hann klukk- an hálfátta. Þetta er greinilega tóm þvæla það sem hann sagði okkur í við- tali þegar hann. ætlaði að verða borgarstjóri, að hann væri alltaf kominn á ról klukkan sjö. J Svona kónar. En hann tók okkur vel, er með húmorinn í lagi og ætlar að maeta," segir Andri Freyr. | Andri, Gísli og Gullkindin GlsliMart- emn aetlar að mæta á Gullkindina en hann er tilnefndur fyrir verstu auglýsinga-1 herferðina og uppákomu ársins. Hvað veist þú um 1. Hvers vegna er Öskjuhlíð kennd við öskju? 2. Hvenær var Perlan opnuð? 3. Hverju fögnuðu Reykvík- ingar efst á Öskjuhlíð árið 1874? 4. Hvaða fjórar trjátegundir eru algengastar í Óskjuhlíð? 5. Hvað heitir goshverinn sem Orkuveitar. lét gera í Öskjuhlíð? Svör neðst á síðunni Hvað segir mamma? „Þetta er besta dóttir sem hægt er að hugsa sér. Hún er búin að vera dýravinur frá blautu barnsbeini og erfirþað frá mér, blessað barnið,"segir Eyrún Backmann, móðir Bergþóru Backmann póstmanns. Bergþóra varði Dobermann-hundinn sinn IDVi gær íkjölfar umræðu um hunda og póstmenn. „Ég hefaldrei verið dýrlaus en þetta hefur verið blandað, allt frá gullfiskum yfir I hest og allt þar á milli. Að visu höfum við ekki átt kyrkislöngu. Uppáhaldsdýr Bergþóru eru hundar en einhvern tlmann þegar hún var sjö ára kom hún inn með frosk sem hún fann úti. En ég elska hana út aflifinu enda ekki hægt annað. Hún et fædd i það hiutverk að hugsa um dýr." Eyrún Backmann er móðir Bergþóru Backmann póstmanns. Bergþóra berst gegn slæmu orðspori Dopermann- hunda, sérstaklega eftir umræðu um hunda sem ráðast á póstmenn. Berg- þóra á einn slíkan sem hjálpar henni að bera útpóst á daginn. Hundurinn heitir Arwen og er Ijúfur og bliður. stjörnu að koma til landsins til þess að troða upp á landsleik Islands og Noregs I handbolta ÍVestmannaeyj- um á föstudaginn. 1. Talið er að það sé vegna líkingarinnar við öskju með loki. 2. Árið 1991. 3. Eitt þúsund ára afmæli (slands- byggðar. 4. Birki, bergfura, sitkagreni og alaskaösp. 5. Strókur. Róttækir spurninganördar Spurninga keppni herstöðvaandstæðinga „í samtökunum er mikil ofgnótt spurninganörda. Við eigum þetta bara í bunkum, svona fólk. Nei, ég veit ekki hvað veldur. Spurning hvort þetta er sameiginlegur erfðaþáttur. Þetta er rannsóknarefni fyrir erfða- fræðinga," segir Stefán Pálsson, for- maður Samtaka herstöðvaandstæð- inga. Á laugardaginn verður efnt til svokallaðrar Friðarpípu sem er spumingakeppni SHA. Keppnin mun verða í anda spurningakeppn- innar á Grand Rokki - Drekktu betur. Nema með þeirri undantekningu að ekki verður reykt í húsnæðinu. „Já, Grand Rokk er búið að negla inn sína keppni. En ekki horíir vel með það ef á að fara að rífa kofann. Annars held ég að þeir félagar mínir þar þurfi ekki að örvænta, þetta verður bara til að styrkja hvort annað." Stefán segir að einhver verði að taka við kyndlinum fari illa með þennan nauðsynlega þátt í menn- ingarlífinu sem Pöbbaquiz-ið á Grand Rokki hefur verið. „Það er skyldumæting fyrir spurninganörda - en gert er ráð fyrir að keppni þessi verði mánaðarlega fyrst um sinn. Við ætlum að reyna laugardagseftirmið- daga. Föstudagseftirmiðdagar eru ágætir fyrir suma - og svo endar það í tómu fylliríi. En þetta er ekki verra en að menn mæti og lesi ljóð saman eða hvað það nú er sem má heita viðurkennd félagsleg athöfn róttæk- linga. Þetta verður alveg rakið." Gulrótin fyrir þá sem sækja Stefán Pálsson Gerirklárt fyrir spurningakeppni meðal herstöðvaandstæðinga sem hann segir ekki verri en hverja aðra viðurkennda fé- lagslega athöfn róttæklinga. Pöbbaquiz Grand Rokks hefur vafa- lítið verið bjórinn sem er í verðlaun. Stefán segir að staðsetning húsnæð- is herstöðvaandstæðinga sé einmitt ágætlega til þess fallin að þeir sem vilja hella upp á sig geri það. En sam- tökin eru staðsett á homi Njálsgötu og Snorrabrautar. „Menn ná svo í strætó heim í kvöldmat. Jájá, það er tvímælalaust markaður fýTÍr þetta. Svo læði ég inn djöfullegum áróðri í spurningarnar. Menn verða að kunna tilvitnanir í ísland úr Nató - herinn burt." jakob@idv.is Hápunktur ferilsins „Ég man nú ekki við hverja við vorum að spila eða hvernig leik- urinn fór, en við unnum og urðum fyrir vikið meistarar," segir Arn- ór Guðjohnsen knattspymuhetja þegar hann rifjar upp gömlu myndina. Að þessu sinni er hún frá árinu 1987. Anderlecht, með Arnór í lykilhlutverki, varð það árið þrefaldur meistari í Belgíu. Arn- ór var valinn leikmaður ársins og var jafnframt markakóngur með 19 mörk, í kjölfarið kom út bókin Arnór - Bestur í Belgíu. „Þetta var gríðarlega skemmtilegur tími og mikil upplifun að ná þessum árangri. Þetta er líklega einn af hápunktum míns ferils. Ég man að eftir fagnaðarlætin í búningsklefanum fóru leikmenn liðsins út að borða á fínasta veitingahúsinu í Brússel. Og svo var fagnað áfram." Krossgátan Lárétt: 1 sýra, 4 kona, 7 bolti, 8 hristi, 10 sáð- lönd, 12 deila, 13 varn- ingur, 14 hlið, 15 traust, 16 glufa, 18 borgaði, 21 torveld, 22 íþróttagrein, 23 hækkuðu, Lóðrétt: 1 nagdýr,2 hlóðir, 3 hjáverk,4trekk- ur, 5 kveikur, 6 sigti, 9 krakki, 11 sól, 16sögu- burð, 17 snjóhula, 19 bleyta, 20 fataefni. Lausn á krossgátu •nei 02 '|6e 61 'IQJ L L '6gj 81 jngoj i i 'ibpjs) 6 'ejs 9 '>|ej g 'jn6ns6ejp p 'pejse^ne £ 'ojs z 'snuj t :uaJQ91 nsu £Z j|o6 ZZ '6ngjo \.z '1|b6 81 'eju 9 L 'njj s 1 'egis y l 'SS96 £ 1 '66e z l 'ejje 01 'j9>|s 8 'ejgnj z 'sgjp y 'esAw l :u?J?l Veðrið . .4 Nokkur vindur 'lÍ jfT^áje Q StreÉkmgW Strekkingur (Gb/ * Strekkingur Q'y*' 3 77 /—v Strekkingur (P-l ' 4 »* , Strekkingur ' Allfivasst ( -4 0^.2Gb 3Gb -2Gb \ -4Gb 2Gb iGb

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.