Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.05.1962, Blaðsíða 28

Símablaðið - 01.05.1962, Blaðsíða 28
Talsímagjöld milli íslands og útlanda Gildir frá 22. janúar 1962 Um London: 3 mín. 1 mín. 3 mín. 1 mín. Austurríki 246.00 82.00 Algería 288.00 96.00 Belgía 186.00 62.00 Túnis, Marokkó, Sahara 333.00 111.00 England 162.00 54.00 Baleariceyjar, Ceuta, Frakkland, Luxembourg 192.00 64.00 Melilla 366.00 122.00 Grikkland 390.00 130.00 Kanaryeyjar 408.00 136.00 Gíbraltar 294.00 98.00 Azores, Madeira 387.00 129.00 Holland 189.00 63.00 Kongo 417.00 139.00 írland 183.00 61.00 Angola, Mozambique, ítalía 243.00 81.00 Port Guinea 465.00 155.00 Portúgal 333.00 111.00 Goa, Cape Verdeeyjar .. 447.00 149.00 Pólland 264.00 88.00 Libanon 543.00 181.00 Rússland 339.00 113.00 Ástralía, Indland, Súdan, Spánn 288.00 96.00 Rodesía, fsrael, Kenya, Sviss . 210.00 70.00 Uganda, Tanganyka, Tékkóslóvakía 252.00 84.00 Suður-Afríka 498.00 166.00 Ungverjaland 267.00 89.00 Vatikanríkið 249.00 83.00 Júgóslavía 273.00 91.00 Um Kaupmannahöfn: Þýzkaland 213.00 71.00 Danmörk, Noregur, U. S. A., Kanada, Yukon 507.00 169.00 Svíþjóð, Finnland .... 210.00 70.00 Kúba, Mexico, Hawai.. 633.00 211.00 Færeyjar 93.00 31.00 Þessi gjöld eru miðuð við, að beðið sé um símanúmer. Sé hins vegar beðið um nafngreindan mann, sem hefur síma, skal bæta við aukagjaldi, sem nemur einnar mínútu talsímagjaldi. Talsambandið við útlönd gefur upp- lýsingar um símanúmer símnotenda erlendis. SÍMABLAÐIÐ

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.