Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.2005, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.2005, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 2005 Fréttir W Gemsinn DVkomst I yfir gemsa Anthonys en þarvaraðfínna sjúklegar barna- klámsmyndir. Stúlkan er 16 ára í dag en var í 10. bekk þegar Anthony Lee Bellere var á höttunum eftir henni. Hún er af Reykjanesi og kynntist Anthony á netinu. Anthony nálgaðist stúlkuna á sama hátt og í öðrum tilfellum sem DV hefur rannsakað. Hann sagðist vera 15 ára og heita Magnús. Síðan hóf hann að senda stúlkunni mynd- ir af getnaðarlimi sínum. Hann pressaði á stúlkuna að senda klám- fengnar myndir af sér og þær óskir urðu sí- fellt áráttukenndari og ágengari. „Ég sendi hon- um andlitsmynd í Viðbjóður A einu kvöldi voru send úr síma Anthonys meira en tíu skilaboð til einnar stúlku. Hún er aðeins þrett- a'n ára. 21.07„Proadu ad senda mér mynd" 21.14„Fæ ég eina tu veist sko spes fyrir mig?" 21.S3„Fæ ég ya mynd ad beri ad ofan?'' 22.04„En mynd aftér nidri? Skaufmn er ordinn hardur" 22.07„Ja efég fæ aftér nidri" 22.09„Ja efég fæ aftér nidri" 22.17„Viltu fa skaufan minn inni pikunayina?" 22.31 „Taktu mynd afpikuni med lappirnar sundur ta sendi ég tér mynd afhonum" 22.38„Ertu od leika vid hana?" gegnum netið. Ekkert grófara. En Anthony var alltaf að biðja mig að taka mynd af klofinu á mér og senda honurn," segir stúlkan. Heimilistölvan rannsökuð Svo fór að stúlkan sagði móður sinni frá öllu saman. í sameiningu fóru þær til lögreglunnar og kærðu Anthony. Heimilistölvan var tekin og rannsökuð hjá Lögreglunni í Reykjavík og stúlkunni var skipaður réttargæslumaður. „Okkur var síðan sagt að sam- band yrði haft við okkur og dóttir mín yrði kölluð til að gefa skýrslu fyrir dómara," segir móðirin. Síðan leið og beið og ekkert gerðist. Héldu að málinu væri lokið „Svo frétti ég að Anthony sæti í fangelsi og hélt að málinu væri lok- ið. Við önduðum léttar og dóttur minni leið betur. Ég hélt að við hefðum ekki verið kallaðar til frekari skýrslutöku vegna þess að allt hefði komið ffam í skýrslutökunni í Kefla- vík. Það hefði verið nóg. Til að valda ekki dóttur minni meira hugarangri vegna þessa máls lét ég hana vita að Anthony væri kominn á bak við lás og slá vegna þess sem hann gerði henni og málið fjaraöi út. Þar til að við sáum fréttina um hann í DV,“ segir móðirin. Heldur upp- teknum hætti Þá áttuðu mæðgurnar sig á að ekkert hafði gerst í máli þeirra. Anthony hafði setið inni í þrjá mánuði vegna smábrota Hann segir / Hún segir Lyfseðla- skriða á Park- ódíni í kjölfar þess að kódín- lyfið Parkódín var tekið úr lausasölu þann fyrsta októ- ber síðastliðinn hefur verið gríðarleg aukning í ávísun- um á lyfið. í október í fyrra gáfu læknar út tæplega fimmtán hundruð lyfseðla vegna Parkódíns en í sama mánuði í ár voru þeir orðn- ir rúmlega tvö þúsund og sjö hundruð. Lyfið var tekið úr lausasölu vegna þess að sýnt þótti að um misnotk- un væri að ræða. Breyting- in hefur gengið betur fyrir sig en menn þorðu að vona. Margir lyfjafræðingar óttuðust áreiti viðskipta- vina. „Dóttir mín brast hreinlega í grát þegar hún sá myndina af hon- um á forsíðu DV,“ segir móðir stúlku sem áreitt var af Anthony Lee Bellere í fyrra. Málið var kært fyrir meira en ári en lítið hefur gerst síðan og málið er enn í rannsókn. Á meðan hefur Anthony haldið uppteknum hætti og áreitt fjölda unglingsstúlkna á við- bjóðslegan hátt. Jónína Ben Úlfar Linnet verkfræöingur. „Mér finnstJónína Ben vera falleg kona á góðum aldri. Við skulum bæði vera góð við hana ogJóhannes I Bónus, þau voru svo yndislegt par á meðan allt lék ílyndi." „Ég hefekkert mikla skoðun á henni. Reyni að halda mig fyrir utan þetta alltsaman, En auð- vitað vorkennir maður henni en hún virðist stundum grafa sína eigin gröf." fris Anna verslunarkona. en ekki vegna kynferðisáreitni hans í garð 14 ára stúlku. Málið er ennþá í rannsókn lögreglu. Á meðan á rannsókninni hefur staðið hefur Anthony áreitt fjölda stúlkna á net- inu og í gegnum farsíma. Stúlkan sem kærði fyrir meira en ári segir að SMS-skilaboðin sem hún fékk frá Anthony hafi verið slá- andi lík þeim sem DV birti á mánu- daginn eftir að hafa komist yfir síma hans. „Þetta situr enn mjög í mér og hefur haft mikil áhrif á líf rnitt," seg- ir stúlkan sem varð fyrir orrahríð klámfengra skilaboða í nokkrar vik- ur þegar hún var aðeins fjórtán ára. Hún hefur samt ekki enn séð nein merki þess að Anthony verði refsað fyrir brot sín gegn henni. Þrjú mál til rannsóknar Nú eru til rannsóknar hjá lög- „Anthony var alltaf að biðja mig að taka mynd afklofinu á mér og senda honum." reglu þrjú mál sem tengjast kyn- ferðislegri áreitni Anthonys í garð unglingsstúlkna: Málið sem rakið hefur verið hér, mál 14 ára stúlku sem kært var f sumar og mál mis- þroska stúlku sem kært var til lög- reglu í gær. Auk þess hefur farsíma Ant- honys, sem DV komst yfir, verið skilað til lögreglu. í honum er að finna vísbendingar um enn fleiri lögbrot. Meðal annars barnakiám. Anthony gengur enn laus. Hann býr á Bárugötu í vesturbæ Reykjavíkur. andri@dv.is Barnaklám Stúlk- urnará myndun- um eru varla eldri en I4ára. ” f r : ’arkódín* i.500 rr»g Oóefa {_ 10 mg ; 1 Æ. | m*. M Anthony Lee Bell- í J1 ere Hefur áreitt fjölda 1 tf/Te •■■■■ unglingsstúlkna í 1 langan tima. m Meira en ár er liðið síðan Anthony Lee Bellere var fyrst kærður fyrir áreitni sem er sláandi lík þeirri sem DV greindi frá á mánudag eftir að hafa komist yfir GSM- síma hans. Á meðan málið er enn í rannsókn lögreglu hefur Anthony haldið upp- teknum hætti og áreitt fjölda unglingsstúlkna sem sumar eru ekki nema 12 ára. Perrinn líka kærður í fyrra en rannsákninni er álnkið Listatímaritið Art Review lofar Ragnar Kjartansson i T \ BJARTUR HELTEKINN SfÐUOGLEGGUI EKKIFRÁSÉR HÁLFLESNA Ámi Matthíasson, Morgunblaðið Rassi Prump á topp tuttugu Að mati breska listatímaritsins Art Review er myndlistarmaðurinn Ragnar Kjartansson einn af 20 ungum myndlistarmönnum í heiminum í dag sem mestar væntingar eru gerðar til í framtíðinni. Tímaritið er eitt það fremsta á sviði frétta úr myndlistarheiminum og í nýjasta tölublaði þess er grein þar sem fjallað um Ragnar og 19 aðra frambærilega lista- menn. Fréttin er með þeirri yfirskrift að tímarit- ið hafi í leit sinni um heiminn fundið 20 unga listamenn sem skara fram úr. Ragnar er þeirra á meðal. „Ég er nú ekki búinn að sjá þetta með eigin augum og veit lítið meira en þú,“ eru viðbrögð Ragnars við umfjöllun Art Review. Hann er þó viss um að um- fjöllunin hljóti að vera góð fyrir listasálina. Spurður um framtíðaráform sín, segir Ragnar: „Það er bara að massa þetta.“ í umfjöllun Art Review segir meðal annars að Ragnar hafi á skömmum tíma verið viðurkenndur sem einn af fremstu ís- lensku myndlistar- mönnum yngri kyn- slóðarinnar og verk hans liggi á mörkum tónlistar, myndlistar og leiklistar. Þá er fjallað nokkrum orð- um um nýjustu verk Ragnars og meðal annars framlag hans til Lista- hátíðar í vor. svavar@dv.is Ragnar Kjartansson ErRassi Prump, söngvari Trabants.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.