Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.2005, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.2005, Blaðsíða 33
Menning 0V FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 2005 33 Listmn er gerður ut fra sölu dagana 23. til 29. nóvember i bókabúðum Máls og menningar, Eymund- sson og Pennanum. Boksölulistar AÐALLISTINN - ALLAR BÆKUR SÆTi BOK HOFUNDUR Stora Orðabókin Jón Hilmar Jónsson £í t J,- Vetrarborgin Arnaldur Indriðason jm | íslandsatlas Hans H. Hansen Þriðja táknið - Yrsa Sigurðardóttir I Flskur! S.C. Lundin, H. Paul, J. Christiansen 3 Sólskinshestur Steinunn Slgurðardóttir Gæfuspor, gildin í lífinu Gunnar Hersveinn Auður Eir: Og sólin kemur upp Edda Andresdóttir Djöflatertan Marta María Jónasdóttfr og Þóra Sigurðardóttir Rokland Hallgrímur Helgason '■'* t. *. ,v* .\I!N SKALDVERK - INNBUNDNAR Vetrarborgin Arnaldur Indriöason Þriðja takniö Yrsa Siguröardóttir Sólsklnshestur Steinunn Sigurðardóttlr Djöflaterta Marta María Jónasdóttir og Þóra Siguröardóttir ‘ Rokland Hallgrímur Helgason Krosstré Jón Hallur Stefánsson í fylgd með fullorðnum Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir Hrafninn Vilborg Davíðsdóttir Blekkingalelkur Dan Brown Valkyrjur Þráinn Bertelsson Ein mynda Pét- urs frá sárum í landinu við Kárahnjúka. 10. SKALDVERK - KIUUR Skugga Baldur Landio i augum tveggja kynslóða Bjargið okkur Manntafl Álagafjötrar - ísfólkið 1 Englar og djöflar Dauöinn í Feneyjum Nornaveiðar - ísfólklö 2 Alkemistinn Grafarþögn Karítas án titils Hugleikur Dagsson Stefan Zweig Margit Sandemo Dan Brown Thomas Mann Margit Sandemo Paulo Coelho Arnaldur Indriðason Krlstín Marja Baldursdóttir HANDBÆKUR - FRÆÐIBÆKUR - ÆVISOGUR 1. Stóra Orðabókin Jón Hilmar Jónsson 2. Islandsatlas Hans H. Hansen 3. Flskur! S.C. Lundin , H. Paul, J. Chrlstlansen 4. Gæfuspor, gildin í lífinu Gunnar Hersvelnn 5. Auður Eir: Og sólin kemur upp Edda Andresdóttlr Á laugardag verða opnaðar tvær ljósmynda- sýningar í Þjóðminja- safninu á vegum ljós- myndadeildar safnsins. Sýningarnar eru báðar settar upp á jarðhæð safnsins þar sem einn besta sal fýrir ljósmynda- sýningar er að finna. Á sýningunum verða uppi verk eftir tvo ljós- myndara sem vinna með landslagsmótif, hvor með sínum hætti, og eru þeir í raun fulltrúar tveggja kynslóða sem kallast á yfir tíma og ör- æfi með myndum sínum Aðflutt landslag Pétur Thomsen er sá yngri. Hann hefur nýlok- ið námi í ljósmyndun í Frakklandi og þegar vak- ið athygli erlendis fyrir ljósmyndir sínar. Hann var einn af fimmtíu ungum ljós- myndurum sem valdir voru til þátttöku í alþjóð- legri ljósmyndasýningu ungra ljósmyndara, ReGeneration. Pho- tographers of tomorrow. 2005-2025. Sýningin var fyrst sett upp á ljós- myndasafninu í Laus- anne í Sviss og samtímis kom út bók með mynd- um þessara ungu ljós- myndara. Pétur hefur í kjölfarið sýnt myndir sín- ar víða í Evröpu. Myndirnar sem sýnd- ar verða í sölum Þjóð- minjasafns eru litmyndir teknar á virkjanasvæði Kárahnjúka. Norður á vegg og bók Marco Paoluzzo er eldri, rúmlega fimmtug- ur fæddur í Sviss. Hann lærði ljósmyndun við ljósmynciaskólann í Vevey, en settist að í heimabæ sínum 1981 þar sem hann starfaði á al- mennum markaði við auglýsinga- og iðnaðar- ljósmyndun. Hann sneri sér að ferðaljósmyndun íkjölfar útgáfu á fyrri ljósmynda- bók sinni um ísland. Myndir úr henni hafa síðan verið sýndar á mörgum ljósmyndasýn- ingum og eru hluti af | safnkosti margra safna í Sviss og öðrum löndum. Marco hefur gefið út fimm ljósmyndabækur allar með svarthvítum myndum. Áratugur er nú liðinn síðan fyrri íslandsbókin kom út en hún hét ein- faldlega ísland. Sú síðari sem er nýútkomin heitir North Nord. Þar er kjarni myndanna frá Islandi en hluti frá Færeyjum. Sýningin Norðut er eins konar útgáfusýning tengd útkomu bókarinn- ar og þar eru sýndar glæsilegar stækkanir höf- undarins af úrvali mynda úr bókinni. 6. Jóns bók - saga Jóns Olafssonar 7. Guðnl Bergsson - fótboltasaga 8. Almanak Háskóla íslands 2006 9. Ég elska þlg stormur 10. Huldukonur í íslenskri myndllst BARNABÆKUR Elnar Kárason Þorstelnn J. Vilhjálmsson Guðjón Frlðrlksson Hrafnhlldur Schram 1. Harry Potter og blendingsprinsinn J.K. Rowling 2. Fíasól í Hóslló Kristln Helga Gunnarsdóttlr 3. Jólasveinasaga Bergljót Arnalds/ Frederlc Boullet 4. Söngur Þagnarlnnar Lene Kaaberböl 5. Hliðln tólf: 3. bók - Galdrastelpur 6. Rauða húfan M. Christina Butler 7. Kaftelnn Ofurbrók og líftæknilega horskrýmslið Dav Pllkey 8. Rakkarapakk: Meö kveðju frá jólasvelninum Sigrún Edda Björnsdótt- Ir og Jan Pozok 9. Hænur eru hermikrákur Bruce McMillan og Gunnella 10. Eragon Christoper Paolini ERLENDAR BÆKUR - ALLIR FLOKKAR 1. The Broker John Grisham J0HN Diddú rifjar upp feril sinn Sigrún Hjálmtýsdóttir skaust fyrir sjáöldur þjóðarinnar í út- lenskum þáttum sem rfkissjón- varpið átti þátt í fyrir áratugum. Hún var þá enn í menntaskóla og lék stelpu af fínu slekti í Brekku- kotsannál eftir samnefndri skáld- sögu Halldórs Laxness. Skömmu síðar tók hún að vekja athygli sem fjórðungur í Spilverkinu, stráka- grúppu úr Menntaskólanum við Hamrahlíð. Restina af sögunni þekkja allir. Til að halda upp á tvöfalt stórafmæli hinnar látlausu dívu, sem telur samtals áttatíu ár, verð- ur efnt til stórtónleika í Salnum í Kópavogi undir helgi. Þar flytur Diddú lög sem hafa verið áhrifa- valdar á ferli hennar, fyrir hlé með meðleikara sínum til margra ára Önnu Guðnýju Guðmundsdóttur, en eftir hlé slást f för þeir Egill Ólafsson og Valgeir Guðjónsson sem skipuðu Spilverk þjóðanna ásamt Diddú og Sigurði Bjólu sem verður fjarri. Þeim til fulltingis verða Kjartan Valdimarsson pí- anóleikari og Kjartan Guðnason slagverksleikari. Rifjuð verða upp gömul lagabrot og taktar og slegið á létta fortíðar.strengi. Söngferill Sigrúnar spannar 30 ár og hinar ólikustu tónlistarstefn- ur og strauma; því Diddú er jafnt á heimavelli í stóraríum óperubók- menntanna, kraumandi jazzsveiflu, á í ' lágstemmdum jjgg 1 vísnasöngnót- um og í flutn- ingi dægurlaga af ýmsum toga. Tónleikarn- ir verða fluttir mkN Red Lily Shadow of the Wind Veronika Decldes to Die Graphlc Deslng Now 1000 Extra/Ordinary Objects The Blg Book of Su Doku Harry Potter and the Half-blood Prince J.K. Rowling State of Fear Michael Crichton The Chronlcles of Narnla C.S. Lewls ERLENDAR VASABROTSBÆKUR Nora Roberts Carlos Rulz Zafon Paulo Coelho Flell og Fiell Taschen Mark Huckvale Diddú t stuði á konukvöldi í Broa- dway nýlega. tvisvar vegna mikillar aðsóknar, UPPSELT er á fyrri tónleikana sem eru föstudagskvöldið 2. desember kl. 20. Enn eru nokkur sæti laus á síðari tónleikana laugardaginn 3. desember kl. 17 ef þau eru ekki þegar seld. 1. London Bridges James Patterson 2. The Broker John Grisham 3. Red Uly Nora Roberts 4. State of Fear Michael Crlchton ; 5. A Flne of Fear Stephanle Laurens f 6. Atlantls Davld Glbblns 7. The Plot Against Amerlca Philip Roth L 8. The Lipstick Jungle Candace Bushnell 9. The Black Angel John Connolly 10. The Itallan Secretary Caleb Carr Vasabókalistinn byggir á sölu í ofannefndum verslunum auk dreifingar í aörar bókabúölr og stórmarkaöi á vegum Pennans/Blaöadrelfingar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.