Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.2005, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.2005, Blaðsíða 39
0V Síðast en ekki síst FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 2005 39 Spurning dag Hvaða jólabók langar þig í? Það ersvo djöfulli margt „Það er svo djöfulli margt. Ég er að klára Rokland. Vinnunnar vegna sýnist mér að ég neyðist til þess að lesa Globalization: A Critical Introduction eftirJan Aart Scholte þegar ég er búinn með Rokland." Eiríkur Bergmann spennu- sagnahöfundur. „Mig langar að lesa Barnagælur eftir Óttar M.Norð- fjörðjosoy eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur og Áferð eftir Ófeig Sigurðsson. Þetta eruþærsem eru efst á baugi." Kristín Eiríks- dóttir Ijóð- v skáld. / Éger að lesa þá bók sem mig langar mest í. Hún heit- irSólskinshestar eftir Steinunni Sigurðardóttur." Linda Vil- hjálmsdóttir , rithöfundur. ^^ „Mig langar í ís- lands-Atlas. Gæti verið fín græjubók." Guðmundur Steingríms- son rithöf- undur. „Ætli það sé ekkiJón Kal- mann og bókin hans, Sumarljós og svo kemur nóttin. Hann er fínn texta- höfundur en á það til að fínna góða en illmunanlega titla hins vegar. Einnig bók Guð- rúnar Evu Mín- ervudóttur, Josoy." Sigurbjörg Þrast- ardóttir rithöf- , undur. / Jólabókaflóðið er hafið og bókatitlarnir fjöldamargir. Úr miklu er að velja og vandasamt verk að fínna eitthvað við sitt hæfi. Stúdentsefni, skilið auðu! lögum, vegna þess að þeir mæta sann- |J[ Q arlega í prófin. ðXJiliW Minni um leið á að (Sjg/y. Samfylking- /1 . ■ ' in tók fyr- j " • \ ir síðustu ' /' kosningar ^ % \ (K|C I afstöðu f j gegn sam- . • ' f < / ræmdum f' stúdents- /fý . prófum, og ungir V frambj óðendur úr \. okkar röðum fóru í sér- staka fundarferð um landið gegn þeim undir forystu \ þeirra Björgvins /‘1 \ G. Sigurðssonar v- • og Katrinar Júli-Bg ý Wiíáír usdóttur. ífffr Stúdentsefni, skil- fMjff ið auðu! Sá verknaður flokkast fræðilega undir jy borgaralega óhlýðni. Frum- y'" kvöðlar: Mohandas Kara- mchand „Mathama“ Gandhi, . Martin Luther King. stúdentspróf eru g /' aulabrandari. Hann á upptök sín í ráðleysi££,C&,{jJ menntamálaráðherra *■ sem ekki veita hvað á að gera við lög sem ráðherrann / sjálfur ber fulla ábyrgð á / og studdi allt fram að síð- / asta landsfundi Sjálfstæð- i ~ isflokksins. \ /,/ Ég tek undir \. \f| áskoranir á stúd- '' ;ientse&i í fram- ' :jw haldsskólunum síð- ustu daga um að ^^^^skila auðu í þessum prófum. Þar ^ með er þess- / ari vit- / , leysu sýnd I * í » sú virðing k \ . -*» sem hún á-^^. A skilið - en,S||íSN. ■ljKk um ^^ P% 4 | leið I fara \ & , I nemend- á. Ólík túlkun Ólafs og Guðna Horfði á Ólaf Ragnar Grfmsson ræða bókina um Kristján Eldjárn Völ- undarhús valdsins í Kastljósi í gærkvöldi við Kristján Kristjánsson Ólafur Ragnar lagði allt öðru vísu út af bók- ■ inni en Guðni ’ Th. Jóhannes- son, höfundur hennar, sem einnig var í þættinum og áréttaði enn, að Kristján Eldjárn hefði forðast það eins og heitan eldinn að blanda sér í stjórnmálaá- tök. Var engu lík- ara en Ólafi Ragn- ari væri mest í mun að túlka bók- ina sem svo, að ekk- ert væri sjálfsagð- ara en forseti íslands léti að sér kveða á stjórnmálavett- vangi - þá túlkun tel ég alls ekki vera í anda Kristjáns Eldjáms, eins og ég kynntist hon- um á sínum tima, en samtöl okkar um j þessi mál ber að-M eins á góma í bók- Æ inni. ifl l Björn Bjarnason dómsmálaráðherra ritar á vef sinn, bjorn.is. Sigurjón Kjartansson fjallar samgöngur í borginni og er með lausnina í eitt skipti fyrir öll. Grænir leigubílar eru lausnin Það sem gerir borg að borg er hagræðingin sem felst í þvl að stutt sé í verslanir, skóla og vinnu. Ef margir dreifa sér á tiitölulega þétt svæði á það að vera hagkvæmara íyrir alla aðila. Þeir sem búa í borg eiga til dæmis ekki að þurfa að eiga tvo bila til að fjölskyldan öll komist til vinnu. í sum- um borgum þarf ekki einu sinni að eiga einn bíl. Almenningssamgöngutæki, eins og strætóar og lestir, sjá um að koma fólki á milli staða. Hér á hinu íslenska höfuðborgarsvæði hefur í marga áratugir verið tómt vesen með almenningssamgöngur. Erfitt er að hanna skilvirkt leiðakerfi fyrir strætó, enda er eftirspumin ekki mikil. Flestum flnnst þeir verða að keyra í vinnuna á einkabílum. Ég prófaði að byrja að taka strætó núna í ágúst. Seldi heimilis- bfl númer tvö fyrir heilar fimmtán þúsund krónur (‘88 árgerð af Volvo, Vaka keypti hann). Það var ósköp svona til að byrja með. Ekki nema mínútur að rölta niður á strætóstöð góða veðrinu. En þegar leið á haustið varð góða veðrið verra og loks alvont. Þá fór ég að freistast til að vera á bflnum eða fá , á*atugi N vold klorað sér í íausnin komili. KaUna sJa... pað er komin borg. “ / / skutl. Og ef hvomgt var hægt að fá tek ég leigubfl. Ég er sennilega ekki einn um þetta. Hver nennir að húka og bíða eftir strætó í ískulda og norðangarra? Og þá leitar hugurinn til London og New York, sem búa ekkert yfir mikið skárra veðurfari en við á veturna. Þar em sérmerktir leigubflar út um allar götur. Þessir bresku eru svartir en þeir New York-ísku em gulir. Þessir taxar eru niðurgreiddir af borgaryfirvöldum. Af hveiju kaupa Reykjavflcurborg og hin fjögur bæj- arfélögin á höfuðborgarsvæðinu ekki bara fimm- hundruð til þúsund leigubíla? Mundi ekki vera miklu hagkvæmara fyrir samfélagið allt ef borgar- ar hefðu kost á því að ferðast í vinnuna með leigubfl og borga fyrir ferðina kannski fimm til sex hundmð kall? Við emm með göturnar. Bflum mundi fækka aðeins. Færri einkabflar. Fleiri leigubflar. Hafa þá kannski alla græna á litinn. Það gæfi svona vistvænt yfirbragð. • í áratugi hafa borgaryfirvöld klórað sér í hausnum yfir því hvernig hægt sé að fá fólk til að líta á Reykjavík sem borg. Hér er lausnin komin. Kaupa þúsund leigubfla og sjá... það er kom- in borg. Sigurjón Kjartansson FRtrtASÍW DV SEFUR ALDREI Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Fyrir hvert fréttaskot sem birtist, eða er notað í ÐV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000. Fullrarnafnleyndar er gætt. Síminn er e-~r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.