Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.2005, Blaðsíða 19
DV Sport
FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER2005 19
Páll Einarsson er búinn að vera í Þrótti í fimmtán ár. Hann
er fyrirliði liðsins og hefur leitt það í gegnum súrt og sætt.
Nú hefur Atli Eðvaldsson, þjálfari liðsins, sett stjórn félagsins
afarkosti, því hann muni ekki starfa með Páli lengur.
Sagan endalausa af John Obi Mikel
John Obi Mikel kærði Lyn
Hin rómaða áramótaferð Útivistar í undraveröldinni
Básum. Njótið áramótanna á ógleymanlegan hátt
í heímkynnum huldufólksins. Brottför frá BSÍ kl.8
föstudaginn 30. desember.
HOtivist
Leggðu tand undir fót með okkur
Laugavegí 178, sími 562 1000
www.utivist.is
Páll rekinn frá Þrátn?
Sagan um nígeríska ungling-
inn hjá Lyn í Noregi, John Obi
Mikel, virðist engan endi ætla að
taka. Upphaflega var hann seldur
til Manchester United
og skrifaði Mikel
undir samning
þess e&iis. Svo
sagði hann að
hann hefði
verið
þving-
aður
' . , til
\ ' þess
, og að
hann vildi í
raun og
veru fara til
Chelsea.
Síðan þá
hefur mik-
ið þref stað-
ið á milli
umboðs-
manna Mikels, forráðamanna
Lyn, Manchester United og Chel-
sea. Alex Ferguson hefur meira að
segja flogið sjálfur til Osló til að
reyna að greiða úr flækjunni.
En á föstudaginn lagði lögmað-
ur Mikels fram kæru á hendur Lyn
sem segir að sá samningur sem fé-
lagið gerði við Mikel á sínum tíma
hafi verið ólöglegur. Ef rétt reynist
er salan til Manchester United
einnig ólögleg og hann því frjáls
ferða sinna. En að fá slíka niður-
stöðu getur tekið langan tíma og
ólíklegt að Mikel bíði eftir því.
Stefán Gíslason er leikmaður
Lyn og þekkir vel til Mikels. „Þetta
er fínasti strákur en leiðinlegt
hvernig þessi mál hafa þróast hjá
honum, En hann hefur alla burði
til að verða jafn góður og af er lát-
ið, ef hann heldur rétt á sínum
spilum," sagði Stefán. Þeir hafa
oft leikið saman á miðjunni hjá
Lyn og sú samvinna gengið vel.
„Já, það var gott að spila með
honum."
Að öllu óbreyttu fer Mikel til
Manchester United þann 1. janú-
ar. eirikurst@dv.is
Mikil deila er komin upp í Þrótti en þar eru deiluaðilar Atli Eð-
valdsson þjálfari og PáU Einarsson fyrirliði. Nú er svo komið að
Atli telur sig ekki geta lengur unnið með Páli vegna agabrota
hans, sem Páll segir léttvæg.
I gærkvöldi sendi stjóm knatt-
spyrnudeildar Þróttar frá sér þessa
fréttatilkynningu: „í kjölfar þeirrar
umræðu sem átt hefur sér stað um
málefni meistara-
flokks karla, þá
áréttar stjórn
knattspyrnu-
deildar að Atli
Eðvaldsson er
samnings-
bundinn
þjálfari
Þróttar
Páll
og
Atli Eðvaldsson Tók við Þrótti i
sumar og skrifaði nýverið undir
iangtimasamning við félagið.
DV-mynd Stefán
Einarsson er samningsbundinn leik-
maður Þróttar. Fullkominn einhug-
ur er innan stjórnar um að leita allra
leiða til að leysa úr þeirri stöðu sem
upp er komin. Lykilatriði í þeirri
lausn em hagsmunir félagsins."
Páll og Atli funduðu í gær um sín
mái en án lausnar. „Atli sagði mér að
hann teldi sig ekki hafa not fyrir mig
í sínu liði. Hann taldi upp nokkrar
ástæður fyrir því, einhver agabrot
sem mér fannst léttvæg í flestum til-
vikum," sagði Páll. „Ég er
núna búinn að vera að æfa
með liðinu á fullu í þrjár
vikur og starfaði með
honum þar að auki
hálft síðasta sumar.
Og svo gerist
þetta einmitt
sama daginn
_\
rita nýj-
an tveggja
ára samning
við félagið."
Páll er þó enn
samningsbundinn
Þrótti út næsta ár og
Atli skrifaði nýverið und
ir þriggja ára samning
við félagið. Eins og kem-
ur fram í yfirlýsingu
stjórnar vill hún gera
allt sem í hennar valdi
stendur til að leysa
vandann en það gæti reynst
þrautin þyngri.
„Ég veit ekki hver niðurstaðan
verður og ég verð að tala við mína
menn áður en ég tjái mig um þetta
mál nánar," sagði Atli Eðvaldsson
við DV Sport í gær, skömmu eftir að
„Atli sagði mér að
hann teldisig ekki
hafa not fyrir mig í
sínuliði."
fundi stjómar lauk. Hann segist vera
bundinn trúnaði bæði við stjórnina
og Pál og muni því ekki tjá sig um
þau atvik sem leiddu til þess að hon-
um og Páli sinnaðist.
„Þetta er ansi dapur endir á löng-
um ferli," sagði Páll í gær en hann
hefur verið leikmaður félagsins í
fimmtán ár, frá 1990. Hann hefur
verið fyrirliðið liðsins undanfarin ár
og fylgt félaginu í flakki þess milli
efstu deildar og þeirrar fyrstu.
Greinilegt er að stjórn knatt-
spyrnudeildar Þróttar gat ekki tekið
ákvörðun um hvor ætti að víkja -
Páll eða Atli. „Ég öfunda
þá ekki sem sitja
þennan fund,"
sagði Páll og hitti
naglann á höfuð-
ið.
eirikurst@dv.is
■V
og eg atti að
undir-
i . ■«
Páll Einarsson Fyrirliði
Þróttar og ieikmaður félags-
ins undanfarin fimmtán ár.
DV-myndHari
Notaðirbílar
Jólin nátaasl
Kynntu þer greiðslukjörin
Komdu i Brimborg ,
Jólagjöfin til þin: 40.000 kr.
ávísun uppí Nokian eða Pirelli
dekk hjá Max1: sumar- eða
vetrardekk að eigin vali, kaupir
þú notaðan bíl frá Brimborg.
0IU.IS
Fjöldi notaðra bíla í sölu á hverjum degi. Veldu bílinn áður en hann selst Smelltu núna.
©
Jólatílboðið gildir aðeins til aðfangadags, 24. desember nk.
Smelltu þér á netid - www.brimborg.is - smelltu þér á notaðan bíl
hjá Brimborg. Reynsluaktu hjá Brimborg Reykjavík eða Akureyri.
Við kaupum af þér gamla bílinn: Staðgreitt.
Þú veltir fyrir þér hvemig best er að losna við gamla bílinn. Brimborg kaupir hann af þér staðgreitt*
veljir þú bíl frá Brimborg. Þú færð peninginn beint í vasann - eða greiðir upp lánið á gamla bílnum.
Þú losnar við allt umstang við að selja og minnkar þinn kostnað. Komdu og skoðaðu notaðan
bíl í dag. Komdu í Brimborg - ræddu við söluráðgjafa notaðra bíla um hvemig best er að skipta
gamla bílnum uppí notaðan bíl hjá Brimborg.
láktubíl
&
brimborg
Örvggur stadur til að vera 6
Brimborg Reykjavík: Bíldshöfða 6, sími 515 7000 | Brimborg Akureyri: Tryggvabraut 5, sími 462 2700
* Brimborg greiöir þér gamla bllinn 45 dögum eftir aö uppltaka á gamla bllnum er frágengin.
www.brimborg.is