Símablaðið

Árgangur
Main publication:

Símablaðið - 01.12.1973, Síða 7

Símablaðið - 01.12.1973, Síða 7
ónógan hita í húsum sínum vegna ákveð- innar pólitískrar atburðarásar og rýrn- unar þeirra náttúruauðæfa, — olíunnar, — sem hingað til hafa ráðið miklu um vöxt og viðgang efnahagslegra gæða í hinum tæknivæddu löndum heims. Á innlendum vettvangi verða gamal- kunnug mál sjálfsagt efst á baugi á kom- andi ári eins og endranær. Því er eðlilegí, að spurt sé, hvert hin gífurlega dýrtíð og verðbólga, sem nú ríkir, leiðir fyrir ís- lenzkt launafólk. Þegar þetta er skrifað, er enn óvíst, hvort samkomulag um aðalkjarasamn- ing ríkisstarfsmanna muni takast fyrir áramót. Engu að síður munu ríkisstarfs- menn njóta árangurs kjarabaráttunnar, sem hófst snemma á því ári sem er að líða, allt frá 1. janúar 1974. Fyrir símamenn sem og aðra hópa rík- isstarfsmanna verður árið 1974 tíma- mótaár, enda reynir þá í fyrsta sinn á styrk samtaka þeirra í samningum við ríkisvaldið um þann hluta kjarasamn- ings, sem einstök félög ríkisstarfsmanna eiga að semja um samkvæmt nýjum kjarasamningalögum. Símablaðið óskar öllum lesendum sín- um gleðilegra jóla, farsæls nýs árs og þakkar þeim liðið ár. SÖLUSAMBAND ÍSLENZKPA FISKFRAMLEIÐENDA Skrifstofur Sölusambandsins eru í Aðalstrceti 6, Reykjavík. var stofnað í júlímónuði 1932 með frjálsum samtökum fiskframleiðenda hér á landi. Annast sölu og útflutn- ing á saltfiski félags- manna. 9 Símnefni innanlands: FISKSÖLUNEFNDIN Símnefni utanlands: UNION ® Sími 11480 (7 línur) SÍMAB LAÐ ID 37

x

Símablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.