Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.2005, Síða 4
4 FIMMTUDAGUR 22. DESEMBER 2005
Auðmaður í
stjórn lista-
safns
Sigurður Gísli Pálmason
athafnamaður hefur verið
valinn í stjórn Lista-
safns Reykjavíkur.
Sigurður Gísli er son-
ur Pálma heitins
Jónssonar stofnanda
Hagkaupa. Aðrir í
stjórn listasafnsins
eru dr. Christian
Schoen, Hrafnhildur
Schram, forstöðumaður
Listasafns Einars Jónssonar
í Hnitbjörgum á Skóla-
vörðuholti og Gunnar
Dungal, fyrrverandi eigandi
Pennans.
Miltisbrandur
girturaf
„Það tók langan tíma, en
það endaði með að svæðið
var girt af," segir Jón Gunn-
arsson, oddviti Vatnsleysu-
strandarltrepps. Fyrir um
ári síðan dóu nokkur hross
eftir að þau sýktust af milt-
isbrandi við bæinn Sjónar-
hól. Fyrirskipað var að
girða svæðið af til að
hindra frekara tjón. Það var
hins vegar ekki gert fyrr en
fyrr í þessum mánuði. „Það
var vesen með leyfi," segir
Jón um orsakir tafanna.
Ekki er óalgengt að miltis-
brandur leynist í jarðvegi
víða á íslandi. Greindi DV
meðai annars frá því í gær
að bakterían hefði fundist í
landi Garðabæjar.
Þrírvilja
Hólmavík
Þrír aðilar hafa sótt um
embætti sýslumannsins á
Hóimavík samkvæmt upp-
lýsingum dómsmálaráðu-
neytisins, en frestur til að
skila inn umsóknum rann
út í vikunni. Umsækjendur
eru Birna Salóme Bjöms-
dóttir, aðstoðardeildarstjóri
hjá sýslumanninum í
Reykjavík, Kristín Völund-
ardóttir, deildarstjóri í
dóms- og kirkjumálaráðu-
neytinu og Þorsteinn Pét-
ursson, löglærður fulltrúi
sýslumannsins á Selfossi.
Björn Bjarnason dóms-
málaráðherra hyggst skipa í
embættið frá og með 1.
janúar 2006.
Árni ísleifs djassleikari varö fyrir því
óláni að brotist var inn í geymslu hans i
Æsufelli 4 í Breiðholtinu. Þar geymir
Árni dýrindis hljóðfæri og magnara en
þjófurinn hafði þó ekki áhuga á öðru en
20 klósettrúllum í pakka sem Árni hafði
keypt af dótturdóttur sinni sem er á leið
í snyrtiskóla í Frakklandi.
Brotist var inn í geymslu Árna ísleifs tónlistarmanns íÆsufelli
4 á dögunum. f geymslunni geymdi Árni meðal annars verð-
mætt rafmagnspíanó, forláta magnara og góð sumardekk en
þjófurinn hafði ekki áhuga á öðru en 20 rúllum af klósett-
pappír sem Árni hafði keypt af dótturdóttur sinni.
„Þetta hlýtur að hafa verið
magaveikur þjófur," segirÁrni sem
saJoiar kiósettpappírsins ekki svo
mikið. „Ég er búinn að kaupa mér
nýjar rúllur," segir hann.
Nágranni undir grun
Klósettpappírinn hafði Árni ís-
leifs keypt af dótturdóttur sinni og
þannig styrkt hana til náms í
Frakklandi: „Hún er að fara í
snyrtiskóla og seldi klósettpappír
frá styrktaraðila sínum," segir Árni
sem telur víst að þjófurinn sé ná-
granni sinn:
„Þá ályktun dreg ég vegna þess
að geymslurnar hér í blokkinni eru
í sama rými og það þarf lykil til að
komast inn í það. Sú hurð var ekki
brotin upp heldur eingöngu hurð-
in að geymslunni minni. Þetta er f
annað sinn sem brotist er inn í
geymsluna og þjófurinn virðist
bara vera á höttunum eftir klósett-
pappír því í fyrra skiptið hreyfði
$m*rn
Æsufell 4 Stærsta fjölbýlishús á Islandi.
Erfitt getur reynst að fínna þjófínn efhann
býrí blokkinni.
hann heldur ekki við hljóðfærum
mínum. En þá var ég ekki búinn að
„Ég ætla ekki aðfara að banka upp á og spyrja
fólk hvortþað hafi stolið klósettpappír frá
mér. Hefði þjófurinn hins vegar stolið raf-
magnspíanóinu mínu hefði ég kannski getað
gengiðá hljóðið."
Hamborgarhryggir í
Ofsagleði grípur Svarthöfða um
jólin og það á við um fleiri. Gjaf-
mildin grípur menn ofsatökum og
sleppir ekki þó á reyni. Fáir verða
þó glaðari á jólunum en metsölu-
höfundurinn og Sony-forstjórinn
fyrrverandi Ólafur Jóhann Ólafs-
son.
Svarthöfði las í Morgunblaðinu
að Ólafur Jóhann hefði keypt 250
hamborgarhryggi og gefið þá alla
samstundis. Þetta er enginn smá-
biti að kyngja. Það veit Svarthöfði
sem var að kaupa eitt stykki af
þessu í Nóatúni og greiddi fyrir um
þrjú þúsund krónur. Samkvæmt
[fl&
Svarthöfði
því hefur metsöluhöfundurinn
reitt fram 750 þúsund krónur fyrir
þessa 250 hamborgarahryggi sem
hann borðar ekki einu sinni sjálfur.
Enda ekki hægt að búast við því þó
Ólafur Jóhann sé kraftaverkamað-
ur. Jesús Kristur hefði meira að
segja lent í vandræðum með að
torga þessu öllu.
En það eru fleiri sem fjárfesta í
hamborgarhryggjum í ofur-
skömmtum fyrir jólin. Alls kyns
forstjórar og mannvinir eru
Hvernig hefur þú það?
„Ég hefþað bara mjög gott," segir Andrea Jónsdóttir útvarpskona.,, Ég var að leggjast undirfeld
pg skipuleggja amstur dagsins, svo er ég að fara aö taka rykk Ijólagjafakaupunum því ég er alltaf
á síöustu stundu. Það heldur manni á tánum að klára þetta á einu bretti. Ég er llka bara jákvæð
fyrir hátiðarnar þrátt fyrir að frlið verði stutt og llður frábærlega."
Fréttir 2>V
Árni fsleifs Telur vlst að nágranni hafí brotist inn f geymsluna ef marka má verksummerki.
kaupa klósettpappírinn þannig að
engu var stolið," segir Arni ísleifs
sem er einn þekktasti djassleikari
þjóðarinnar og hefur um langt
skeið staðið fýrir djasshátíð á Egils-
stöðum sem löngu er orðin lands-
fræg.
Leynist í fjöldanum
Æsufell 4, þar sem Árni ísleifs
býr, er stærsta fjölbýlishús á land-
inu, og getur því reynst erfitt að
finna þjófinn sem augljóslega býr í
blokkinni ef marka má verksum-
merki:
„Ég ætla ekki að fara að banka
upp á og spyrja fólk hvort það hafi
stolið klósettpappír frá mér. Hefði
þjófurinn hins vegar stolið raf-
magnspíanóinu mínu hefði ég
kannski getað gengið á hljóðið,"
segir Árni ísleifs sem ætlar að
skemmta fólki með hljóðfæraleik í
göngugötunni í Mjódd fram til jóla
og tromma svo upp með dixie-
land-band sitt þar á Þorláksmessu.
hundraðatali
óþreytandi við að afhenda líknar-
samtökum hamborgarhryggi fýrir
jólin. Og alltaf í hundraðatali.
Því hljóta svínabændur að
gleðjast. Állir grísir sem fæðast
seljast strax eftir slátrun og þá ekki
í stykkjatali heldur í hundraðavís á
einu bretti.
Svarthöfði keypti hamborgar-
hrygginn sinn fyrir eiginkonu sína
og börn. Þau elska svínakjöt enda
alin upp á samlokum með skinku
og osti. Svarthöfði hefur hins vegar
alltaf haft fyrirvara á svínakjötsáti
líkt og stór hluti heimsbyggðarinn-
ar. Sérstaklega eftir að hann frétti
að svínið er eina dýrið sem svitnar
inn á við. Þess vegna er það svo
gott á grillið. Það snarkar svo
skemmtilega á heitum kolunum í
eigin svita.
Svarthöfði