Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.2005, Qupperneq 12
12 FIMMTUDAGUR 22. DESEMBER 2005
Fréttir TOV
Sjúkraliði
stefnir Reyk-
hólahreppi
Haflína I. Hafliðadóttir
sjúkraliði hefur stefnt Reyk-
hólahreppi vegna þess að
hún var ekki ráðin sjúkra-
liði við Barmahlfð árið
2004. Þess í stað var ófag-
lærð manneskja ráðin.
Stefna Haflínu var kynnt á
hreppsnefndarfundi Reyk-
hólahrepps síðastliðinn
fimmtudag. Gerir hún
kröfu um skaðabætur upp
á rúmlega þrjár og hálfa
milljón vegna tekjumissis
auk miskabóta. Ekki var
tekin afstaða til stefnunnar
á fundinum.
Hækkanir í
Árborg
Gjaldskrá skólavistun-
ar í sveitarfélaginu Árborg
mun hækka um þtjú og
hálft prósent um áramót-
in. Þetta var samþykkt á
fundi bæjarráðs Árborgar
síðastliðinn fimmtudag.
Hver klukkustund í skóla-
vistun kostar nú 166
krónur og mun því fara
upp í tæpar 172 krónur. Á
sama fundi var ákveðið
að hækka hveija skóla-
máltíð um tíu krónur frá
og með áramótunum og
mun hún þá kosta 210
krónur.
Jeppará
ísafirði
Slysavamafélagið Lands-
björg hefur skilað af sér
könnun á því hvert raun-
verulegt hlutfall jeppabif-
reiða sé í daglegri umferð á
þjóðvegum landsins. Hlut-
fallið var meðal annars
kannað í þremur bæjum á
Vestfjörðum, ísafirði, Flat-
eyri og Bíldudal. Fram kem-
ur á vef Bæjarins besta að
könnun var gerð tvisvar á
hverjum stað, á alls 22 stöð-
um á landinu, í eina klukku-
stund í senn. Á ísafirði
reyndust jeppar vera 33%
daglegrar umferðar, eða 347
af 1.023. Þeir reyndust 30% í
fyrri könnuninni en 37% í
þeirri seinni.
(
„Þaö er helst aö frétta að við
erum búin aö leggja hitaveitu
Istærsta hlutann afhreppnum
og hleypum kannski á heita
vatninu á einhverja bæi fyrir !
jól," segir Agnar H. Gunnars-1
son, oddviti Akrahrepps.„Þaö
er gott veður og stemmningin
Landsíminn
góö. Ég
held að allir séu komnir íjóla-
skap. Sérstaklega erú hrútarnir
ánægðir. Ég sé einn hérna út
um gluggann núna og hann
er einmitt að sinna skyldum
sínum, óskaplega brosandi aö
sjá. Þetta eru þeirra sólar-
landaferðir."
Sonja Haralds I hungur-
verkfalli (28 daga Sonjfl
sýnlr mynd afsér frá þvldður
I enhúnfárl hungurverkfalhð.
Ögmundur Jónasson
Svaraöi Sonju ekki.
yrkja og ellilífeyrisþega. „Það er mik-
il græðgi. Enginn hugsar um veika og
gamla og kjör okkar versna stöðugt.
Við eigum ekki pening til að borga
húsnæði og mat, hvað þá lyf og allt
annað.“
Sonja Haralds er búin að vera í 28 daga í hungurverkfalli til að
krefjast bættra kjara örorku- og ellilífeyrisþega. Hún hefur alltaf
látið sig varða þá sem minna mega sín og skrifað bréf til heims-
þekktra einstaklinga sem allir hafa svarað Sonju. Stjðmmála-
menn á íslandi svara bréfum Sonju aftur á móti ekki.
„Ég er búin að skrifa bréf til
þriggja alþingismanna og tii Am-
nesty Intemational á fslandi en eng-
in svör fengið enn,“ segir Sonja Har-
alds öryrki. Þeir em Jóhanna Sigurð-
ardóttir, Samfylkingunni, Ögmund-
ur Jónasson, þingflokksformaður
Vinstri grænna, og Steingrímur J.
Sigfússon, formaður Vinstri grænna.
Fósturforeldri sex barna
„Ég skrifaði Móður Teresu sjö
bréf og hún svaraði þeim öllum og
þakkaði mér fyrir að gerast fósturfor-
eldri fá-
tækra
^ . bama,"
‘ sesir
3 Sonja.
I Hún er
fóstur-
Torfi Geir Jónsson
Svaraái Sonju ekki.
Skrifaði Newsweek og Times
„Ég er búin að skrifa til
Newsweek, Times og Der Spiegel.
Sagði þeim að eina leiðin sem ég sæi
út úr þessu ömurlega ástandi öryrkja
og ellilífeyrisþega væri að fara í
hungurverkfall."
Hún segir að ef það hreyfi ekki við
ráðamönnum í landinu geti hún al-
veg eins yfirgefið þennan heim. Hún
geti ekki lifað á bótum sem henni em
greiddar og eigi ekki fyrir mat. Sonja
er búin að léttast um mörg kíló og
finnur að af henni er dregið en vill
ekki gefast upp fyrr
en í fulla hnefana.
jakobina@dv.is
foreldri sex bama og núna síðast
gerðist hún fósturforeldri bams í
Betlehem.
„Ég reyki ekki og kaupi sjaldan
nokkuð fyrir sjálfa mig og þetta em
peningar sem þessi böm munar
mikið um,“ segir Sonja. Henni finnst
sorglegt að í velmegunarþjóðfélag-
inu á Islandi séu um þrjátíu þúsund
manns undir fátækramörkum.
Steingrímur
slgfússon Sv
aðiSonjuckK
Jóhanna Sigurðar-
dóttir Svaraði Sonju
ekki.
Allir svöruðu
„Ég hef líka skrifað Kofi Annan,
Cherie Blair, Desmond Tutu, erki-
biskup Suður-Afríku, og Díönu
prinsessu bréf um mannréttinda-
mál. Þau svömðu mér öll," segir
Sonja. Hún segir að stjómmálamenn
á íslandi séu dofriir og tilfinninga-
lausir gagnvart fátækt og
slæmum kjömm ör-
aDhstta
^hotfmtotta
lk*«mllW»kiár fc<in**r Sonju H«r=ikl»
fnninnvillvitjaSonjiJ
Sonja Haralds, öryrki í hungurverkfalli, er búin að skrifa stjórnmálamönnum á
íslandi bréf til að vekja athygli á baráttu sinni en enginn svarar henni. Hún hef-
ur í gegnum tíðina skrifað bréf sín til Kofis Annan. MóðurTeresu, Díönu prinsessu.
DesmondsTutu og Cheri Blair og þau svöruðu öll Sonju með persónulegum bréfum.
rvj
1 DesmondTutu
I Svaraði Sonju.
’&i Cherie Blair 1 Svaraði Sonju. 1
1 Kofi Annan | § 'r '- Æ t • Æm /
MóðirTeresa Svaraði Sonju. Smjfr f I Diana prinsessa I I Svaraði Sonju. J
Heimilislæknar heimsóttu Sonju Haralds í gær
Læknar heimsækja Sonju á 27 degi hungurverkfalls
Lúðvík Ólafsson, lækningaforstjóri Heilsugæslu Reykjavíkur, og Guðrún Dóra
Clarke, heimilislæknir Sonju Þau fóru og vitjuðu Sonju igær.
um að læknar vildu ekki skipta sér af
Sonju. Tveir læknar heimsóttu hana í
gær, Lúðvík Ólafsson, lækningafor-
stjóri Heilsugæslu Reykjavíkur, og
Guðrún Dóra Clarke, heimiiislæknir
hennar.
„Ég sef ekki á nóttunni og þau vildu
ekki skrifa upp á meiri svefnlyf fyrir
mig,“ segir Sonja. Hún segir að hún
hafi sagt við læknana að hún vildi ekki
frekari afskipti þeirra. Lúðvík og Guð-
rún Dóra sögðu við Sonju að þau vildu
ekki skipta sér af pólitískri baráttu
hennar en hugsuðu fyrst og fremst um
heilsu hennar. „Ég hoppa ekki inn og
út úr hungurverkfalli, fyrst ég er bytjuð
hætti ég ekki fyrr en stjómvöld sam-
þykkja kröfur mínar," segir Sonja.
Sonja Haralds öryrki í hungurverkfalli
Segir að hún sofi lltið en fær ekki meiri svefnlyf.
„Læknamir vildu að ég hætti i
hungurverkfallinu en ég sagði þeim
að ég hætti ekki fyrr en stjómvöld
bregðast við og verða við kröfum
mínum," segir Sonja Haralds, sem í
dag er búin að svelta sig í 28 daga til
að krefjast þess að öryrkjar og elli-
lífeyrisþegar fái 150 þúsund krón-
ur skattfrjálst á mánuði frá Trygg
ingastofnun ríkisins.
Heimilislæknir Sonju virðist 1
brugðist við frétt sem birtist í DV í
Ragnhildur
ritstjóri
Ragnhildur
Helgadóttir hefur
tekið við ritstjórn
Sögu þingræðis á
fslandi en sem
kunnugt er sagði
Þorsteinn Páls-
son af sér á dög-
unum. Ragnhild-
ur er lektor í stjórnskipunarrétti
við Háskólann í Reykjavík og hef-
ur, ólíkt Þorsteini, komið að
bókaútgáfu áður. „Not so in
North America" er
heitið á doktorsrit-
gerð hennar sem
nýverið komin út,
en hana varði hún
við Virginíuhá-
skóla í
mars
2004.