Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.2005, Side 38

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.2005, Side 38
mr »'.T» 38 FIMMTUDAGUR 22. DESEMBER 2005 Síðast en ekki síst DV Tvær snapsaflöskur í farangurinn „Þetta er sparnaður áto flutningskostnaði þannig aðH hver og einn tekur bara toll- inn," segir Vilhjálmur Jens Arnarson hjá Útflutningsráði sem stendur fyrir ferð frá íslandi á tónlistarmessuna MIDEM í Cannes og biður þátttakendur héðan að flytja vín sem nota á í mót- töku í íslenska básnum. Vilhjálmur segir að ákveðið hafi verið að fara þessa frumlegu leið í flutningi á veisluföngunúm utan til þess að einfalda málið og Ha? ■halda kostnaði niðri. „Það er ekki algengt að menn séu að flytja með sér vín út úr landinu þannig að hver og einn tekur með sér tvær flöskur og skilar þeim á áfanga- stað," útskýrir Vilhjálmur. íslendingar eru nú að fara á MlDEM í þriðja skipti og hafa tíu íslensk fyrirtæki skráð sig í ferðina. í tölvupósti til íslensku sýnendanna eru þeir beðnir að koma víninu ósnertu í hendur starfsmanna Útflutningsráð. „Það var smá grín. Þetta er nú í fyrsta skipti sem við gerum þetta svona og það mælist bara vel fyrir. Það getur vel verið að fáum einhverja tif að flytja út nammi líka,“ segir Vilhjálmur sem ætlar að skapa þjóðlega stemmningu í íslenska básnum. „Eftir því sem ég kemst næst þá eru þetta Ópal- og Tópassnapsar," segir Vil- hjálmur um vínið sem flutt verður utan. Vilhjálmur Jens Arnarson Biður MIDEM-föruneytið um að bera snapsinn. Hvað veist þú um Flugelda 1. Hvenær voru fyrstu flug- eldarnir búnir til? 2. Hvar voru þeir búnir til fyrst? 3. Úr hvaða efnum var púðrið upphaflega? 4. Úr hverju er púðrið í dag? 5. Hvernig næst litadýrð flugelda? Svör neðst á síðunni Hvað segir mamma? „Hanrt var gott barn, alveg indælis drengur, "segirAnna Kristjánsdótt- ir, móðir Frosta Logasonar gítar- jm- leikara og útvarpsmanns á X-inu 97,7.„Hann byrjaði að spila á bad- mintonspaða þegarhann varaðeins tveggja ára gamall en svo um ferm- ingaraldurinn var keyptur alvöru gít- ar fyrir hann. Ég er búinn að afgreiða það að fara að hlusta á hann á tón- leikum. Ég fór einu sinni. Við höfum alls ekki sama tónlistarsmekk og ég vonast til þess að hann lagist hjá honum með árunum. Við erum núna saman íAusturríki á skíðum og verð- um hér um jólin ásamt fjölskyld- unni.“ Kristján Frosti Logason er fseddur 29. apríl 1978. Hann spilar á gitar i Mínus, einni þekktustu rokkhljóm- sveit landsins. Auk þess er hann dagskrárstjóri á X-inu 97,7 en i gær voru einmitt haldnir jólatón- leikar stöðvarinnar, X-mas. Allur ágóði afþeim tónleikum rann til styrktar Foreldrahúss. FLOTT hjá ástarþríhyrningnum íÁst- arfleyinu aö hleypa lífi í leikinn. 1. Fyrir um 1000 árum. 2. Kina. 3. Viðarkolum, brenni- steini og saitpétri. 4. Sterkju, sykri, jarðolíuefni og kal- fumklórati. 5. Með málmflögum sem settar eru f púðrið. Heimild: Vfsindavefur Háskóla Islands. Geiri á Gollinger býður Tarantino í bíltúr Alvegeins og í Pulp Fiction -iSmn "* -»^iiiiiriaat.mii.*wW> „Mér finnst þetta náttúrlega meiriháttar að Tarantino sé að koma. Og væri gaman að hitta hann. Pulp Fiction - J þetta er með skemmtilegri J| myndum sem ég hef séð. ta Og ekki verra að sjá bílinn í |f myndinni nákvæmlega sömu tegundar og ég á,“ segir Geiri á Goldfinger. Sennilega hefur ekki farið fram hjá nokkrum manni að Quentin Tarantino, kvikmyndaleikstjórinn heimsþekkti, er að koma ásamt fríðu föruneyti: Elvis Mitchell, Rza og Eli Roth verða með í för. Tar- antino stendur fyrir lítilli kvik- myndahátíð 30. desember og hafa miðar verið rifnir út. Hann heldur svo af landi brott 2. janúar og fer beint í viðtal hjá Conan O’Brien og hefur þá væntanlega frá ýmsu að segja: Til dæmis því þegar Geiri á Goldfinger bauð honum í bíltúr. „Ég er meira en til í að leyfa hon- um að kíkja á bflinn. Og get tekið með mér nokkrar dömur í leiðinni til að gera allt vitlaust. Nei, ég segi svona." Geiri hefur sem sagt boðið Pulp Fiction Vísastkemur það Tarantino nokkuð á óvart að súludanskóngurinn Geiri á Islandi eigi eins bíl og hann notaði í Pulp Fiction. Tarantino IsleifurÞór- hallsson veltirþvínú fyrir sér hvernig koma megi bílasýningu Geira I þéttriðna dagskrána. Cheverolet Malibu '65 Super Sport Special Geiri segir þetta alveg eins og billinn sem morðingjarnir voru á í Pulp Fiction.____ Quentin í bfltúr, sem reyndar er háð veðri og vindum eins og gengur. Og hefur því boði verið komið áleiðis til ísleifs Þórhallssonar sem reynir nú að koma bílasýningunni inn í þétt- riðna dagskránna. Bflinn hefur Geiri í geymslu yfir veturinn en tekur sig stundum til á sumrin og keyrir þá rúnt í miðbænum með sínar súlu- dansmeyjar. Bfllinn sem Geiri á er Cheverolet Malibu, ‘65 módel, alveg eins bfll og var í Pulp Fiction segir Geiri: „Super Sport Special, alveg eins og nýr úr kassanum. Ég er meira að segja bú- inn að setja montrassgat á hann til að setja í varadekkið. Lét smíða það aukalega." jakob@dv.is Átti að missa niður um „Ég man vel eftir þessu," segir Baldur Brjánsson, sjálfstætt starf- andi atvinnurekandi og töframað- ur með meiru. Gamla myndin að þessu sinni er sýnir Þórhall Sigurðsson ræða málin við Baldur Brjánsson, sem fengin var til . að kenna aukaleikaranum Ringelberg töfrabrögð, við tökur á myndinni Punktur, Punktur, komma, strik. Myndin er tekin í gamla samkomu- húsinu í Haínarfirði árið 1980. „Ég var ekki að leika sjálfur. Ég átti að hanna atriði fyrir töfra- manninn í myndinni. Hann átti að missa niður um sig buxurnar," seg- ir Baldur. „Þetta voru þrælspennandi tím- ar og mér enn í fersku minni," seg- ir hann. Baldur hefur ekki alveg sagt skilið við töfraheima. Hann töfrar enn fyrir bömin og barna- börnin í afmælum og á jólunum. „Tímabilið er að byrja núna," segir hann. mmÆ i.u.i sig buxurnar Atnoi undirbúið Þór- hallur Sigurðsson, Bald- ur Brjánsson og Ringelberg við tökurá myndinni Punktur, ^mkm^tomm^trik^ Krossgátan Lárétt: 1 slappleiki, 4 hluta, 7 fjarstæðu, 8 tré, 10 vot, 12 grjót, 13 mik- ill, 14 laga, 15 eiginkona, 16 hvetja, 18 lærdóms, 21 ávöxtur,22 hróp,23 tröll. Lóðrétt: 1 er, 2 vafi, 3 svelgur, 4 skartklæddir, 5 eðja, 6 dráttur, 9 ólyfjan, 11 rúlluðum, 16 blað, 17 kostur, 19 fífl, 20 bruðla. Lausn á krossgátu •egs 03 'iuyöl jeA2L öpo 91 'uin}|n 11 'jnjp s 'Boi 9 'jne s 'jjunqgrud y 'nepnQiu £ 'ija z 'uias 1 ujajQpg •jsu £3 '||e>| 33'u|p|e u'sujeu 81'bajo 91 'nJj S l 'B}aeq 71 'J9}s £ 1 'QJn 31 '6njn 0 L 'QISuj 8 'njjg L 'ned y 'ua|s 1 :}}ajy^

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.