Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.2005, Síða 20
20 FIMMTUDAGUR 22. DESEMBER 2005
Sport DV
SævartilHK?
Eins og DV Sport greindi
frá fyrir skömmu er Sævar
Eyjólfsson hætt-
ur hjá Þrótti en
hann hefur
sáralítið æft
með félaginu
síðan Atli Eð-
valdsson tók
við liðinu á
miðju tímabili í
sumar. Sævar
kom frá Haukum
fyrir síðastliðið tímabil en
hefur að undanförnu verið
að æfa með HK-mönnum.
Hann skoraði mark HK í
1-1 jafntefli gegn Val í æf-
ingaleik liðanna á dögun-
um. Sævar á þó enn eftir að
semja við HK.
Fyrsta
mark
Parks
Manchester
United og
Wigan tryggðu
sér í gærkvöldi sæti í und-
anúrslitum deildaikar-
keppninnar ensku. United
vann Birmingham, 3-1, og
skoraði Kóreumaðurinn Ju-
Sing Park sitt fyrsta mark
fyrir United í leiknum. Luis
Saha skoraði hin tvö en Jiri
Jarosik fyrir Birmingham.
Wigan vann Bolton 2-0
með mörkum Jasons Ro-
berts. Hinir leikirnir í fjórö-
ungsúrslitum keppninnar
voru háðir í gærkvöldi en
úrslit leikjanna lágu ekki
fyrir þegar DV fór í prent-
un.
Nokkrir orð-
aðirvið Sout-
hampton
Þó noklair aðilar hafa
verið orðaðir sem
arftakar Harrys
Redknapp í stöðu
knattspyrnustjóra
hjá Southampton.
Helst þykir Mark
Wotte, 45 ára
Hollendingur,
koma til greina en
hann hefur áður verið
þjálfari hollenska landsliðs-
ins skipað leikmönnum 21
árs og yngri en þar til í gær
var hann tæknilegur ráð-
gjafi hjá Feyernoord. Hann
mun víst þegar hafa sagt
vinum sínum að hann tald
við stjórastöðunni hjá
Southampton en Dennis
Wise hefur einnig verið
orðaður við starfið.
Wembley ekki
klárítækatíð?
Byggingafyrirtækið sem
sér um endurbyggingu
Wembley-leikvangsins í
Lundúnum óttast nú að
hann verði ekld klár þegar
úrslitaleikur ensku bikar-
keppninnar verður háður
þann 13. maí næstkom-
andi. Það átti að vera
vígsluleikur vallarins nýja
en þess í stað gæti það orð-
ið vináttulandsleikur Eng-
lands og Ungverjalands
þann 30. maí. Ungverjar
voru á sínum tíma fyrsta
þjóðin til að vinna enska
landsliðið á Wembley, árið
1953, og gætu endurtekið
leikinn nú.
Þvilík útreið Alfreö Gíslason ræðir við
sína menn i leikhlei i feik Kief og Mag-
deburgar. Vörn Altieðs fékk ri sig 54 möck i
leiknumsemermex íþysku úrralsdeildinni.
Alfreð Gíslason, þjálfari Magdeburgar, vill sennilega gleyma
þriðjudagskvöldinu sem allra fyrst. Hans menn í Mag-
deburg mættu Þýskalandsmeisturum Kiel og fengu á sig r
hvorki fleiri né færri en 54 mörk í leiknum. Niðurstað-
an var 20 marka tap og þó svo að lið Kiel sé afar gott
telja margir að dagar Alfreðs hjá liðinu séu taldir.
Starí Aljreðs I
Mikið er rætt um starf Alfreðs Gíslasonar hjá Magdeburg en
samkvæmt heimildum DV Sports mun það hanga á bláþræði
eftir háðuglega útreið liðsins gegn Kiel í fyrradag. Vörn Mag-
deburgar fékk á sig 54 mörk í leiknum sem er vitanlega met.
Alfreð hefur verið þjálfari liðsins í sex ár og á stóran þátt í mik-
illi velgengni liðsins á þeim tíma.
„Ég veitsamtsem
áður að minn vina-
hópur í Magdehurg
hefur ekki stækkað
eftir þessi úrsiit."
gær og óhætt að segja að það eru orð
að sönnu. Það hefur vantað allan
stöðugleika í gengi liðsins og sést það
einna best á úrslitum leikja liðsins að
undanfömu. Það tapaði fjórum leikj-
um í röð, tveimur í þýsku deildinni
og tveimur í meistaradeildinni, áður
en það varð skyndilega fyrsta liðið til
að vinna Gummersbach á tímabil-
inu. Þar vann Magdeburg iíka stóran
tíu marka sigur. Svo kom leiloirinn
frægi gegn Kiel þar sem Sigfús Sig-
urðsson og félagar í vöm liðsins
fengu á sig 54 mörk.
Þá má ekki gleyma tapi liðsins fyr-
ir Degi Sigurðssyni og lærisveinum
hans í austurríska liðinu Bregenz en
þetta var fyrsti sigur Dags og félaga í
keppninni sem kostaði Magdeburg
toppsæti síns riðils. Fyrir vikið dróg-
ust þeir gegn Evrópumeisturum
Barcelona í 16 liða úrslitum keppn-
innar.
Sigur Kiel var risastór og sló öll
met. Liðið sló eigið markamet um
sex mörk með sínum 54 mörkum en
þar af komu 30 í seinni hálfleik (eitt
á mfnútu). Leiknum lauk 54-34 og
er það mesti fjöldi marka sem hefur
verið skoraður í einum leik en stað-
an var 24-19 í hálfleik. Þetta er
einnig stærsta tap Magdeburgar í
langri sögu félagsins.
„Það var augljóst að leikmenn
Magdeburgar voni einfaldlega
hættir og gerðu okkur mjög auðvelt
fyrir," sagði Noka Serdarusic, þjálf-
ari Kiel eftir leikinn.
Alfreð Gíslason sagði við þýska
fjölmiðla'eftir leikinn að honum
hafi þótt sorglegt að sjá að mörgum
leikmönnum virtist einfaldlega
standa á sama í hvað stefndi í leikn-
um. Hann var svo spurður um sína
framtíð hjá félaginu en fátt var um
svör. „Ég hef engan áhuga á um-
ræðunni um mína persónu. Ég veit
samt sem áður að minn vinahópur í
Magdeburg hefur ekki stækkað eftir
þessiúrslit."
Eins og rússíbanaferð
„Tímabilið hefur verið eins og
ein rússíbanaferð hjá þessu liði,"
sagði einn viðmælanda DV Sports í
■**:
Glæsilegur árangur
En saga liðs Magdeburgar er
glæsilegur og þá ekki síst þáttur
Alfreðs Gíslasonar sem tók við lið-
inu árið 1999. Hann varð þýskur
meistari með liðinu árið 2001 og
Magdeburg varð svo fyrsta og eina
þýska liðið til að vinna meistara-
deild Evrópu ári síðar. Árið 2001
vann Magdeburg einnig EHF-bik-
arkeppnina og átti möguleika á að
endurtaka leikinn síðastliðið vor
en tapaði óvænt fyrir Tusem Essen
í síðari úrslitaleiknum eftir að hafa
unnið þann fyrri mjög sannfær-
andi. Guðjón Valur Sigurðsson lék
þá með Essen og átti gríðarlega
stóran hlut í sigri Essen. Margir
segja að sigurinn sé nánast ein-
göngu honum að þakka.
Alfreð Gíslason hefur þjálfað í
Þýskalandi í nærri heilan áratug.
Hann hóf ferilinn hjá Hameln árið
1997 og var þar í tvö ár áður en
hann færði sig yfir til Magdeburg-
ar. Hann hafði þegar kunngert
stjórn félagsins álcvörðun sína um
að endurnýja ekki samning sinn
við félagið þegar hann rynni út
sumarið 2007. Hann hefur þar að
auki verið afar sterklega orðaður
við þjálfarastöðuna hjá Gummers-
bach en honum er ætlað stórt
hlutverk í uppbyggingarstarfi þess
félags. Núverandi þjálfari Gum-
mersbach, Velimiir Klajic, endur-
nýjaði nýverið sinn samning til
loka tímabilsins 2007 eftir gott
gengi liðsins í haust, Hann mun
hins vegar ekki setja það fyrir sig
að víkja fyrir Alfreði þegar hans
samningur rennur út. Hvort hann
sé tilbúinn að víkja fyrr en áætlað
var skal ósagt látið.
eirikurst@dv.is
Arnar Grétarsson, leikmaður Lokeren, verður samningslaus í lok tímabilsins
Markmiðið að vera úti í eitt
eða tvöártil viðbótar
Arnar Grétarsson knattspyrnu-
maður hjá Sporting Lokeren í Belgíu
er einn þriggja íslendinga hjá félag-
inu en auk hans eru það þeir Arnar
Þór Viðarsson og Rúnar Kristinsson.
Samningur Arnars við félagið rennur
út í júní næstkomandi en Amar
sagði í samtali við DV Sport í gær að
hann vonaðist til að samningurinn
yrði endurnýjaður áður en tímabilið
rennur út.
„Ef allt er eðlilegt ætti ég að vera
þarna eitthvað áfram. Markmiðið er
að vera í eitt eða tvö ár til viðbótar og
ég hef fengið ágætt vilyrði forseta fé-
lagsins íyrir nýjum samningi. En fót-
boltinn er fljótur að breytast og
maður er jú orðinn 33 ára gamall,"
sagði Arnar sem er nú að stíga upp
úr meiðslum en hann gekkst undir
aðgerð á hæl fyrir sex vikum síðan.
„Þetta voru álagsmeiðsli sem hafa
verið að hrjá mig í 6-7 ár. Ég hef bara
hingað til alltaf komist í gegnum
meiðslin en nú var þetta orðið það
slæmt að það var engu líkara en að
það væri verið að stinga mig með
hnífi í hælinn. En í dag lítur þetta vel
út og ég má byrja að hlaupa í janúar.
Ég vonast til að komast í æfingabúð-
ir með liðinu þann 7. janúar og jafn-
vel að spila í byrjun febrúar," sagði
Arnar.
Arnar er á sínu sjötta tímabili
með Lokeren og hefur alla tíð spilað
stórt hlutverk með liðinu. Hann hef-
ur aðeins einu sinni spilað færri en
30 leiki á tímabili eins og allt útlit er
fyrir að verði raunin í ár en hann
hefur þegar misst af tíu leikjum af
átján á yfirstandandi tímabili.
eirikurst@dv.is
Nordic Photos/AFP