Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.2005, Qupperneq 32

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.2005, Qupperneq 32
32 FIMMTUDAGUR 22. DESEMBER 2005 Menning DV Listinn er gerður eftir sölu í bókaverslun Eymunds- son, Máls og menningar og Pennans dagana 14. til 20. desember AÐALLISTINN - ALLAR BÆKUR SÆTi BÓK HÖFUNDUR 1. Vetrarborgin Arnaldur Indriöason Með lífið að láni- Jóhann I Gunnars og Sæmundur Hafsteinsson Guðmundur Magnússon Guðjón Friðriksson Hallgrímur Helgason Felipe Fernandez-Amesto Hugleikur Dagsson .ARNALDUR INDRíDASON HANDBÆKUR - FRÆÐIBÆKUR - ÆVISOGUR Meö lífið að láni - Jóhann I Gunnarss og Sæmundur Hafsteinsson r H'J r- ■ f - ú. i p- Annelise Bistrup Þýðandi: Margret Bachman Taraforlag 2005 Verð 4.990 kr. Bókmenntir 2. Thorsararnir Guðmundur Magnússon m 3. Ég elska þlg stormur Guöjón Friðrlksson 4. Hugmyndir sem breyttu heiminum Felipe Fernandez-Amesto 5. Gæfuspor: Gildin í lífinu Gunnar Hersveinn 6. Auður Elr: Og sólin kemur upp Edda Andresdóttir 7. Jöröin JPV-útgáfa 8. Huldukonur í íslenskri myndiist Hrafnhildur Schram 1 9. Útkall: Hernaðarleyndarmál í Viðey Óttar Sveinsson HS .-^8 10. Margrét danadrottning Annelise Bistrup BARNABÆKUR É?AG ( \ 1. Eragon Christopher Paolini J Áhugi Dana á drottningu sinni er mikill. Margrét önnur er virt, dáð og elskuð og allt sem henni dettur til hugar er vel hægt að skrá og selja. Út er komin hérlendis spáný bók um hennar hátign og heitir bókin einfaldlega Margrét, höfundur hennar er Annelise Bistrup og Þórdís Bacmann hefur snarað henni yfir á íslenska tungu. Það eru til ótalmargar bækur um líf þessarar vinsælu drottning- ar í ýmsum samhengjum. Heil- mikið stórt yfirlitsverk yfir allar danskar drottningar í þúsund ár var gefin út árið 2000 og síðan end- urútgefið að ári liðnu. Það er mjög flott heildaryfirlit með góðum j kafla um núverandi drottningu og \ hennar listamannsferil. Áhyggjur Ingiríðar Rauða bókin Dronningen og j hennes familje kom út fyrir um j það bil áratug síðan og vakti óhemju athygli þar sem hver og einn af meðlimum dönsku kon- j ungsíjölskyldunnar var í einkavið- tali í hverjum kafla. Drottningin j gamla Ingrid upplýsti þar um j áhyggjur sem hún hafði af Friðriki dóttursyni sínum þegar hann var í að alast upp, einkum vegna þess að faðir hans var harðneskjuiegur í sínum uppeldisaðferðum og böm- in fengu ekki að umgangast for- eldra sína nóg. Glansmynd Þessi nýja bók hér Margrét, sem tekur þátt í því að velkjast um í ís- lenska bókaflóðinu er viðtalsbók sem alls ekki er hægt að flokka sem ævisögu, langt í frá. Mark- miðið er eitthvað svo augljóst. Hér á að laga einhverja mynd sem hefur einhverra hluta vegna lent á skjön við þá mynd sem heppileg er. Hvergi í heiminum er fallegra en á Grænlandi og nú reykir hún miklu færri vindlinga en áður. Það er oft sem hennar hátign svarar því til að þetta eða hitt sé hennar privat mál. Hvað með Henrik Maður hefði getað haldið að boðið væri upp á einhvers konar kynningu, eða lýsingu eða por- trett af þessum fransmanni, honum Henri vínbónda sem kann að tala kínversku. Nei, það er lítið um hann að fræðast alla vega ekki meir en stendur í dönsku blöðunum í hverri viku. Það er athyglisvert að heyra hvernig hún hefur upplifað heimsóknir til Grænlands og gömlu Sovétríkjanna og eins hvernig hún er að reyna að bags- ast við að ná hæðum í listsköpun um leið og hún er að afsaka sig fýrir að fást við þetta dútl. Fjögur Hjemmet Auðvitað er enga stund verið að renna sér í gegnum þessa bók, bara eins og að vera með fjögur Hjemmet-blöð á tannlækna- stofu, en það sem uppúr stendur er afstaða hennar til fjölskyldu sinnar og sögu hennar sem jafn- framt er auðvitað saga Evrópu allrar. Margrét önnur er mikið fyrir guðþjónustur og sálma. Tveir sálmar eru birtir í bókinni og er annar þýddur en hinn ekki. Sá sem ekki er þýddur hefst með þessum orðum ,,I kvæld blev de banked pá Helvedes porf' og undir sálminum stendur svo, þetta er þrumandi myndmál. En þetta er ekki þrumandi myndmál nema fyrir þá sem kunna dönsku og það hefur nú svo sannarlega sýnt sig hér upp á síðkastið að þeim fer fækk- andi. Það er með öllu óskiljan- legt af hverju þessum sálmi var ekki snarað á íslensku (það eru til ljóðaþýðendur!) Betri bækur til Það sem verið var að ráðast í verki af þessu tagi, hefði verið nær að þýða En kongelig familje eftir Marcus Mandal og Anna Lerche sem er saga Kristjáns ní- unda og allra afkomenda hans þar sem Margrét önnur ritar innganginn og margir kannast við úr sjónvarpsþáttunum með sama nafni. Það er bók sem gef- ur miklu betri heildaryfirsýn lesi menn slíkan litteratur til þess að ná einhverju sagnfræði- legu samhengi, því sem æsileg kjaftasaga um fræga konu nær bók Annelise Bistrup Margrét engum sérstökum hæðum. Bókin er þó læsileg og mynd- skreytingar mjög fjölbreytileg- ar. Elísabet Brekkan 2. Fíasól í Hósiló Kristin Helga Gunnarsdóttir 3. Harry Potter og blendingsprinsinn J.K. Rowllng 4. Kafteinn Ofurbrók og líftæknilega horskrýmslið - Dav Pilkey 5. Jólasveinasaga - Bergljót Arnalds/ Frederic Boullet 6. Sudoku-talpagátur fyrir káta krakka 7. Töfrabragðabókin Jón Víöis Jakobsson 8. Herra Jóli Roger Hargreaves 9. Einhyrningurinn minn Linda Chapman 10. Artemis Fowl: Blekkingin Eoin Cowier ERLENDAR BÆKUR - ALUR FLOKKAR 1. The Chronicles of Narnia ( C.S. Levvis 2. Atlantis David Gibbins 3. The Ultimate Hitchikers Guide to the Universe- Douglas Adams 4. Eragon Christopher Paolini 5. The Broker John Grisham 6. Harry Potter and the Half-blood Prince - J.K. Rowling 7. Going Postal Tery Pratchett 8. Classic Cars 1000 Recipes Paragon 9. Complete book of Classic Sportcars - John Biil Reynokds 10 Shadow of the Wind Carlos Ruiz Zafon ERLENDAR VASABROTSBÆKUR i. The Plot against America Philip Roth 2. The Innocent Harlan Coben 3. Falllng Awake Jayne Ann Krentz 4. Not safe after Dark Peter Robinson 5. The Forgotten man Robert Crais 6. Atlantis David Gibbins 7. A fine passion Stephanie Laurens 8. The Italian Secretary Caleb Carr 9. A Redbird Chrlstmas Fannie Ragg 10. The Broker John Grisham Vasabókalistlnn byggir á sölu í ofannefndum verslunum auk dreifingar í abrar bókabúbir og stórmarkaöi á vegum Pennans/Blaöadreifíngar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.