Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.2005, Side 13

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.2005, Side 13
r c 01 \*>A DV Fréttir FIMMTUDAGUR 22. DESEMBER 2005 13 Frjálslyndir sattir „F-listinn telur að ný- gerður kjarasamning- ur Reykjavíkurborgar muni efla velferðar- og umönnunarþjón- ustu í borginni," segir meðal annars í bókun sem Ólafur F. Magn- ússon lagði fram á borgar- stjórnarfundi á þriðjudag. Jafnframt segir Ólafirr að samningarnir hafi bæði verið nauðsynlegir og óhjá- kvæmilegir. Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins lögðu einnig fram bókun vegna málsins þar sem þeir tóku undir ummæli Ólafs, en bentu þó á að þeir valda rökstuddum og háværum óskum annarra stétta um kjarabætur. Þórir býður fram Þórir Karl Jónasson, fyrrverandi formaður Sjálfsbjargar á höfuðborg- arsvæðinu, hefur ákveð- ið að gefa kost á sér í prófkjör Samfylking- ingarinnar vegna borgarstjórnarkosn- inga 2006. Hann horfir fram til fjórða eða fimmta sætís listans og leggur með- al annars áherslu á að hækka lægstu laun starfs- manna Reykjavíkurborgar og gera konur sýnilegri í valdastöðum borgarinnar. Borgin vill dapvistun og heímahjúkr- un \Samfyll£pt II Velferðarráð Reykjavíkur samþykkti samhljóða að óska eftir formlegum við- ræðum við Jón Kristjánsson heil- brigðisráðherra í samstarfi við FéJag eldri borgar um stefnumótun og bætta þjónustu við aldraða. Tilefnið er stjórn- sýsluúttekt Ríkisendur- skoðunar frá október síð- astliðnum. Velferðarráð lýsir meðal annars yfir vilja til að taka yfir þá bæði heimahjúkrun og dagvistun sem ríkið ræður nú yfir. Áhersla er lögð á að aldrað- ir eigi raunverulegt val um að dvelja í öryggi á eigin heimili eða á hjúkrunar- heimili sé þess þörf. Steinunn Vaidís Óskarsdóttir, borgarstjóri Reykjavíkur, þáði ekki launahækkun, sem Kjaradómur úrskurðaði æðstu embættismönnum fyrr í vikunni. Hún segist myndi vera í mótsögn við sjálfa sig og hræsnari ef hún þæði hækkunina, sem gæfi henni 75 þúsund krónur aukalega á mánuði. Sleinunn Vnldís stendur ein meö íslenskri nlbýðu Kjaradómur úrskurðaði fyrr í vikunni um launahækkun æðstu embættismanna. Forseti íslands, ráðherrar, þingmenn, dómar- ar og fleiri falla undir Kjaradóm. Hækkunin telur fleiri tugi þús- unda hjá hverjum og einum. Steinunn Valdís Óskarsdóttir borg- þúsunda króna hækkun á mánuði. verkum að ég tek þessa ákvörðun. Það væri hræsni. Þetta er helmingur Ég hitti líka fullt af fólki niðri á launa Eflingarkonu hjá Reykjavíkur- Laugavegi og það lýsti yfir mikilli borg." ánægju með þetta.“ Biskup fslands Hækkar um 60 þúsund. Forsætisráð- herra Hækkar um 75 þúsund. Steinunn Valdís Óskars- dóttir Segir launahækkun W r : r • Rh-v.‘3J:í ----— v.4.- ■■ Alþingismenn Allir alþingismenn hækka um 37 þúsund. arstjóri neitar að taka við launahækkuninni. Segir hana tíma- skekkju. „Við ættum að einbeita okkur að því að minnka launabilið í samfélag- inu. Ekki auka það. Þessi launa- hækkun kemur á mjög skringilegum tíma," segir Steinunn Valdís, sem er sú eina sem hefur neitað að taka við launahækkun Kjaradóms. Hækkun- in hefði fært Steinunni 75 þúsund krónur aukreitis á mánuði. Hræsni að þiggja Rökstuðningur Kjaradóms er jafnan sá að hækka þurfi laun embættismanna í samræmi við þær breytingar sem orðið hafa á launakjörum á vinnu- markaði. Steinunn bendir á móti á þróun þingfararkaups. „Ef þingfararkaup er skoðað frá árinu 2000 sést að það hefur hækkað um 65 prósent á tímabilinu. Á með- an var launaskrið á almennum markaði um 46 prósent. Mér finnst eðlilegt að vel sé greitt fyr- ir þessi störf en væri í m mótsögn við sjálfa mig ef ég tæki 75 Kjósendur ánægðir Steinunn segir að hver verði að eiga það við sig hvort hann þiggi hækkunina en leiða má líkur að því að flestir fagni henni. Hún hefur ekki enn fengið viðbrögð frá hinu op- inbera vegna neitunarinnar. „Það hefur enginn hringt í mig ennþá en það gerist kannski. Þessi hækkun kemur á skringflegum tíma. Það verður að vera samhengi og þessi tímasetning gerir það að Haöherrar Allir ráðherrar hækka um 68 þúsund. Ríkissaksóknari Hækkar um 64 þúsund. Forseti fslands Hækkar um 93 þúsund. Kjaradóms timaskekkju og neitar að þiggjahana. Rikissátta- semjari Hækkar um 67 þúsund Gunnar Guðjónsson dæmdur í fangelsi Úðaði táragasi og stakk mann Gunnar Róbert Guðjónsson, 22 ára Reykvíkingur, var í gær dæmdur í fjögurra mánaða skflorðsbundið fangelsi fyrir að úða táragasi á Muhammed Raffet og dyraverði á skemmtistaðnum Glaumbar. Eftir það stakk hann hníf í læri Muhameds svo sauma ______________ þurfti fjögur spor í lærið. Arásirnar áttu sér stað í maí árið 2004. >.Ég Muhamed byrjuðum að rífast í stigan- um á Glaumb- ar vegna sak- lauss gríns," Gunnar Róbert í samtali við DV í byrjun þessa mánaðar. Hann sagðist einnig hafa stungið hann í lærið af ótta við að hann myndi elta sig. í dómsorðum kemur fram að Gunnar hafi gefið sig fram og játað árásina. í dómsorðum er sagt að hnífurinn sem Gunnar beitti hafi verið hættulegt vopn. Það kom honum hiris vegar til góðs að hnífurinn risti ekki djúpt og að hann hafi ekki gerst sekur um brot af þessu tagi áður. Hann var því dæmd- ur í íjögurra mánaða fangelsi og til að greiða Muhammed tæplega 240 þúsund krónur í bætur. Guðrún Gestsdóttir segir stolið frá móður sinni á Hrafnistu „Aumingjar sem stela af gömlu fólki" „Mér finnst það vera helvítis aumingjar sem stela af fólki sem hefur sáralítið á milli handanna," segir Guðrún Gestsdóttir dóttir vist- manns á Hrafnistu í Reykjavík. Guð- rún segir að móðir sín hafi kvartað oft undan því að peningum væri stolið úr veskinu hennar. „Ég átti bágt með að trúa þessu og hélt að móðir mín væri bara búin að gleyma því hvað hún eyddi peningunum í. Síðan þegar ég sá að hún eyddi pen- ingunum sínum á mjög skömmum tíma án þess að kaupa neitt fyrir þá, fór mig að gruna að ekki væri allt með felldu," segir Guðrún. Guðrún segir að hún hafi sett peninga í veski móður sinnar sem agn fyrir þjófinn og peningurinn hvarf úr veskinu. „Þetta gerði ég nokkrum sinnum þangað til ég sannfærðist um að þarna var þjófur að verki. Þá fór ég tfl stjómar Hrafn- istu og krafðist þess að eitthvað yrði gert í málinu." Guðrún segir að Sveinn H. Skúlason forstöðumaður Hrafriistu hafi tekið þetta mál nærri sér og verið allur af vilja gerður til að upplýsa málið. „Við vitum með vissu að það er starfsfólk sem stelur frá vistmönn- um,“ segir Eiríkur Beck fyrmm lög- reglumaður og eigandi fyrirtækisins Meton sem Hrafnista réð tfl að upp- lýsa málið. „Það er í 99% tilfella heiðarlegt fólk sem vinnur þarna og leiðinlegt að það skuli liggja undir gmn en það er einhver einn sem er að stela og við ætlum okkur að upp- lýsa málið og ná þjófnum," segir Ei- ríkur. Ekki náðist í Svein H. Skúlason forstöðu- mann Hrafriistu til að spyrja hann nánar um málsatvik. Gamla fólkið á göngun- um. Myndavélareru núna á göngum Hrafnistu til að náþjófnum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.