Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.2005, Síða 39
3DV Síðastenekkisíst
FIMMTUDAGUR 22. DESEMBER 2005 39
Hverju eyðir þú í jólagjafir?
Um 50 þúsund krónum
„Ég eyði um 50 þúsund krónum. Það er misjafnt
eftir árum hversu mikiu ég eyði. Fer allt eftir
barnabömunum."
Soffía Þórarinsdóttir húsmóðir.
„Ég
eyði 50-60 þús-
und krónum í
jólagjafir.Ætli
maður eyði ekki
mestum pen-
ingum í kærust-
una."
Magnús Thor-
lacius sjó-
maður. y
„Ég eyði
um 20-30 þús-
und krónum.
Það fer eftir þvi
hversu mörgum
ég gefgjöf."
Björn Leví
Gunnarsson
stúdent.
„Ætli
ég eyði ekki
um 20 þúsund
krónum. Það
rokkar annars
frá ári til árs."
Sigríður
Sunna Eben-
eser nemi.
„Ég veit
það ekki, ætli ég
eyðiekki I0til20
þúsund krónum.
Ég eyði sennilega
mestum pening-
um í bróður
minn."
Erla Björg Guð-
laugsdóttir
nemi. .
Jólaverslunin er í hámarki. Fólk flykkist í verslanir og kaupir gjafir handa sínum
nánustu. Mismunandi er hversu miklu fólk eyðir í gjafir en viðmælendur DV
eyða fæstir miklu.
Allirá móti dauðarefsingum
Annað hefti tímarits-
ins Þjóðmála kom út í
gær og er í dag dreift
til áskrifenda. Ég vil
enn og aftur hvetja til
áskriftar að þessu fjölbreytta
tímariti. Auðvelt er að gera
það í gegnum vefsíðu And-
ríkis - árgjaldið fyrir fjögur
hefti er aðeins 3500 krónur.
Borgarstjórn samþykkti
einum rómi á fundi sínum í
dag tillögu R-listans um bann
við dauðarefsingum. Ámi Þór
Sigurðsson vinstri/graen-
um flutti framsögu fyrir
tillögunni. Enginn annar
kvaddi sér hljóðs og var
tillagan síðan samþykkt
einum rómi. Flutningur R-
listans á þessari tillögu er til
marks um, að enn geta menn
komið sér saman um tillögur í
borgarstjórn í nafni listans, þótt
hann sé dauður.
Sagt var frá því í
kvöldfréttum
hljóðvarps ríkis-
ins, að við Hjördís
Björk Hákonardóttir dóm-
stjóri á Selfossi, hefðum
náð samkomulagi um
námsleyfi hennar í eitt
ár, en að því loknu getur
ý hún snúið að nýju til fyrri
r starfa eða samið um starfs-
lok.
Er góð sátt milli okkar um þetta
og tókst hún á fundi, sem við
héldum 17. nóvember s.l.
en Hjördís hvarf
frá störfum dóm-
stjóra 15. desem-
ber og hefur
Hjörtur Aðal-
steinsson verið j
settur í hennar
stað.
Björn Bjarnason dómsmálaráðherra ritar á bjom.is
En ig arg leðifreg nir
í gær fór ég ásamt fulltrúum Haf- svo tilraunir og rannsóknir sem
tanni Sigurjónssyni for-
tjóra og Hrafnkatli Ei-
íkssyni sérfræðingi, til
undar í Stykkishólmi
neð heimamönnum og
leirum sem hagsmuna
:iga að gæta vegna ástands
lörpudisksstofnsins í Breiða-
irði. Hrafnkell fór yfir niðurstöð-
ir mælinga úr haustleiðangri
[afró og flutti því miður eng-
r gleðifregnir.
Ástand hörpu-
disksins í Breiða- >
fírði, hrun hans á
sínum tíma og bág-
borin nýliðun veldur
öllum auðvitað
miklum áhyggj-
um. Jóhann Arn-
finnsson kynnti
heimamenn hafa ýtt úr vör að
eigin frumkvæði með lirfu-
söfnun og athugun á skelja-
dauða. Þetta er allrar at-
hygli vert og vonandi að
j Hafró geti bæði nýtt sér
þessa vinnu og lagt hönd á
plóg við verkefnin. [...]
Á undanförnum árum hefur verið
brugðist við vanda í inn-
fjarðarækjuveiði og
hörpudisksveiði með út-
hlutun sérstakra afla-
bóta. Á því þarfa að verða
framhald og í ljósi þess
að við sjáum ekki fyrir end-
an á hörmungunum er nauðsyn-
legt að taka þessi mál til endur-
skoðunar, þannig að menn sjái
lengra fram i tímann í rekstri sín-
um og geti gert áætlanir í sam-
ræmi við það.
Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra skrifar á ekg.is
Sigurjón Kjartansson skrifar um triina á hluti
og hverjum sé hægt að trúa og treysta.
, , jjEn
po svo að \
sturinn neiti
Ji[xei:Msvo
Spumingin um hvort jólasveinninn sé til hefur herjað
á okkur öll. Það er talið að þvi seinna sem við fáum svarið,
því betra. Því seinna sem við gerum okkur grein fyrir hin-
um hræðilega sannleika, þeim mun líklegra að við höfum
átt góða og saklausa æsku. En hvað með sannleikann?
Sem börnum er okkur líka innprentað að segja
alltaf satt og ljúga aldrei. Á meðan er verið að ljúga að
okkur blákalt!
Þetta hljómar sem sigurstranglegt innlegg í ræðu-
keppni Morfi's og auðvelt að kaupa rökin. Hinn lands-
frægi vandræðaprestur séra Flóki Kristinsson lifir sam-
kvæmt þeim og segist ekki geta hugsað sér að ljúga að
börnum. Foreldrar bamanna em æfir vegna þess að
presturinn neitar að ljúga að þeim. En þó svo að
presturinn neiti að ljúga er þá svo víst að bömin
hætti að trúa á jólasveininn? Er hlutverk séra
Flóka ekki stórlega ofmetið í þessu samhengi?
Umræða dagsins í dag snýst ansi mikið um
hver hefur áhrif á hvem. í henni kristallast sú
nánast lögfasta skoðun að fólk láti almennt segja
sér hluti og sé ófært um að mynda sér skoðun
sjálft. Morgunblaðið segir t.d. oft í leiðurum sín-
um að fjölmiðlar séu skoðanamyndandi. Sem er
mjög athyglisvert að skoða með tilliti til sjálfsmyndar
þess blaðs. Ritstjóri og blaðamenn Moggans
em sumsé staðfastir á því að það sem
þeir skrifi geti mótað skoðanir fólks-
ins sem les.
Nánast allur þingheimur er
sammála um að beri að koma lög-
um yfir eigendur fjölmiöla hér á
landi svo þeir misnoti ekki að-
ac
'V' naettí
-as»dK
1 pessu saiti-
hengi?“
stöðu sína
/ til að koma sínum skoðunum,
auglýsingum og áróðri inn í haus-
inn á saklausum almúganum. Þetta
er lífssýn þingmarma sem sjálfir hafa reynslu af
því að nota áróður og auglýsingar til að fá at-
kvæði almennings, með svo góðum árangri að
þeir komust á þing. En það var góður áróður. Al-
menningur lét blekkjast. Því er mál að stoppa það
að vondar skoðanir fái brautargengi sem almúginn
gæti gleypt við. Eins og gerðist nú í fyrra. Fjölmiðlunum
var beitt til að dáleiða almenning gegn ríkisstjóminni og
forsetinn gleypti við lýðskruminu.
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sagði ný-
lega í viðtali að ef fjömiðlafmmvaqrið frá því í
fýrra væri sett fram í dag myndi það fá mik-
inn stuðning almennings. Hún telur nefni-
lega að mnnið sé af almenningi sem lét
blekkjast í fýrra. Allt skoðanamyndandi fjöl-
miðlum að kenna.
Það er nefifilega stór spurning hvort okkur
sé yfirhöfúð treystandi til að mynda okkur sjálf-
stæða skoðun á nokkrum sköpuðum hlut.
Hverjum eigum við að treysta?
Hverjum eigum við að trúa?
Eigum við að ákveða sjálf
að trúa því að jóla-
sveinninn sé til?
Sigurjón Kjartansson
Heilsunudd þegar þér hentar
Nýi nuddstóllinn frá ECC er einn sá allra besti í heiminum í dag.
Stóllinn er hannaður með þarfir nútimamannsins í huga bæði hvað
varðar nuddkerfi og útlitshönnun. Hvað er betra eftir langan vinnu-
dag en að láta fara vel um sig i frábærum nuddstól og nudda þreytta
vöðva. Við bjóðum þér að koma í verslun okkar að Skúlagötu 63 og
upplifa sönn gæði.
www.ecc.is
ECC Skúlagötu 63
Sími 5111001