Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2006, Blaðsíða 17
DV Fréttir
MIÐVIKUDAGUR 4. DESEMBER 2006 17
„Ein stúlka kom á
stofuna, nafngreindi
yfirmann á staðnum
og sagðiað hann
hefði sofið hjá sér. "
itlandi
fyrrum kollegar hans hiki ekki
við að vísa þeim stúlkum sem
þeim þykja Ijótar úr landi.
Fegurðardís Hefði veent-
anlega verið veitt dvalar-
leyfi á svipstundu.
Hugo „Action
man"
Súperman, Batman og aðrar
ofurhetjur mega gæta sín því í
Venesú-
ela var
dúkka
Hugo
Chavez,
forseta,
vin-
sælasta
jólagjöfin
2005.
Dúkkan,
eða „kall-
inn“ er
um 25 sentimetra hár og kemur í
mismunandi útfærslum. Einna
vinsælastur var Hugo í herfötun-
um, en þar er forsetinn barn-
vænlegi íklæddur búningi
venesúlenskra hermanna. Önnur
útgáfa er af honumþar sem
hann les eina af sínum and-am-
erísku ræðum.
Ný leið til að vinna hug og hjörtu Breta
Blair opnar sig á heimasíðu sinni
Forsætisráðherra Breta hefur
greinilega hlýtt ráðum og tekið upp
stefnu sem talin er áhrifarík í þeirri
viðleitni að auka vinsældir sínar.
Hann hefur gefið út myndband
með sér sem sjáanlegt er á heima-
síðunni www.number-10.gov.uk.
Myndbandið sem er rúmar þrjár
og hálf mínúta að lengd, gefur nýja
sýn á Tony Blair samkvæmt því sem
á heimasíðunni segir. Þar birtist
Blair í hlutverki forsætisráðherrans
á hinum ýmsu fundum, taka á móti
þjóðarleiðtogum og jafnvel spila
fótbolta. Hann segir einnig frá því
að í starfi sínu verði hann fyrir
meira álagi, aðkasti og lengri vinnu-
tíma en í nokkru öðru starfi sem
hann hefur tekið að sér.
„í þessari vinnu er málið að allt
sem maður segir er tekið upp eða
skjalfest," segir Blair. „Síðan er farið
í saumana á því og ef maður hefur
einhvern veginn haft einhverjar
staðreyndir rangt eftir eða jafnvel
orðað það á rangan hátt, eins og
hefur komið fyrir mig nokkrum
sinnum, er maður kominn í vand-
ræði. Fólk mistúlkar þau svo og fær
allt aðra skoðun á þeim en maður
ætlaðist til í upphafi. Þá verður
maður stundum að éta hatt sinn og
segja að maður hafi haft á röngu að
standa."
number-10. gov.uk
Heimasíða forsætis-
ráðherrans.
Stjarnan Blair með
| Bob Geldof Blair
hefur áreiðanlega eitt
mest myndaða andlit
Bretlands.
Fjarnám
með áherslu á starfstengt nám
Byggingagreinar
Efnisfræði, framkvæmd og vinnuvernd
og grunnteikning.
Tækniteiknun
Húsateikning, raflagnateikning, innréttingateikning,
vélateikning, AutoCad og grunnteikning.
Tölvubraut
Forritun, gagnasafnsfræði, vefsíðugerð, vefforritun,
netstýrikerfi og vélbúnaður.
Upplýsinga- og fjölmiðlabraut
Allar greinar í grunnnámi upplýsinga- og fjölmiðlabrautar;
eins og myndbygging og formfræði, myndgreining,
týpógrafía og grafísk hönnun, myndvinnsla og marg-
miðlun, hljóðtækni, Ijós- og litafræði, inngangur að
fjölmiðlun.
Meistaraskóli
Allar stjórnunar- og rekstrargreinar.
Almennt nám
Enska 212, ENS303, grunnteikning, STÆ202,
algebra og föll, STÆ 303, stærðfræði, UTN103,
notkun upplýsingatækni og tölva í námi.
Innritun og greiðsla á neti stendur yfir og er opin til 15. jan. 2006
á www.ir.is.
Kennsla einstakra áfanga er með fyrirvara um næga þáttöku.
Allar frekari upplýsingar ísíma 522 6500 eða á vef skólans www.ir.is.
Kvöldskóli
Bygginga- og mannvirkjagreinar
Verklegt og bóklegt grunn- og framhaldsnám.
Rafiðnanám
Grunnnám rafiðna 2. önn. Rafvirkjun 3.-7. önn.
Listnám
Ýmsir áfangar í kjarna og á kjörsviði almennrar hönnunar.
Öflugur undirbúningur fyrir framhaldsnám í hönnun.
Upplýsinga- og fjölmiðlagreinar
Grunnnám upplýsinga- og fjölmiðlagreina.
Undirbúningur fyrir nám í grafískri miðlun, vefsmíð,
Ijósmyndun, nettækni, prentun og bókbandi..
Tækniteiknun
Fjölbreyttir áfangar í AutoCad.
Meistaraskóli
Allar rekstrar- og stjórnunargreinar.
Faggreinar byggingagreina.
Almennt nám
Bókfærsla, danska, eðlis- og efnafræði, enska,
félagsfræði, fríhendisteikning, íslenska, grunnteikning,
spænska, stærðfræði, tölvugreinar, þýska, notkun
upplýsingatækni og tölva.
Innritun og greiðsla á neti stendur yfir og er opin til 4. jan. 2006
á www.ir.is.
Innritun með aðstoð verður í matsal skólans, þri. 3. og mið. 4. jan.,
frá kl. 16-19. (Hœgt er að greiða með peningum, debet- eða kreditkorti).
Kennsla hefst mán. 9. janúar 2006.
Kennsla einstakra áfanga er með fyrirvara um nœga þátttöku.
IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK