Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2006, Page 30
30 MIÐVIKUDAGUR 4. JANÚAR 2006
Flass DV
Tónlistin var í þriðja sæti
Söngkonan Anastacia greindist með krabbamein 2003 og hefur
háð hetjulega baráttu gegn því og hafði betur. Hún viðurkenndi
á dögunum að tónlistarferillinn hefi alltaf verið í þriðja sæti hjá
henni þegar hún var að alast upp og lét sig dreyma um hvað hún
ætlaði sér að verða þegar hún yrði stór. Hennar draumar um
starf fólust í að verða sagnfræðingur, sálfræðingur eða söng-
kona. Henni datt ekki i hug að hún myndi meika það sem söng-
kona, hvað þá að hún yrði jafn vinsæl og raun ber vitni.
Draumar hennar reyndust því ekki jafn stórfenglegir og líf
hennar er í dag.
Alveg svaka-
lega hræddur
Sonur bítilsins heitins
Johns Lennons, Sean Lennon
var einn af 300 farþegum
Boeing 747 sem upplifðu
mikla skelfingu þegar ktikn-
aði í einum hreyfli vélarinnar.
Flugvélin þurfti að nauðlenda
á JFK-flugvellinum í New
York.
Hann sagðist hafa orðið
alveg ofboðslega hræddur
þegar hann heyrði farþega
vélarinnar segja starfsfólki að
eldur væri undir öðrum
hreyfli vélarinnar.
Bítlasonurinn var á leið-
inni til London { Boeing 747
þegar atvikið átti sér stað á
gamlársdag. Flugstjóri vélar-
innar brást fljótt við og slökkti
á hreyflinum og lenti örugg-
lega nokkrum mínútum
seinna í New York. rmy- - .....
Maurice Gibb heitinn alkoholisti
Samantha dóttir Maurice Gibb, eins af BeeGees-bræðrum, mikils
söngvara og lagasmiðs en hann lést mjög snögglega 12. janúar
árið 2003, hefur greint opinberlega frá alkóhólisma föður síns á
uppvaxtarárum hennar.
Samantha sem er 25 ára sagði frá þvi þegar hún kom heim eitt
kvöldið, þá einungis 11 ára, ásamt móður sinni af Alanon-fundi,
komu þær að tónlistarmanninum og söngvaranum útúrdrukknum
og stjórnlausum.
Kate W°SS| sem ** 1
fnýh*ttmeð«;ete *
I Ooherty, hefur |
1 séstkyssaZOára
A gamtanBreta. 1
m
..
Ofurfyrirsætan Kate
Moss sem er nýhætt með
rokkaranum og vandræða-
gemsanum Pete Doherty
er víst komin með nýjan
kærasta. Kate vakti mikla at-
hygli vegna mynda sem birtust
af henni að taka kókaín. Hún sást í faðm-
lögum og kossaflensi með Jamie, tvítugum
Breta, í skíðaferðalagi í vetrarparadísinni
Aspen á dögunum. Samkvæmt heimildar-
manni breska dagblaðsins The Sun fóru
Jamie og Kate saman í skíðalyftu þar sem hún
laumaði einum blautum á vangann á stráknum
og hjúfraði sig upp að honum. Það var vinur Kate,
Sam Branson, sonur auðkýfingsins Sir Richard
Branson, sem kynnti Jamie fyrir Kate. Vinir Kate segja
að henni finnst Jamie vera mjög kynþokkafullur, en
þrátt fyrir ungan aldur er hann víst algjör töffari.
Þegar blaðamenn The Sun náðu í skottið á Jamie og
spurðu hann um kossinn í skíðalyftunni sagði Jamie:
„Hvað, sáu þið það? Það var ekkert, við erum bara
vinir." En þau eru greinilega mjög góðir vinir, því enn
fleiri segjast hafa séð þau kyssast á skemmtistöðum
og börum í Aspen. Kate sem er víst komin yfir
kókakínfikn sína, nennir ekki að standa í öllu
fjaðrafokinu í Bretlandi og ætlar að dveljast í Aspen
þar til málin róast heima fyrir.
Britney sýnir
son sinn
Poppprinsessan Britney Spears giftist Kevin
Federline í Los Angeles f september 2004. Var at-
höfnin látlaus og að siði kab-
allahtrúar sem Britney hefur tek-
ið upp. Nokkrum mánuðum
seinna kom í Ijós að Britney
var.eigi kona einsömul og óx
kúlan óðfluga og hamingjan með.
Eins og heimurinn veit þá
eignaðist gyðjan svein-
barn sem fékk nafnið
Preston Michael Spears
Federline. Hún hefur
haldið drengnum frá
augum fjölmiðla frá því
hann fæddist. En henni
fannst kominn tfmi til
að sýna drenginn þar
sem hún arkaði inn á
uppáhaldsveitinga-
staðinn sinn í Malibu
í Kaliforníu, Moons-
hadows, á gamlárs-
kvöld með dreng-
inn með sér.
Kate Moss Ætlar aö vera i Aspen þar til f/ölmiðlar
tjleyma henni og kókainmálunum.
| t^JwrTt-
Eimi flOttasti og besti V
söngvari í heimi, Bono, hræðist 1
aö eyðileggja samstarf sitt viö fé- *
lagana í U2 vegna þráhyggju
sinnar fyrir góðgerðarmálum.
írski söngvarinn Bono hefur
löngum notað aðstöðu sína sem
söngvari U2 að koma fram til að
■r safna peningum og /
W hjálpa bágstöddum.
Hann segir að að félagar
sínir í U2 styðji hann hefls-
hugar í baráttu sinni gegníátækt f
heitninum en U2 sé fyrst og
freinst rokkhljómsveit sem eigi að
vera skemmtileg.