Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2006, Blaðsíða 24
24 MIÐVIKUDAGUR 4. JANÚAR 2006
Lífið sjálft DV
Eins og allir vita veita ánægjulegur starfsferill og innihaldsrík ást-
arsambönd fólki hamingju. Nú telja vfsindamenn að þetta virki
á hinn veginn líka. Ef fólk sé hamingjusamt laði það að sér góð
störf og eigulega maka. „Hamingjusamt fólk lendir f ánægju-
legum aðstæðum því það er hresst, tekur þátt og er fullt af
krafti," sagði Sonja Lyubomisky sem leiddi rannsóknina sem
byggði á upplýsingum um 275 þúsund manns.
'?ím
SigrastM
á vetrar-
doðanum
■ Láttu stjana við þig. Farðu í
nudd og prófaðu eitthvað nýtt
eins og nálastungur. Nálastungur
hafa verið iðkaðar í meira en 2500
ár, meðferðin er örugg og virðist
auka serótónín-magnið og losa
endorfín.
■ Fjárfestu}' kínversku tei. Til eru
margar útgáfur og sumar þeirra
hafa jákvæð áhrif á huga okkar.
■ Lærðu íhugun. Farðu í jóga eða
aðra opna tíma þar sem þú lærir
að hugleiða.
■ Hreyfðu þig. Passaðu að hreyfa
þig í hálftíma á hverjum degi.
■ Borðaðu hollari mat og hættu
að reykja og drekka áfengi.
■ Borðaðu vítamín og bætiefni til
að auka orku þína og framtaks-
semi.
KIIím Wffllími
Auður Inga Einarsdóttirtalsmaður
samtakanna „Fólk er náttúrulega ímeira
uppnámi ef það kemur mjög snemma eftir
andlát og þegar við vinnum inærhópum,
þarsem við vinnum meira I málunum,
mælum við með að liðinn sé lengri tími en
á fyrirlestrunum skiptir það ekki máli."
MinnistöfUir
Umboðs- og söluaðili
sími: 551 9239
www.birkiaska.is
FOSFOSER
MEMORY
♦ Ekki bera þig saman við aðra. Þú
ert einstök. Sama hversu fullkomnir
þér þykja aðrir vera eiga allir sín
vandamál.
♦ Verðlaunaðu sjálfa þig þegar þú
stendur þig vel eða prófar eitthvað
nýtt.
♦ Vertu sanngjöm við sjálfa þig.
Segðu eitthvað jákvætt við þig í speg-
iiinn. Ef þér þykir erfitt að taia við
sjálfa þig hugsaðu það þá í staðinn.
Taktu sénsa. Æfðu þig í erfiðum
aðstæðum. Bráðlega muntu sigrast á
feimninni eða minnimáttarkennd-
inni. ögraðu þér.
Ekki gagnrýna þig. Ef þú gerir eitt-
hvað vitlaust skaltu læra af mistök-
unum. Það er enginn fullkominn.
♦ Byggðu á hæfileikum þínum. í
hverju ertu góð? Ef þú kannt að
syngja taktu þá þátt í söngvara-
keppnum. Hver er sinnar gæfu
smiður.
Skrifaðu alla kosti þfna niður á
blað. Þegar þú færð hrós skaltu skrifa
það niður í litla bók. Einnig ef þú
færð sæt sms frá vinum þínum.
Skoðaðu bókina reglulega til að full-
vissa þig um sjálfa þig.
Skapaðu hamingju þína. Skiptu
Birkiaska
Umboðs- og söluaðili
Birkiaska ehf.
sími: 551 9239
www.birkiaska.is
um starfsvettvang ef þér líkar illa í
vinnunni. Hættu með makanum ef
þér líður illa í sambandinu. Flyttu ef
þú vilt prófa að búa annars staðar.
BETUSAN
Valiö fæðubótarcfni ársins 2002 i Finnlandi