Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2006, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2006, Page 22
22 MIÐVIKUDAGUR 4. JANÚAR 2006 Sport DV Bjarki hefur æfingar á morgun Bjarki Gunnlaugs- son mun á morgun heíja æfmgar með KR-ingum en samningur hans við félagið rann út í haust. Bjarki hefur átt við þrálát meiðsli að stríða og gat lítið spilað með KR- ingum síðastliðið sumar. Hann gekkst undir aðgerð á ökkla seint í ágústmánuði og var það í þriðja skiptið á einu ári sem hann gerði það. Bróðir hans, Arnar, gekk fyrir skömmu til liðs við IA en enn er óljóst með hvaða liði Bjarki mun spila, verði hann leikfær í sumar. Ryan Nelson kærður Knattspyrnu- maðurinn Ryan Nelson, leikmað- ur Blackburn í ensku úrvals- deildinni, hefur verið kærður af enska knatt- spyrnusambandinu fyrir um- mæli sín sem hann lét falla í garð dómarans að loknum leik Blackburn og Everton þann 3. desember. I leiknum rak Mark Halsey dómari Andy Todd félaga Nelson hjá Black- burn af velli fyrir að hafa handleikið knöttinn og sagði Nelson að Halsey sé þekktur fyrir að reka leikmann Black- burn af velli, svo eitthvað þyrfti að athuga þau mál. -i Reo-Cokerverð- ur ekki refsað Nigel Reo-Coker, miðvall- arleikmaður West Ham, verð- ur ekki kærður af enska knatt- spyrnusambandinu fyrir tæk- lingu hans á Michael Essien, leikmanni Chel- sea, í leik liðanna á mánudag. Essien þurfti að fara af leikvelli á 13. mínútu meiddur á ökkla eftir tæklingu Reo-Coker og var Jose Mourinho, knatt- spyrnustjóri Chelsea, illur yfir því að leikmanninum var ekki einu sinni sýnt gula spjaldið. „Það verður ekkert aðhafst þar sem dómari leiksins refs- aði fyrir brotið með því að dæma aukaspyrnu," sagði talsmaður enska knattspyrnu- sambandsins. 19.50 Manchester City-Tottenham í beinni útsendingu á Enska Boltanum. 20.15 ÍS-Keflavík í Iceland Express-deild kvenna. S^=frl 21.00 Tottenham- Manchester City í 1 ensku bikarkeppninni sem fór ffam 4. febrúar 2004. Ótrúlegur leikur þar sem Árni Gautur Arason lék lykilhlutverk í liði Manchester City. ST=flJ„, 22.45 Erlendur íþrótta- annáll á Sýn. Alþjóðlegi félagaskiptaglugginn í knattspyrnunni opnaði nú um áramótin og því markaðurinn yfirspenntur þessa stundina. íslenskir knattspyrnumenn verða sumir hverjir á faraldsfæti í mánuðinum, hvort sem þeir eru að skipta um félag erlendis eða halda á vit ævintýranna til meginlandsins. Komnir heim Gamlir refir eru komnir á heimaslóðir. Þórður Guðjónsson tilÍA og Helgi Sigurðsson tilFram. Það er ávallt mikil spenna sem fylgir því að félagaskiptaglugginn opnar á miðju tímabili en slíkt er tilfellið fyrir flestar stærstu deildirnar á Evrópu. Þá fá knattspyrnumenn tækifæri til að skipta um lið ef þeir eru óánægðir hjá sínu félagi og ungir og efnilegir knattspyrnumenn eru klófestir af stórum liðum. ís- lenskir knattspyrnumenn eru ekki undanþegnir öllu þessu og er útlit fyrir að nokkrir slíkir skipti um félag í mánuðinum. Einn heitasti framherjinn í næstu dögum halda til danska liðs- Evrópu í dag er íslenskur og heitir ins Silkeborg og dveljast við æfingar Gunnar Heiðar Þorvaldsson. Hann hjáþví. var markahæsti leikmaður sænsku Hörður Sveinsson, leikmaður úrvalsdeildarinnar en hann skoraði Keflavíkur, æfði með fjórum liðum í 16 mörk fyrir lið sitt Halmstad. Fyrir jafn mörgum löndum. Hann segist ári síðan vann hann í fiskverkun í sjálfur vera spenntastur fyrir Dan- Vestmannaeyjum en nú berjast lið á mörku og Hollandi þar sem hann Englandi, Frakklandi, Skotlandi og æfði með Midtjylland og RKC Wa-. víðar um kappann. Talið er þó lík- alwijk. FH-ingurinn Davíð Þór Við- legast að hann kjósi að reyna fyrst arsson var einnig orðaður við fjölda- fyrir sér í ensku 1. deildinni en þó mörg lið en hans mál voru sett í bið í gæti verið að áhugi Steve Bruce haust og ættu því allar dyr að standa knattspyrnustjóra Birmingham honum opnar nú. reynist aðeins of freistandi. Hreyfingar atvinnumann- anna Ef Gunnar Heiðar er fr á- talinn er líklegast að tveir íslenskir atvinnumenn í knattspyrnu verði á far- aldsfæti í mánuðinum. Indriði Sigurðsson mun hafa<r~' hrifið útsendara Stoke í haust og Johan Boskamp, knatt- spyrnustjóri liðsins, mun vera áhugasamur um að fá hann til liðsins. Indriði leikur með Genk ; \ í Belgíu sem stendur. Bjarni Guðjónsson hefur verið frystur úti úr leikmannahópi síns liðs en stjóri liðsins Tony Pulis, verður seint talinn mikill áhugamaður J íslenskrá knattspyrnumanna. f Undir hans stjómartíð hjá Stoke fóru fjöldamargir ís- . lensldr knattspyrnumenn frá liðinu. sem gætu skipt um vettvang í mánuðinum. Þó þykir nokkuð víst að sumir þeirra sem héldu utan í J haust til reynslu hjá er- v lendum félögum verða áfram í íslensku deild- inni um sinn. Þetta eru til að mynda KR-ingur- inn Sigmundur Krist- ^ j jánsson (Hácken í Sví- ▼ þjóð) og Eyjamaðurinn Andri Ólafsson (Öster í Svíþjóð). eirikurst@dv.is 4Í Klappað og klárt Garðar Gunnlaugsson hefur þegar gengið frá sínum félagaskipt- um og fær leikheimild með liði sínu Dunfírmline fyrir næsta leik liðsins í skosku deildinni. Um er að ræða 18 mánaða lánssamning frá Val þar sem Garðar getur snúið heim á leið í vor fari svo að Dunfirmline haldi eldd sæti sínu í skosku deildinni. Annar knattspyrnumaður úr Lands- bankadeildinni sem hefur þegar gengið frá sínum samningamálum er Fylkismaðurinn Helgi Valur Dan- íelsson sem skrifaði undir þriggja ára samning við sænska úrvalsdeild- arliðið Öster í haust. Þá var Keflvík- ingurinn Hólmar Örn Rúnarsson lánaður til sænska 1. deildarliðisins Trelleborg. Margir fóru til reynslu Fjöldamargir knattspyrnumenn fóru til meginlands Evrópu til reynslu hjá hinum ýmsu félögum. Sumir fengu tilboð og aðrir ekki og þó svo að tilboð hafi borist er ekki sjálfgefið að því hafi verið tekið. Slíkt er tilfellið með landsliðsbakvörðinn Bjarna Ólaf Eiríksson frá Val en hann fékk samningstilboð frá norska úrvalsdeildarliðinu Odd Grenland en hafnaði því. Hann fór einnig til reynslu hjá Noregsmeist- urum Válerenga en ekkert meira kom úr þeirri heimsókn. Hann mun Atvinnumenn á faraldsfæti Ind- riði Sigurðsson gæti farið frá Genk I Belgíu til Stoke City og Bjarni Guð- jónsson vill losna frá Plymouth. HAIMSTJ trycke Helgi og Þórður x, komnir heim Helgi Sigurðsson er þegar kominn heim úr atvinnu- mennskunni og Þórður Guð- jónsson er væntanlegur. Helgi frá AGF í Danmörku og Þórður frá Stoke City en báðir sömdu þeir um starfslok við sín félög svo þeir gætu tekið þátt í undir- búningstímabilinu hér heima. Báðir héldu þeir til sinna gömlu félaga, Helgi til Fram og Þórð- ur til Skagamanna. Þeir eru þó fleiri knattspyrnumenn- I irnir íslensku Gunnar Heiðar Þor- valdsson Orðaður við fjöldamörg félög, liklegast að hann fari til Englands. Enn í myndinni Bjarni Ólafur Viðarsson á leið til reynslu hjá dönsku félagi og þeir Davið Þór Viðarsson og Hörður Sveinsson eru orðaðir við mörg félög. Búnir að ganga frá sínu Garðar Gunntaugssón til Dunfirmline, Helgi Valur Daníelsson til Öster og Hólmar Orn Rúnarsson til Trelleborg.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.