Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2006, Blaðsíða 31
DV Flass
MIÐVIKUDAGUR 4. JANÚAR 2006 31
Segir Paris Hilton iygara
Umtalað hefiir verið í fjölmiðlum
undanfarið að Patrick Swayze ætli að fara
að snúa sér að rappinu. Nú hefur kappinn
sagt að það gæti verið að lag með honum
komi út seinna á árinu. Swayze sagði í við-
tali við allhiphop.com að hann væri að
vinna í lagi sem sýndi fram á að rapptaktar
væru tilfinningalegur undirstraumur fyrir
ballöður.
Þetta myndi heldur ekki vera í fyrsta
skipti sem kappinn kemur nálægt tónlist
því hann gaf út lagið She’s Like the Wind
sem var í myndinni
Dirty
Patrick Swayze
íhugarað gefa
út rapplag
seinna á árínu
og iendiríýms-
um skrýtnum
atvikum með
aðdáendur sína
Dancing.
Swayze hefur einnig greint frá því að að-
dáendur hans taki upp á ýmsum misundar-
legum hlutum, til dæmis að kvenkyns aðdá-
endurnir sendi honum nektarmyndir. „Ég
veit ekki hvort það teljist til þess undarleg-
asta, en fólk hefur beðið eftir mér til að end-
urgera leirkrúsaratriðið úr myndinni Ghost
og jafnvel endurgera sum dansatriði úr
myndinni Dirty Dancing. Ég hef líka fengið
sendan minn skerf af myndum af kynfærum
og öðrum líkamshlutum kvenna, frá öllum
hugsanlegum sjónarhomum,"
Gwyneth Paltrow lætur
særingamenn reka út illa
anda úr húsinu sínu
Reimleikar
í húsinu
Leikkonan Gwyneth Paltrow er
nú að leita sér að særingamanni eða
presti sem getur rekið út illa anda úr
húsi hennar. Gwyneth óttast nefni-
lega að draugar herji á húsið og vill
hún losna við þá fyrir alla muni.
Gwyneth hefur þegar leitað til kab-
ballah-mistöðvarinnar í London, en
það var sjálf kaballah-drottningin
Madonna, sem ráðlagði henni að
leita til kaballahmanna. Á næstu
dögum munu tíu karlkyns kab-
allahiðkendur ganga um húsið
hennar og blása í sérstök djöflahom
sem gerð em úr hrútshornum og
syngja sálma. Þetta á víst að vera
besta leiðin til þess að losna við
drauga. Hverju finnur þetta lið upp
á næst?
Hættir öllii
partfstandi
* írski leikarinn Jonathan Rhys
Meyers og einn af aðalleikurum í ný-
ustu mynd Woody Allens Match
Point hefur hætt að drekka og tekið
líkamsrækt fram yfLr drykkju og
djamm.
Hann er alveg háður því að fara í
ræktina og eyöir
tveimur tfmnm á
dag við að rækta
lflcama sinn.
Meyers var
þekktur fýrir
mikla gleði og
var áberandi úti
á lífinu. Hann
hefur tekið upp
nýja og betri
siði sem krefj-
ast þess að
hann gefi
partflífiö upp
ábátinn.
\
Ónefndur heimildarmaður segir Paris Hilton
hafa viðurkennt að hafa logið upp á leikkonuna,
fyrirsætuna og framleiðandann Zetu Graff. Zeta
er fyrrverandi kærasta Paris Latis, sem er fýrr-
verandi unnusti fröken Hilton. Paris sagði
á sínum tflna, þegar hún og Latis vom
sig á skemmtistað í London og borið út um hana alls kyns
óhróður. Graff kærði þá Hilton og sagði hana lygara.
„Hún mun læra mikilvæga lexíu um hvað gerist þegar
maður reynir að eyðileggja orðspor einhvers annars. Hún lagði
fram þó nokkrar falskar staðhæfingar um mig og hefur ítrekað
logið eiðsvarin. Ég hlakka til að sjá hana útskýra þetta fyrir kvið-
hvemig niðurstaðan verður og hvort það
hafi áhrif á væntanlegan poppferil
Parisar. En margir tónlistarspekúlantar
hafa spáð henni velgengni á árinu.
Sjálf segir Paris að fýrsta lagið sem
hún gefi út á þessu ári verði eitt það f
umtalaðasta í langan tíma.
ennþá trúlofuð, að Zeta Graff hafi ráðist á
dómi, segir Graff kokhraust. Það verður spennandi að sja
Madonna lætur „pimpa upp bilinn sinn
Söngkonan Madonna er vön þvi að ferðast um a eðalvögnum. Þegar hún er i Los Angeles er hún keyrð um i
Mercedes Bens-limmósínu sem kostar yfir þrjátíu milljónir á meðan einkaþota hennar er til taks alla tíma sólar-
hringsins. Meira að segja fjallahjólið hennar sem hún ferðast á um þröngar götur Lundúna er það besta sinnar teg-
undar. En nú mun hún feta í fótspor margra heppinna Ameríkana og „pimpa upp" bílinn sinn. Það mun vera gert fyrir
nýtt myndband hennar við lagið Sorry sem er á leiðinni. Það er Ford Cortina bíll sem hefur orðið fyrir valinu, en ein-
vala lið bifvélavirkja úr sjónvarpsþætttinum Pimp my ride mun sjá til þess að hann verði gjörsamlega óþekkjanleg-
ur. Madonna mun eflaust taka sig vel út í út úr pimpuðum bil.
Eyddi tugum
þúsunda
í hring
Gyðjan og leikkonan Cameron Diaz eyddi fleiri tugum þús-
unda króna í hring handa manninum sínum, Justin Timberlake,
í jólagjöf.
Skötuhjúin giftu sig við litla athöfn fýrir ári síðan þó að
móðir Timberlakes hafi verið á móti giftingunni. Hún hélt
því fram að sonurinn væri ekki tilbúinn fyrir hjónaband.
Kvikmyndastjarnan fagra keypti hring í Neiman
Marcus-skartgripaversluninni á 260.000 þúsund ís-
lenskar krónur. Ástin virðist blómstra á milli þeirra
þrátt fýrir spá mömmu Timberlakes um að hann
hafi ekki verið tilbúinn.