Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2006, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 4. DESEMBER 2006
Fyrst og fremst DV
Útgáfufélag:
365 - prentmiðlar
Ritstjórar:
Jónas Kristjánsson
og Mikael Torfason
Fréttastjóri:
Óskar Hrafn Þorvaldsson
DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, slmi: 550
5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599-
Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot 550
5090 Ritstjóm: ritstjorn@dv.is
Auglýsingar: auglysingar@dv.is.
Setning og umbrot:
365 - prentmiðlar.
Prentvinnsla: (safoldarprentsmiðja.
Dreifing: Pósthúsið ehf.
dreifing@posthusid.is
DV áskilur sér rétt til að birta aðsent
efni blaðsins í stafrænu formi og úr
gagnabönkum án endurgjalds.
Öll viðtöl blaðsins eru hljóðrituð.
Jónas Kristjánsson heima o g að heiman
t vlöa í Evr-
ópu á þessum vetri.
Eftir dráp þeirra á
hollenzka kvik-
myndaleikstjór-
anum Theo van
Gogh, virðast
þeir hafa fært
sig upp á skaftið.
Þeir mótmæltu
birtingu skrlpamynda
af Múhameð spámanni í
Jyllandsposten, þótt vestrænar
hefðir heimili, að gert sé grln
að trú manna, til dæmis að
Jesú Kristi. Menningarritstjóri
Jyllandsposten fer nú huldu
höföi (Flórfda til að foröast til-
ræði múslima. Þetta ferli geng-
ur ekki lengur. Ef múslimar vilja
búa á Vesturlöndum, verða þeir
að sætta sig við siði og venjur
vestrænna rfkja. Þeir verða ann-
ars að vera heima hjá sér.
heimsmálanna á nýja árinu.
Vinir hennar og
trúbræður
hafa unnið
kosning-
arnar I
írak. Þeir
munu
byggja upp
ofstækisríki (
suðurhluta
landsins, svipað rfki
og Amadinejad forseti hefur
verið að efla IPerstu. Hann er
leynt og Ijóst að gera ríkiö að
kjarnorkuveldi, sem mun auka
spennuna (Miðausturlöndum,
þar sem Persía verður mótvægi
við ísrael. Amadinejad neitar að
viöurkenna helför gyðinga.
Bandarlkin munu enn slður
ráða við Persfu en (rak, þv( að
landið er stærra og fjölmenn-
ara og ágreiningur I trúmálum
nánast enginn, öfugt við
flokkadrættina I frak.
Umhverfisógn verður langtíma-
vandi heimsmálanna ....
á nýja árinu og (
auknum mæli
á hverju ári
þessarar ald-
ar. Mannkyn-
ið stefnir að
þv( að útrýma
sjálfu sér eins
og frændur okkar
Grænlendingar útrýmdu sjálf-
um sér með þvl að þrjózkast
viö að stunda þar kvikfjárrækt.
Kyoto-bókunin um skorður við
útblæstri gróðurhúsaloftteg-
unda hefur gert nokkuð gagn,
þótt ýmis Evrópurlki séu 5% frá
markmiðum s(num. Á þvl sviði
leikur fsland lausum hala með
hverju álverjnu á fætur öðru.
Verra er þó ástandið (Banda-
ríkjunum, sem eiga fjórðung af
öllum skítnum og Bush segist
ekki hafa ráð á mengunarvörn-
um.
Leiðari
Jónas Kristjánsson
Álitsgjafar spá aulcinni spennu í samskiptum Bandaríkjanna ogEvrópu. Evrópumenn eru
fjandsamlegii Bandaríkjunum en nolckru sinnifyrr ogneita alvegaö lútaforustu þeirra.
Evrópskir stjórnmálamenn, sem hafa verið hallir undir Bandaríkin, em hœttirað þora að
talca til máls. Sambtíðin versnar stöðugt.
GjáíAflantshafi
Mér sýnist, að ekki hefði verið svo
erfitt að fá heimildir, sagði Colin
Powell, fyrrverandi utanríkisráð-
herra, um ólögmætar hleranir stjómvalda á
símtölum fólks til útlanda og frá þeim. Hon-
um finnst í lagi að hlera leyfislaust, ef leyfið
hefði liklega fengizt, hefði löglega verið unn-
ið.
Sjónarmið Powells sýnir í hnotskurn mun-
inn á Bandaríkjunum og Evrópu. Honum
finnst í lagi að brjóta lög, ef hann getur talið
sér trú um, að leyfi hefði hvort sem er feng-
izt. Margt fleira er skrítið í Bandaríkjunum.
Þar leyfa menn til dæmis pyndingar með því
að skfra þær nýjum nöfnum út í loftið.
Bandaríkjamenn búa við ríkisstjóm, þar
sem forsetinn telur sig ekki bundinn af nein-
um reglum, til dæmis um þrískiptingu valds-
ins. Hann lítur á sig sem forstjóra stórfyrir-
tækis, sem er í senn dómari, löggjafi og
framkvæmdastjóri. Hann lítur þar á ofan á
sjálfan sig sem útsendara guðs á jörðinni.
Að baki framkomu Bandaríkjanna gagn-
vart útlöndum em meira eða minna geð-
veikir menn. Til dæmis Ralph Peters, sem
segir í sjónvarpinu að bezti árangur loftárása
á borgina Falluja í frak sé, að „allir verði
drepnir". Eða Thomas Bamett, sem segir
bandaríska herinn í frak vera „afl hins góða“.
Þessir ráðgjafar forsetans og ýmsir kristi-
legir ofstækismenn beina reiði sinni að Evr-
ópu, þar sem menn em að reyna að hemja
stríðsstefnu Bandarfkjanna. Kringum Bush
forseta em menn, sem þjást af vænisýki og
stórmennsku, trúa heimspeki Thomas
Hobbes og Leos Strauss og ættu að leita sér
lækninga.
Álitsgjafar spá aukinm spennu í samskipt-
um Bandaríkjanna og Evrópu. Evrópumenn
em fjandsamlegri Bandaríkjunum en
nokkru sinni fyrr og neita al-
veg að lúta fomstu þeirra. Evr-
ópskir stjómmálamenn, sem
hafa verið hallir undir Banda-
rfkin, em hættir að þora að
taka til máls. Sambúðin versn-
ar stöðugt.
Evrópumenn styðja
diplómatískar leiðir, al-
þjóðalög, Sameinuðu
þjóðimar, fjölþjóðasamninga, en Banda-
ríkjamenn telja sig verða að sjá um sig sjálfir
sem þjóð, er geti farið sfrru fram að eigin
vilja. Himinn og haf em milli bandarískra og
evrópskra sjónarmiða í al-
þjóðamálum.
Ofan á allt þetta kem-
ur svo ágreiningurinn
um tilvist mannkyns á
jörðinni, þar sem
Evrópa eflir um-
hverfismál, en
Bandaríkin vilja fá
frið til að spilla vist-
kerfi jarðar.
Thomas Hobbes Heim-
spekingurinn taldi heiminn
illan og mótar ráðgjafa
forseta Bandarikjanna.
Leo Strauss Heimspek-
ingurinn trúði á mátt hins
sterka og mótar ráðgjafa
forseta Bandarikjanna.
Colin Powell Lætur
sér fátt um ólög finnast.
Solla a Grænum
kosti Islendingar
kunna ekki að borða
grænmeti.
Ulfar á Þremur
frökkum Kitlar
bragðiaukana.
Dorrit Moussaieff
Viö boröum ofmikið
. svínakjöt. .
Gaui litli Islendingar
eru offeitir.
Jon Gnarr Gæti
breytt vatni í vín.
LAUNASKRIÐ Á ÍSLANDI er almennt.
Það tengist ekki bara nýríkum for-
stjómm stórfyrirtækja. Sjónvarps-
maðurinn EgÚl Helgason er með
svipað há laun og hæst launaði sjón-
varpsmaður Danmerkur. í fljótu
bragði hefði maður áætlað að á stærri
markaði, sem Danmörk vissulega er,
væru launin miklu hærri en hér á litla
íslandi.
Alþingi Þingmenn á Islandi eru með hærri
laun en þingmenn í Noregi en samkvæmt
Kjaradómi ættu þau að vera miklu hærri.
0G OFURLAUNIN ENDA ekki hjá Agli
Helgasyni. Sjálfur Halldór Ásgríms-
son forsætisráðherra er með hærri
laun en Jens Stoltenberg. f Noregi
þykir sanngjamt að borga forsætis-
ráðherra 839 þúsund á mánuði. Hall-
Fyrst og fremst
dór er með 990 þúsund og til er Kjara-
dómur á íslandi sem vill að hann sé
með enn hærri laun. Þetta kemur
fram í DV í dag.
ÞINGMENN A ÍSLANDI eru svo með 35
þúsund krónum meira í laun á mán-
uði en þingmenn í Noregi. Græðgin
er alfs staðar allsráðandi á fslandi. í
sjónvarpi og á Alþingi. En við vitum
öll að í Noregi er dýrara að lifa en á ís-
landi. Og skatturinn er hærri.
EN ÞAÐ ER EKKI NÓG með það að
þingmenn á íslandi séu betur
launaðir en þingmenn í Noregi og
að Halldór sé á hærri launum en
Stoltenberg. Nei, heldur eru allir ís-
lensku ráðherrarnir á betri launum
en sjálfur forsætisráðherra eins rík-
asta lands í Evrópu, Jens Stolten-
berg.
STJÓRNMÁLAMENNIRNIR HAFA
brugðist þeim sem minnst mega sín
í samfélaginu. Þeir þingmenn sem
gagnrýna ofúrlaun forstjóranna hjá
einkareknu fyrirtækjunum ættu
fyrst að byrja að gagnrýna eigin
laun. Þingmenn og ráðherrar eru að
eyða peningum úr sameiginlegum
sjóðum landsmanna. Það gera
stjórnir stórfyrirtækjana ekki.
mikaei@dv.is
Þingmenn og ráðherr-
ar eru að eyða pen-
ingum úrsameigin-
legum sjóðum lands-
manna, Það gera
stjórnir stórfyrirtækj-
anna ekki.
Egill Helgason
Með svipuð laun og
dýrasti sjónvarps-
maðurDana.
Halldór Ásgríms-
son Með hærri
laun en norski for-
sætisráðherrann.
Davíð ætti að gleðjast
Saddur í matvælanefnd
Saddam Hussein sagði heims-
pressunni í gær að hann vildi láta
aftökusveit taka sig af lífi verði
hann dæmdur til dauða af íröksk-
um dómstól. Hann vill ekki láta
hengja sig fyrir fjöldamorðin í
Dujail.
Davíð Oddssort var eini ieiðtog-
inn á Vesturlöndum sem vildi á sín-
um tíma láta drepa Saddam
Hussein oftar en einu sinni. Flestir
vildu ekki láta drepa hann enda
dauðarefsing ekki iðkuð ínema ör-
fáum rfkjum á Vesturlöndum. Dav-
íð ætti að gleðjast yfír útspili Sadd-
NFS sagði frá því í gær að Ás-
mundur Stefánsson ríkissáttasemj-
ari yrði formaður matvælanefndar-
innar sem Halldór Ásgrímsson lof-
aði í nýársávarpi sínu. Nefndin á að
skoða af hverju matarverð er svo
hátt sem raun ber vitni á íslandi.
Ásmundur er matgæðingur
mikili og þekktastur fyrir að vera á
Atkins-kúrnum og missa á honum
fleiri, fíeiri kíló. Dr. Robert Atkins,
höfundur kúrsins, dó þegar hann
datt á svelli. Ásmundur er enn tals-
maður megrunarkúrsins og hefur
fulla trú á honum.