Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.2006, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.2006, Blaðsíða 3
r „Loksins duga átta tímarnir til að ná endum saman fjárhagslega!“ „Núna vinn ég við að gera það sem mér finnst skemmtilegast!“ dag uppsker ég sjálfur því sem ég sái!“ Samhliða starfi sínu sem þjónn á kaffihúsi iauk Helgi Þór Guðmundsson námi í Auglýsingatækni. [ framhaldi var hann ráðinn sem sölu- og prent- ráðgjafi hjá Prentmet. Hann fór svo í Photoshop Expert og hefur nýverið lokið ACE prófinu og er ( dag viðurkenndur Photoshop sérfræðingur. Ríkey Garðarsdóttir var að Ijúka Skrifstofu- og rekstrarnámi hjá NTV. Hún fékk vinnu meðan á náminu stóð hjá Menntasviði Reykjvíkurborgar. Hún hætti í kjölfarið að vinna á kvöldin og um helgar eins og hún hafði gert um langan tíma og nýtur þess að vera meira með fjölskyldunni... Svavar Friðriksson hafði lengi alið með sér þann draum að reka eigið fyrirtæki. Eftir að hafa lokið Sölu-, markaðs-, og rekstrarnámi samhliða vinnu tók hann við Leppin umboðinu sem hann hefur nú rekið í tæpt ár. „Ég lærði allt sem ég þurfti til að geta látið drauminn verða að veruleika!" Námskeiö í boði á vorönn 2006 - Skráning í fullum gangi í síma 544 4500 MARGMIÐLUN OG GRAFÍK Þessi námskeið eru frábær undirbúningur fyrir þá sem hyggja á frekara nám eða vilja starfa á sviði margmiðlunar og/eða gerð kynningarefnis. Auglýsingatækni 156 stundir - Verð: 151.050.- Næsta námskeið: Kvöldnámskeið byrjar 13. febrúar Vefsíðugerð MX 2004 210 stundir - Verð: 165.300.- Næsta námskeið: Kvöldnámskeið byrjar 14. febrúar Photoshop Expert 72 stundir - Verð: 86.450.- Næsta námskeið: Kvöldnámskeið byrjar 23. febrúar Photoshop grunnnám 30 stundir - Verð: 24.700.- Næstu námskeið: Kvöld- og morgunnámskeið byrja 24. janúar Myndbandavinnsla 36 stundir - Verð: 32.300.- Næsta námskeið: Kvöldnámskeið byrjar 24. janúar ALMENNT TÖLVUNÁM Tölvunám fyrir byrjendur 60 stundir - Verð: 37.050,- Næstu námskeið: Morgunnámskeið byrjar 13. febrúar Kvöldnámskeið byrjar 13. febrúar TÖK-tölvunám fyrir byrjendur 78 stundir - Verð: 56.905.- Næstu námskeið: Morgunnámskeið byrjar 20. febrúar Kvöld- og helgarnámskeið byrjar 20. febrúar TÖK fyrir lengra komna 36 stundir - Verð: 44.650,- Næstu námskeið: Morgunnámskeið byrjar 21. febrúar Kvöld- og helgarnámskeið byrjar 6. mars SÉRHÆFT NÁM NTV hefur frá stofnun skólans 1997 lagt mikla áherslu á sérhæft nám, sem tengt er alþjóðlegum prófum, og hefur námið verið í stöðugri þróun enda markmiðið að mæta þörfinni þar sem hún er mest fyrir störf á þessu sviði. Tölvuviðgerðir 72 stundir - Verð: 84.550,- Næsta námskeið: Kvöld- og helgarnámskeið byrjar 20. febrúar MCP XP netstjórnun 108 stundir - Verð: 122.550.- Næsta námskeið: Kvöld- og helgarnámskeið byrjar 20. mars MCSA 2003 netstjórnun 150 stundir - Verð: 265.050.- Næsta námskeið: Kvöld- og helgarnámskeið byrjar 4. febrúar Kerfisstjórinn 180 stundir - Verð: 189.050.- Næsta námskeið: Kvöld- og helgarnámskeið byrjar 20. febrúar Forritun og kerfisfræði 240 stundir - Verð: 233.700,- Næsta námskeið: Kvöld- og heigarnámskeið byrjar 14. febrúar BÓKHALDSNÁM í bókhaldsnámi NTV er lögð áhersla á að kenna vel öll grunnhugtökin og vinnubrögð við bókhald. Síðan er kennt á Navision tölvu- bókhaldskerfið sem mjög víða er notað. Grunnnám í bókhaldi 108 stundir - Verð: 86.450.- Næstu námskeið: • Morgunnámskeið byrjar 13. febrúar Kvöld- og helgarnámskeið byrjar 13. febrúar Navision viðbótarnám 24 stundir - Verð: 27.550.- Næstu námskeið: Morgunnámskeið byrjar 4. apríl Kvöld- og helgarnámskeið byrjar 3. apríl STARFSNÁM OG NÁMSBRAUTIR Markmið okkar hefur alltaf verið að bjóða upp á hnitmiðuð námskeið þar sem jafnrík áhersla er lögð á að styrkja einstaklinginn og þjálfa hann í verki og sjálfstæðum vinnu- brögðum. Skrifstofu- og tölvunám 258 stundir - Verð: 189.050.- Næstu námskeið: Morgunnámskeið byrjar 6. febrúar Kvöld- og helgarnámskeið byrjar 7. febrúar Fjármál og rekstur 132 stundir - Verð: 125.400.- Næstu námskeið: Morgunnámskeið byrjar 14. mars Kvöld- og helgarnámskeið byrjar 4. apríl Sölu- og markaðsnám 264 stundir - Verð: 189.050,- Næsta námskeið: Kvöld- og helgarnámskeið byrjar 7. febrúar Skrifstofunám & hönnun 414 stundir - Verð: 322.050,- Næsta námskeið: Kvöld- og helgarnámskeið byrjar 7. febrúar Sölunám & hönnun 420 stundir - Verð: 322.050.- Næsta námskeið: Kvöld- og helgarnámskeið byrjar 7. febrúar Skrifstofu- og rekstrarnám 462 stundir - Verð: 377.150.- Næstu námskeið: Morgunnámskeið byrjar 6. febrúar Kvöld- og helgarnámskeið byrjar 7. febrúar Sölu-, markaðs- og rekstrarnám 396 stundir - Verð: 298.300,- Næsta námskeið: Kvöld- og helgarnámskeið byrjar 7. febrúar Öll uppgefin verð eru staðgreiðsluverð. Þeir sem greiða námskeiðsgjöld með Visa- eða MasterCard láni njóta einnig staðgreiðslukjara. ntv .1S NTV I Hlíðasmára 9 I Kópavogi I Sími 544 4500 I www.ntv.is I - viðurkenndur einkaskóli á framhaldsskólastigi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.