Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.2006, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.2006, Blaðsíða 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 10. JANÚAR 2006 Flass DV > Gwen Stefani hannar barnaföt Söngkonan fagra Gwen Stefani ætlar að bæta barnafötum við fatalínu sina. Hin kynþokkafulla Gwen á von á sinu fyrsta barni með rokkhund- inum Gavin Rossdale og segir að það sé ekki til nærri því nóg afflottum ífötum á nýfædd börn. Söngkonan hefur því ákveðið að redda því og jsagði í viðtali á dögunum:„Börn er ekkert til affötum á börn og ég er i toppaðstöðu tilað kippa þvííliðinn." Gwen er í skýjunum með óléttuna og getur ekki beðið eftir þviað verða mamma. Hún sagði á tónleikum á dögunum:„Ég vil að þið syngið með svo hátt að barnið mittheyriþað,"og strauk á sér magann brosandi. Súperstjarnan Angelina Jolie hefur falið virkilega sárs- aukafiillt leyndarmál. Móðir hennar, sem er 55 ára, hefur verið lögð inn á sjúkrahús í Los Angeles. Hún hefur barist við krabbamein í þrjú ár samkvæmt tímaritinu National Enquirer, henni versnaði mikið á síðasta ári og á endanum þurfti hún að leggjast inn á sjúkrahús. Náinn vinur Jolie segir að hún hafi setið við rúm móður sinnar eftir að hún var lögð inn á sjúkrahúsið. Jon Voight, leikari og faðir Jolie, var giftur móður hennar um 1970. Söngvarinn og ofurtöffarinn Mich- ael Jackson hefur verið kærður fyrir að borga ekki dýralælcniskostnað. Dýralæknirinn Martin Dinnes hefur kært Jackson fyrir að greiða ekki fyrir vinnu hans. Starfsfólk dýraspítalans Dinnes Memorial Veterinary í Kaliforníu segja að Jackson skuldi sem nemur 600.000 krónum í dýralækniskostnað og að hann hafi aldrei greitt þeim krónu af þessari upphæð. Eins og heimur- inn veit er Jackson mikill dýravinur og á dýr af öllum gerðum. Lögfræðingar hans hafa einnig ver- ið að beijast fyrir höfundarrétti hans á yfir 4.000 laga lista sem hann á ásamt Sony-útgáfufyrirtækinu. Listinn er ekki af verri endanum og innheldur til dæmis lög eftir Elvis Presley, Bob Dyl- an og rúmlega 200 Bítlalög. Rafmagn var tekið af búgarði hans Neverland og fregnir spurðust út þess eðlis að dýrin á búgarðinum væru að því komin að svelta. Þegar hlutirnir gátu ekki orðið mikið verri fyrir kappann ákváð fyrrverandi eiginkona hans og j barnsmóðir, Debbie Rowe, að | kæra hann fyrir barnsrán. Það er ' vegna þess að eftir réttarhöldin hefur Jackson haldið sig í Barein til að sleppa frá fjölmiðlum. Það er ýmislegt sem ýtir umdir sögusagn- ir um peningavandræðin, eins og það að Jackson hefur sagt að i hann sé að íhuga að gera raun- i veruleikaþátt um líf fjölskyldu I sinnar. 1 Söngvarinn og hjartaknúsarinn Justin Timberlake er aö læra að spila á gítar. Hann segir ástæðuna vera að hann ætli að hafa rokkaðri hljóm á nýju plötunni sinni. Justin hefur lokað sig af með gltarinn til að reyna að losna við R&B-hljóminn sem einkenndi seinustu piötu hans. Justin sagði I samtali við MTV: „Það verður áhugavert að heyra hvernig útkoman verður á þessari plötu, vegna þess að í öllu sem ég skrifaði fyrir seinustu plötu var ég að einbeita mér að þvf að fá i gegn poppaöan R&B-hljóm. Á þessari plötu verður ekki einblýnt á eina tónlistarstefnu eins og á þeirri síðustu. Það er breiðari stfll sem ég vil blanda mfnu eigin." Leonardo DiCaprio og Lindsay Lohan i eru víst nýjasta ^ parið í Wk Hollywood Lindsay Lohan og hjartaknúsarinn Leonardo DiCaprio hafa verið að hittast á laun, það segir Gróa á Leiti. Þessi saga hefur gengið manna á milli í Hollywood. Við sögðum frá þvf að Lindsay Lohan hefði verið lögð inn á sjúkrahús S vegna astmakasts sem hún fékk I sfðustu viku. Leikkonan unga hefur átt við heilsubrest að stríða sfðustu átján mánuði. Megatöffarinn DiCaprio er nýhættur með ofurfyrirsætunni Giselle Bundchen, en þau voru búin að vera saman (fjögur ár. Þau hafá oft hætt saman en alltaf leitað hvort tii annars á ný, en nú herma sögur að þau séu hætt fyrir fullt og allt. Það sást til Lindsay og Leonardos þar sem þau voru að kyssast f áramótapartíi þar sem Lohan var veislustjóri í næturklúbbi á Miami. Vinir leikkonunnar hafa staðfest að leikarinn Leon- ardo DiCaprio hafi verið að lauma sér inn til hennar á sjúkra- húsið. Það lítur allt út fyrir að það sé komið nýtt par f Hollywood. >8e berst við mabbamein Erfitt að vera kærasti Naomi Naoml Campbell seglr aö þaö getl i'kkl hver sem er orðlð kærastlnn hennar. Hún seglr aö htm krefjlst mlkils af slnum mönnum og detti ekki f hug aö breyta þvl á elnn eðn annan hátt. „fg hef kramlð tllfinnlngar margra manna sem ég hef verlð með, en þelr liöfðu gott af þvf," sagði hln 35 ára gamla óvægna fyrlrsæta. „Eg or ekki elns og allar hlnar stelpurnar, ég vll ekkl láta fólk Iteldut halda að ég vlljí vera venjulcg, þvl þannlg er ég ekki," seglr Naonil ennfremur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.