Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.2006, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.2006, Blaðsíða 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 10.JANÚAR2006 Síðast en ekki síst V Rétta myndin Ungviðið mótmælir í iðnaðarráðuneyti eftir að hafa villst inn í viðskiptaráðuneyti. DV-mynd Stefán. Geir Ólafs loks í Eurovision Geir Ólafs - hinn íslenski Frank Sinatra sem Björgvin Franz tók svo ágætlega í áramótaskaupinu - hefur barist fyrir því lengi að vera fulltrúi ís- lands í Eurovision. Hann mun taka þátt í hinni íslensku forkeppni Eurovision sem fer fram á næstu vik- um. Þar mun hann keppa við Silvíu Nótt, Ómar Ragnarsson og fleiri sniil- inga. Ljóst er að búast má við skraut- legri keppni og að sögn mun Geir hvergi draga af sér þeg- ar hann stígur á stokk og lofar „brjál- æðislegu sjói". DV greindi frá því fyrir margt löngu þegar Geir fór fram á fund með Markúsi Erni Antonssyni, þá- verandi útvarpsstjóra RÚV, með það erindi í farteskinu að hann væri ákjósanlegur fulltrúi íslands. Geir mætti þá til Markúsar með lag sem hann taldi vænlegt til sigurs ytra. Þetta lag er núna komið á kortið t aftur og verður flutt í keppninni. sem hefst síðar í þessum mánuði i en lokakeppnin í febrúar. Ha? Hinn íslenski Sinatra Búast má við skrautlegri forkeppni Eurovision- söngvakeppninnar. Hvað veist þú um Kaila á pakinu < lÆftir hvem er leikritið? 2Jfver leikstýrir uppfærsl- unni? SJivaða sjónvarpsstjarna leikur aðalhlutverkið á móti Sveppa? 4.Hvar er leikritið sýnt? 5-Hvaða fótboltastjarna á þátt í uppsetningu leikrits- ins. Svör neðst á síðunni Hvað segir mamma? „Ég er ákaflega stolt afhenni og ánægð með hana og mér finnsthún standa sig frá- bærlega, “ segir LáraArna- dóttir, móöir Nönu sem vann sérsætií Smáralind I dómaravali Idolsins á föstudag. „Hún hefur verið syngjandi frá þvl hún var smástelpa og ég man að mér fannst hún jafnvel hjala i takt við spiladósina þegar hún var I vöggu. Hún lærði síðan á fiölu, flautu og dálltið á planó þegar hún var llt- il. Siöan fór hún í kór og var öll skólaárin syngjandi, síðast l Hamrahlíöarkórnum. Ég hefalltafverið viss um aö Nana stæði sig og hefheyrt það vlða hve skemmtileg og gefandi hún sé, alltaf brosandi, frjáls- leg og kát. Ég hefmikla trú á henni og ef hún heldur rétt á spilunum held ég að hún geti náð langt í Idolinu. Það er einhver tónn í röddinni sem fáir hafa,“segir Lára ánægð með dótturslna á föstudaginn. Nana, Guðrún Lára Alfreðsdóttir, var sigurvegari f Idolinu á föstudag. Hún hefur vakið athygli fyrir frjálslega og skemmtilega framkomu auk þess sem hún er stórglæsileg stúlka. Með sigrinum vann hún sér annað tveggja sæta sem föl voru f Smára- lind en aðeins eitt sæti er nú óskipað en úr þvf verður skorið næsta föstu- dag hver hreppir það. skákmeistara að ætla að hleypa félaga slnum Henrik Danielsen að þvl að fá stór- meistaralaun frá rikinu. Svör 1. Astrid Lindgren 2. Óskar Jónasson 3. Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir 4. Borgarleikhúsinu 5. Eiður Smári Guðjohnsen. Blaðamenn á lakkskóna Pressubill og verðlaun Birgir Guðmundsson Leiðir dómnefndina sem ákvarðar hvað stóð upp úr á árinu sem var að líða „Það er úrval manna sem skipar dómnefndina og ber þar fyrstan fræg- an að telja mig," segir Birgir Guð- mundsson, blaðamaður og kennari við Háskólann á Akureyri, í léttum dúr. Birgir er kátur enda em nú blaða- menn landsins að pússa spariskóna sína. Þann 18. febrúar verður haldið svokallað Pressuball. Auk þess verða þrír blaðamenn verðlaunaðir sérstak- lega fyrir góða frammistöðu á árinu 2005. Þannig auglýsir Blaðamannafé- lagið nú eftir tilnefningum og em fréttastjórar hvers miðils að vinsa úr það sem stóð upp úr á árinu sem var að líða. Birgir fer fyrir fimm manna dóm- nefnd en auk hans sitja þar Sigríður Ámadóttir, vaktstjóri á RÚV og fyrr- verandi fréttastjóri Stöðvar 2, Elín Al- bertsdóttir, ritstjóri Vikunnar, Jó- hannes Tómasson á Morgunblaðinu og Lúðvík Geirsson bæjarstjóri í Hafnarfirði og fyrrverandi formaður Blaðamannafélagsins. Hvort þessi hópur karm að meta framsækna blaðamennsku skal ósagt látið en þessi skipan nefndarinnar var samþykkt á aðalfundi Blaðamannafé- lagsins. Birgir segir að í fyrra hafi unvakt RÚV og Ámi Þórarinsson á Mogganum verðlaunuð. Verðlauna- féð er í kringum hundrað og fimmtíu þúsund krónur. Pressuböllin vom frægir við- burðir í skemmtana- lífi landsmanna á árum áður en niður. það er þess könnun Iein leiddi fyrir margt löngu meðal barþjóna að blaðamenn væm öðmm mönnum leiðinlegri fuilir, ef frá em taldir prestar, skal ósagt látið. En pressuböll-. in vom svo endurvakin fyrir tveimur árum. menn rætt sig að niðurstöðunni en þá vom Kristinn Hrafnsson, þá á I ®‘®r,ðuf Árnadóttir Fyrrverandi DV, Bergljót Baidursdóttir á Morg- áRúZrmeðaZfn^nT'' Skildum eftir okkur „Þetta er frá kveðjutónleikum okk- ar,“ segir Óttarr Proppé, söngvari hinnar goðsagnakenndu rokksveitar ÍSL Gamla myndin er tekin í byrjun júm' 1994 á skemmtistaðnum Tunglinu við Lækjargötu. „Tónleikunum var frestað um sól- arhring því Tunglið var ekki með full- gilt leyfi. til skemmtanahalds. Við þurftum því að fara út og tilkynna það . æstumlýðnum.Umnóttinafómffam samningaviðræður við lögregluyfir- völd og úr varð að tónleikamir vom haldnir daginn eftir," segir Óttarr. Kveðjutónleikamir renna seint úr minni þeirra sem þar vom. „Við ákváðum að fara út með stæl og þetta vom langstærstu og meðtnaðarfyllstu tónieikar Ham. Þeir vom síðar gefnir út á geisladiski og sendir út í sjónvarp- inu," segir Óttarr. Tónleikamir vom með síðustu uppákomum sem haldnar vom í Tunglinu. „í kjölfar tónleikanna brann Tunglið," segir Óttarr og bætir við að tónleikastaður í New York hafi einnig sem Luðvík Geirsson Bæjarstjórinn var um árabil formaður Blaðamannafélags fslands. Hann á sæti Árni Þórarinsson Verðlauna- hafifrái fyrra. Árni er verð/auna- legur því hanner tilnefndur til Is- lensku bókmenntaverðlaunanna sem verða afhent bráðlega. i dómnefnd. inni. brunnið skömmu eftir tónleika með Ham. „Flestir tónleikastaðir sem við tróðum upp á lögðu upp laupana skömmu síðar," segir Óttan. Ham kom saman árið 2001 þegar þýska ofursveitin Rammstein sótti fs- land heim og svo spilaði Ham á Nátt- úrutónleikunum í Laugardalshöll á laugardaginn. Óttarr segir að ekkert frekara spilerí sé á dagskrá Ham. Lárétt: 1 fljótfærni, 4 hnuggin, 7 var, 8 æviskeið, 10 stertur, 1 2flaut, 13 sannfæring, 14 mjög, 15 pipur, 16 grasslétta, 18 losa, 21 kúgun,22 brátt, 23 makaði. Lóðrétt: 1 frag, 2 tré, 3 höfundurinn, 4 gagnaðili,5 spýja, 6 leynd,9 dimmu, 1 1 gleði, 16 hólf, 17 hamingja, 19 þjóta, 20 fjármuni, Lausn á krossgátu •Qneo2'egæ6l'u?ui'seq 91 'iune|6 y i 'eyos 6 jnp 9 'e|æ s 'jnjjedioiu t?'uuuede>|s £'>|se j'æjg 1 :«ajgoq •gnej zz 'uuas ZZ 'gneue iz 'ewæj 81 '!|eq 91 'JOJ SL 'Jege Þl 'eruj £ 1 'did zi '|6ei oi 'e>jsæ 8'|of>|s l 'ppæw t-'seg 1 najeq

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.