Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.2006, Blaðsíða 23
DV Lífið sjálft
ÞRIÐJUDAGUR 10. JANÚAR 2006 23
JaKvætt þungunarpróf:
Ef þú hefur haft reglulegar
blæðingar sem láta á sér
standa geturðu tekið þung- _
unarprófheima. Þvagpróf getur
verið afar nákvæmt aðeins tíu
dögum eftir getnað. Ef þú getur
ekki beðið þangað til blæðingar
hefðu átt að byrja geturðu farið
blóðpróf. Mundu samt að þessi
próf eru aldrei 100% örugg. Ef þ
færð neikvæða niðurstöðu en
finnst enn eins og þú sért óffísk
skaltu taka annað próf viku síðai
og jafiivel tala við lækni.
Verkir:
A eðlilegri meðgöngu mun
legið vaxa og stækka.
ímyndaðu þér peru sem
breytist í körfubolta. Sumar konur
finna fyrir vaxtarverkjunum a
meðan legið er að laga sig að hinu
þrönga umhverfi.
Óvenjuleg matarlyst:
Ef þú vaknar einn daginn
með ógeð á appelsínum,
rauðu kjöti eða frönskum
kartöflum gæti það verið merki
um að þú sért ófrísk. Margar
ófrískar konur fá ógeð á ákveðn-
um matartegundum en leita í aðr-
ar og oft furðulegar.
Nikótín veldur fötlun
Konursem nota nikótlntyggjó og -plástra á fyrstu stigum meðgöngu auka lík-
urnar á að eignast fatlað barn. Þetta kemur fram í danskri rannsókn. Þar kemur
fram að konursem nota nikótínið á fyrstu 12 vikum meðgöngunnar eru 160%
meiri hættu á að eignast börn með einhverja fötlun.„Nikótfn er eitur fyrir
fóstrið,"sagði einn visindamannanna.„Með plástrum og tyggjói neyta konur
ekki hundraða annarra eiturefna sem þær myndu annars fá efþær héldu áfram
að reykja. Best erað hætta alveg án hjálpar plástra eða tyggigúmmisins
k
Geymdu léttvínið betur
Til að geyma léttvín eru margar aðferðir. Ef vínflaskan er opnuð
geymist hún mun skemur. Flaskan skal geymd á hlið og með
tappanum I. Með þvf helst tappinn rakur og loftið helst úti. Hita-
stig er einnig mikilvægt og míklar hitabreytingar skemma vínið. Ef
vfnið er geymt í of miklum hita eða kulda skemmist það. Léttvín er við-
kvæmt fyrir Ijósi og þvf eru flöskurnar sjaldnast glærar. Best er að nota
flúorljós f vfngeymslunni. Reyndu að takmarka hristing og flutning á
flöskunum. Ekki hreyfa við vfninu fyrr en þú ætlar að drekka það.
Ógleði: ,,. .
Morgunógleði á sér ekki ein-
ungis stað á morgnana. Þu
setur fundið fyrir henm a
öllum tímum dagsins og a næ -
urnar. Konur upplifa morguno-
gleði á mismunandi hatt.
Túrverkir:
Margar konur finna fyrir
einhvers konar túrverkjum á
fyrstu stigum meðgöngunn-
ar og gera sér því ekki grein fyrir
að þær séu ófrískar. Grunur þeirra
fæst hins vegar staðfestur þegar
blæðingarnar láta á sér standa.
Aukin þvaglát:
Þú gætir þurft að fara á kló-
settið oftar en venjulega.
Eftir því sem líður á með-
gönguna verða klósettferðimar
fleiri og fleiri þar sem bamið
þrýstir meira á þvagblöðmna.
It#'4
Gerðu íbúðina sölulegri
Keyptu fersk og falleg afskorin
blóm sem taka ilmandi á móti gest-
iinnm.
Bakaðu smákökur og láttu ilminn
vera allsráðandi þegar mögulegur
kaupandi kíkir til þín.
Spilaðu rólega og þægilega tónlist á
mjöglágumstyrk.
Auktu við plássið með því að fjar-
lægja stór og klunnaleg húsgögn,
draga frá gardínur og kveikja á öll-
um ljósum.
Gerðuheimilið eins fjölskylduvænt
og þú getur án þess að reyna of
mikið. Taktu fjölskyldumyndimar
upp og hafðu þær til sýnis.
Bættu við hitann. Hækkaðu á ofn-
unum en passaðu að loftið verði
ekki of þungt. Hafðu rifu á glugg-
unum.
Passaðu að gestunum líði vel. Settu
upp snaga svo þeir geti lagt frá sér
kápumar sínar og komdu fyrir stól
svo þeir geti auðeldlega komið sér í
skóna aftur.
Sverrir Guðjónsson söngvari er 56 ára í
dag. Venus er heillastjarna hans en hún
gefur börnum sínum skilning, skipu-
lagshæfni og gott minni.
Reynsla Sverris hefur í
gegnum tíðina mótast
um myrkan vetur og
fær best notið sín að
elsku sumri, með
sjálfsást, bjartsýni og
vaxandi þroska æðra
sjálfs hans.
Mnsbefm (20. jan.-18.febr.)
Vatnsberinn er fær um að gefa
sjálfinu forskot þegar viðskipti eru ann-
ars vegar það sem eftir lifir af janúar ef
hann hvílir sig þegar og ef þreytan kall-
ar og nærist rétt.
F\skm\r (19.febr.-20.mars)
Þegar stjarna fiska þirtist
koma flutningar fram. Þú ættir að leyfa
þér að synda óhrædd/ur á vit ævintýr-
anna en þó án þess aö missa jarðteng-
ingu þína sem birtist hérna sem styrkur
þinn. Ef þú mögulega getur, skaltu
leggja þig alla/n fram við að ná fram til-
teknu máli sem á hug þinn um þessar
mundir.
Hrúturinn 121. man-19. aprii)
Stundum er eins og þú þráir
að breyta því sem þú hefur valið. Þú
skalt snúa þvl sem kemur fram sem nei-
kvæðar tilfinningar yfir í jákvæða orku
og magna þannig upp kraft þinn.
NaUtið (20. april-20. mai)
_______________________________
Styrkur þinn er mikill og sér f
lagi er hugur þinn öflugur því hann er fær
um að gefa frá sér þlnar heitustu óskir og
þrár í þá átt sem þú kýst að fara.
W\bmm (2lmal-21.júnl)
Hlífðu sjálfinu við þvl sem
dregur þig andlega og líkamlega niður
en gleymdu ekki að minna þig á eigin
vellíðan þegar þér Ifður vel.
faðbb'm (22. júnl-22:júlí)
Ef þú hefur ekki notið dægra-
styttingar lengi vel er komið að þér að
iðka áhugamál þln. Hér kemur fram að
fólk fætt undir stjörnu krabbans gleymir
stundum að hlusta á eigin þarfir.
Ljónið (23.júli- i2. úgúst)
Þú hefur þörf fyrir að stjórna
og gerir það af mikilli kostgæfni á jafn-
ingjagrundvelli en átt það til að ein-
blína of mikið á afraksturinn í stað þess
að njóta stundarinnar. Það tefur fyrir
þér. Annars eru jákvæðar breytingar
um það bil að ganga f garö á faglega
sviðinu hjá þér.
Meyjan (23. ágúst-22. septj
Tilvera þfn er án efa rfk af
skemmtunum og ágætu fólki sem þú
sjálf/ur kýst að umgangast. Dagarnir
framundan sýna þig í góðu jafnvægi.
Vogin (23. seprt-23. okt.)
Innan tíðar verður þú fær um
að sýna í verki eiginleika þinn sem felst
í mannlegum samskiptum.
Sporðdrekinn (24.okt.-2uM
Drekinn er um það bil að
ganga inn (nýjan kafla sem reynist hon-
um mjög góður. Þú mættir huga að þvf
að ávinna þér traust þeirra sem starfa
með þér.
Bogmaðurinn/?2mír.-2!.<tej
Stundum leiðist þér daglegt Iff
þitt og leitar I meira mæli en ella eftlr
nýrri áskorun en það er þér án efa eðlis-
lægt. Sólin fylgir bogmanni og sér til
þess að þú njótir blessunar. Þér er ráð-
lagt að hlusta vel á þau svör sem líkami
þinn sýnir þér þegar kemur að eln-
hverju vali.
Steingeiting2fc-ff>.ja/i.i
Leyfðu þeim sem þú um-
gengst að njóta sfn óháð því hvað þú
telur vera best fyrir viðkomandi.
Finndu lykilinn að því sem eflir þig.
SPÁM AÐUR.IS