Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.2006, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.2006, Blaðsíða 37
BYLGJAN FM 9B.9 5.00 Reykjavík síðdegis. 7.00 Island í bítið 9.00 Ivar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00 Reykjavík síðdegis 18.30 Kvöldfréttir og ísland í dag. 1930 Bragi Guðmundsson - Með ástarkveðju ÚTVARP SAGA fm».« 8.00 Arnþrúður Karlsdóttir 10.00 Rósa Ingólfs- dóttir 11.00 Bláhornið 12J5 Meinhornið 14.00 Kjartan Gunnar Kjartansson 15.00 Hildur Helga 17.00 Gústaf Nielsson 18.00 Meinhornið 19.00 Bláhomið 20.00 Arnþrúður Karlsdóttir 22.00 Rósa Ingólfsdóttir 23.00 Kjartan G. Kjart- ansson 0.00 Hildur Helga 2.00 Gústaf Nielsson 3.00 Rósa Ingólfsdóttir 4.00 Kjartan G. Kjart- ansson 5.00 Arnþrúður Karlsdóttir I>V Sjónvarp ÞRIÐJUDAGUR 10. JANÚAR 2006 37 Eiríkur Jónsson er jákvæður i dag. Pressan „ i oiau arama. ovona a ao gera peuu. “ Kl. 1830 - The infinite VVorlds of H.G. Wells Þegar prófessorinn Gibberne andast háaldraður skilur hann eftir sig stórt koffort fullt af dularfullum hlutum. Oulbúin sem blaðamaður fer Ellen McGillvray a stúfana og reynir að varpa Ijósi á fortíð prófessorsins sál- uga með því að heimsækja náinn vin hans, rithöf- undinn H.G. Wells. ► Skjár einn kl. 20.30 Allt í drasll - lokaþáttur Allt í drasli hóf göngu sína síðasta vetur og vakti mikla lukku og sýndu þau skötuhjúin ótrúleg tilþrif við hreingerningarnar og gáfu landsmönnum ótalmörg heilræði um hvernig best er að bera sig að við tiltektina. Að þessu sinni verður tekið til hendinni á landsbyggð- inni og áhorfendur mega búast við að sitja agndofa fyrir framan skjáinn - því verra sem ástandið er, því betra! Það má með sanni segja að Allt í drasli sé hreinasta snilld! ► Sjónvarpsstöð dagsins Hugljuf dramatík Hallmark er sú stöð sem hefur haldið uppi heiðri rómantískra gaman- mynda undanfarin ár en stöðin sýnir fjölmargar dramatískar kvikmyndir á ári hverju. Hugljúfar ræmurnar halda áhorfendum uppteknum allan daginn eins og vera ber og er úrvalið fjölbreytt. Kl. 17.00-Just Cause Bobby Earl er dæmdur til lífláts í raf- magnsstól fyrir morðið á ungri stúlku. Átta árum eftir glæpinn fær hann til sín lögfræðinginn Paul Arm- strong til að hjálpa sér að sanna sak- leysi sitt. Armstrong er fljótur að finna gömul sönnunargögn tii þess að kynna fyrir lögreglunni í bænum en talar fyrir daufum eyrum bæjar- búa sem héldu að þeir hefðu fundið morðingjann á sínum tíma. Kl. 17.45 - Mdeod's Daughter's II Áströlsk kvikmynd um fimm konur sem reka saman nautgripabú í Suð- ur-Ástralíu. Flott mynd um falsanir Það var í raun sjónræn upplifun að fylgjast með sjdnvarpsþætti Sólveigar Anspach um stóra málverkafölsunarmálið. Þarna sáust óvenjulegir taktar í íslensku sjón- varpi. Myndataka í ætt við list og efnistök um margt frumleg. Flottast var þegar lögmenn Péturs Þórs Gunnarssonar tilkynntu hon- | um niðurstöðu dómsins í síma. Sat Pétur Þór þá í bíl sínum en lög- mennimir með gsm-síma fyrir utan dómssal. Tvær myndir á skjá. Fagn- andi lögmenn á öðrum endanum og dauðfeginn sökudólgur á hinum. Tótalt drama. . . Svona á að ..ÆmBB&HMMÍíí. geraþetta. Eitt var þó óskilj- anlegt. Hvers vegna var maður að teyma hest á gang- stétt í útlöndum í lokaatriði þáttar- ins? Annar snilldar- þáttur var á dagskrá Rásar 2 um áramót- in. Þar fór útvarps- maðurinn Ásgeir Tómasson yfir poppið á árinu sem nú er liðið. Ásgeir hóf feril sinn í blaðamennsku sem einn fyrsti popp- skríbent þjóðarinnar og setti þar línuna fyrir þá sem eftir komu. Síðar sneri hans sér að erlendum fréttum í Ríkisútvarpinu og hefur setið við þann stokk lengi. Nú var eins og Ásgeir væri kominn heim og spann poppvef ársins af þvílíku list- fengi að unun var á að hlýða. Dæmi Ásgeirs Tómasson- ar sýnir okkur að menn eiga að halda sig við það sem þeir eru bestir í. Ásgeir kann tök- in á poppinu í útvarpi og á að gera meira í líkingu við það sem hann bauð upp á um áramótin. Fumlaus og flink- ur í bland við góða tóna. Toppútvarp. Leikarinn Woody Harrelson kom öllum á óvart þegar hann var staddur í London um helgina og þóttist vera predikari á götum útL Woody sem þekktastur er iyrir leik sinn í Staupasteiní og stuðning við þá sem vilja lögleiða kannabis, rakst á nokkrar stúlkur í Soho-hverfinu og til að koma þeim tii að hlæja hóf hann að hrópa á gangandi veg- farendur: „Hallelúja, hallelúja, trúið á guð." Þetta fannst stelpunum mjög fýndið og æstust þær allar upp. Woody fór þó ekki með þeim að skemmta sér, heldur stakk sér inn í leigubfl og fór heim að sofa. 7.00 Island í bltið 9.00 Fréttavaktin fyrír hádegi 12.00 Hádegisfréttir/Markaðurinn/lþróttafrétt- ir/Veðurfréttir/Leiðarar dagblaða/Hádegið-frétta- viðtal. 13.00 (þróttir/lifsstíll I umsjá Þorsteins Gunnarssonar. 14.00 Hrafnaþing/Miklabraut 15.00 Fréttavaktin eftir hádegi 18.00 Kvöldfréttir/ísland I dag/lþróttir 20.00 Fréttir 20.10 Story of 1, The (Sagan af tölunni 1) Stórmerkileg og bráðskemmtileg heimildarmynd með gamansömum undirtón, enda er umsjónarmaður hennar sjálfur Terry Jones, einn af máttarstólpum I Monty Python-geng- inu margrómaða. 21.10 Fréttir 21.20 48 Hours (48 stundir)(48 Hours 2005- 2006)Bandariskur fréttaskýringaþáttur. 22.05 Fréttir 22.30 Hrafnaþing/Miklabraut 23.15 Kvöldfréttir/lslandi I dag/iþróttir ERLENDAR STÖÐVAR EUROSPORT 12.00 Ski Jumping: World Cup Innsbruck 13.00 Ski Jumping: WorkJ Cup Bischofshofen 14.00 Tennis: WTA Toumament Sydney Australia 15.15 Tennis: WTA Toumament Sydney Australia 16.30 Football: Football Worid Cup Season Magazine 17.00 Football: Football World Cup Season Legends 18.00 Darts: World Championship Lakeside United Kingdom 20.00 Boxing: European Union Title France 21.30 Rally: Rally Raid Dakar 22.00 Darts: World Championship Lakeside United Kingdom 23.00 Football: Eurogoals 23.30 All sports: WATTS 0.00 Rally: Rally Raid Dakar BBC PRIME 12.00 Porridge 12.30 Butterflies 13.00 Monarch of the Glen 14.00 Balamory 14.20 Andy Pandy 14.25 Tweenies 14.45 Fimbles 15.05 Captain Abercromby 15.20 The Make Shift 15.35 Jeopardy 16.00 Cash in the Attic 16.30 Ready Steady Cook 17.15 The Weakest Unk 18.00 Doctors 18.30 EastEnd- ers 19.00 Top Gear Xtra 20.00 Trouble At the Top 20.40 Days that Shook the World 21.30 The League of Gentlemen 22.00 Human Instinct 22.50 Holby City 23.50 Table 12 0.00 Arthur Miller 1.00 Great Romances of the 20th Century 1.30 Great Romances of the 20th Century 2.00 Rough Science NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Seconds from Disaster 13.00 Hunter Hunted 14.00 Megastructures 15.00 Seconds from Disaster 16.00 Air Crash Investigation 17.00 Seconds from Disaster 18.00 Storm Stor- ies 18.30 Storm Stories 19.00 Attacks of the Mystery Shark 20.00 Megastructures 21.00 Seconds From Disaster 22.00 Air Crash Investigation 23.00 Seconds from Disaster 0.00 Seconds from Disaster 1.00 Air Crash Investigation ANIMAL PLANET 12.00 Amazing Animal Videos 12.30 Monkey Business 13.00 Big Cat Diary 13.30 The Snake Buster 14.00 The Ufe of Birds 15.00 Animal Precinct 16.00 Pet Rescue 16.30 Wildlife SOS 17.00 Amazing Animal Videos 17.30 The Planet's Funniest Animals 18.00 The Snake Buster 18.30 Monkey Business 19.00 Weird Nature 19.30 Big Cat Diary 20.00 Maneaters 20.30 Predator's Prey 21.00 Animal Cops Houston 22.00 Weird Nature 22.30 Monkey Business 23.00 Emergency Vets 23.30 Hi-Tech Vets 0.00 Pet Rescue 0.30 Wildlife SOS 1.00 Maneaters 1.30 Predator's Prey 2.00 The Snake Buster CLUB 12.20 Innertainment 12.45 Matchmaker 13.10 Fashion House 13.35 Lofty Ideas 14.00 It's a Girl Thing 14.30 Fantasy Open House 15.00 Crimes of Fashion 15.30 Crime Stories 16.30 Design Challenge 17.00 Yoga Zone 17.25 The Method 17.50 Paradise Seekers 18.15 Fantasy Open House 18.40 E-Love 19.05 Girls Behaving Badly 19.30 Single Girls 20.25 Cheaters 21.15 Sextacy 22.10 My Messy Bedroom 2Z35 Women Talk 23.00 My Messy Bedroom 23.30 Staying in Style 0.00 Power Food 0.30 The Villa 125 Crimes of Fashbn 1.50 Insights Z15 Treasure Makers Breyttur afgreiðslutími í Skaftahlíð 24 Virka daga kl. 8-18. Helgar kl. 11-16. smAauglýsingasIminn £H sso sdoo OG ER OPINN ALLA OAGA FRA KL. 8-22. II »'a*4 visir Flottamenn Ástandið er ekki gott I gömlu Júgóslavíu honum hjartans mál, enda umhugsunarvert og eitthvað sem á ekki að líðast í efnahagsupp- sveiflunni sem hefur verið í Evrópu síðustu tíu ár. „Myndin fjallar líka um þá flóttamenn sem komu frá þessu svæði 1996 og hvemig þeim hefur tekist að aðlagast okkar samfélagi." Myndin veitir innsýn í líf flótta- manna á þessu svæði og sýnir með dæmisögum hvemig saklaust fólk dregst inn í atburðarás stríðs og festist í flóttamannabúðum án framtíðar. Myndin sýnir einnig innviði flóttamannastarfs á fs- landi. asgeir@dvJs rAs i 6.50 Morguntónar 7.05 Morgunvaktin 9.05 Lauf- skálinn 9.40 pjóðbrók 9.50 Morgunleikfimi 10.13 Sáðmenn söngvanna 11.03 Samfélagið f nær- mynd 12.00 Fréttayfirlit 12.03 Hádegísútvarp 13.00 Vítt og breitt 14.03 Útvarpssagan 14.30 Miðdegistónar 15.03 Tekst, ef tveir vílja 16.13 Hlaupanótan 17.03 Vlðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Spegillinn 19.00 Vitinn 19.30 Laufskálinn 20.05 Kvöldtónar 20.30 Brautryðjandi fslenskrar menningar 21.55 Orð kvöldsins 22.15 Lóðrétt eða lárétt 23.10 Til allra átta 0.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns RÁS 2 FM 90,1/99,9 6.05 Morguntónar 6.30 Morgunútvarp Rásar 2 9.05 Brot úr degi 12.03 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.10 Sfðdegis- útvarpið 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.25 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir 19.30 Ungmennafélagið 20.30 Konsert 22.00 Fréttir 22.10 Rokkland

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.