Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.2006, Blaðsíða 36
36 ÞRIÐJUDAGUR 10. JANÚAR 2006
Sjónvarp DV
► Sjónvarpið kl. 20.20
Veronica
Mars
Frábærir þættir sem fjalla um unga
konu sem berst við glæpi, eftir að
besta vinkona hennar er myrt og
pabbi hennar missir vinnuna.
Stúlkan kallar ekki allt ömmu sína
og veður í hættulegustu menn.
Meðal leikenda eru Kristen Bell,
Percy Daggs, Teddy Dunn, Jason
Dohring, SydneyTamiia Poitier,
Francis Capra og Enrico Colantoni.
► Sjónvarpið kl. 21.25
Eksorcisteme
Danskur þáttur sem
fjallar um menn sem
reka illa anda út úr
fólki og húsum. Einnig
er talað við fólk sem
telur aða illir andar
hafi tekið sér bósfestu
í sér og fólkið fengið
til þess að útskýra
hvernig ferlið gengur
fyrir sig, að reka svona '
anda út.
SJÓNVARPIÐ
17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00
Allt um dýrin (20:25) 18.25 Tommi togvagn
(12:26)
18.30 Gló magnaða (33:52)
19.00 Fréttir, iþróttir og veður
19.35 Kastljós
• 20.20 Veronica Mars (15:22)
21.05 Flóttamenn Heimildarmynd eftir Þor-
varð Björgúlfsson um flóttamenn á Is-
landi.
• 21.25 Særingamenn (Eksorcisterne)
Danskur þáttur um menn sem rek út
illa anda úr fólki og húsum.
22.00 Tiufréttir
22.25 Njósnadeildin (2:10) (Spooks)Breskur
sakamálaflokkur um úrvalssveit innan
bresku leyniþjónustunnar. Atriði I þátt-
unum eru ekki við hæfi barna.
23.15 Sigrar lífsins 23.40 KastljóS 0.35
Dagskrárlok
17.55 Cheers - 9. þáttaröð
18.20 The O.C. (e)
19.20 Fasteignasjónvarpið
19.30 The Grubbs (e)
20.00 Borgin mín I þáttaröðinni Borgin mln
verða þjóðþekktir Islendingar beðnir
um að leiða áhorfendur I allan sann-
________leika um borgina slna._________________
• 20.30 Allt í drasli - lokaþáttur
Að þessu sinni verður tekið til hend-
inni á landsbyggðinni og áhorfendur
mega búast við að sitja agndofa fyrir
framan skjáinn - þvl verra sem
ástandið er, því betra!
21.00 Innlit / útlit Innlit útlit er á dagskrá
SkjásEins sjöunda árið i röð. I
22.00 Judging Amy Bandarlskir þættir um
lögmanninn Amy.
22.50 Sex and the City - 3. þáttaröð
23.20 Jay Leno 0.05 The Handler (e) 0.50
Cheers - 9. þáttaröð (e) 1.15 Fasteignasjón-
varpið (e) 1.25 Óstöðvandi tónlist
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
© AKSJÓN
Fiéttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur-
sýndur á klukkutlma fresti til kl. 9.15
6.58 Island f bítið 9.00 Bold and the Beauti-
ful 9.20 I fínu formi 2005 9.35 Martha 10.20
My Sweet Fat Valentina 11.10 Greýs
Anatomy (7:9)
12JJ0 Hádegisfréttir 1Z25 Neighbours 12J0 I
finu fonni 2005 13.05 Life Begins 13.55 The Gu-
ardian 1440 LAX 1520 Extreme Makeover -
Home Edition 16.00 Shin Chan 1620 Töframað-
urinn 1645 He Man 17.05 Ginger segir frá 1730
Töfrastígvélin 1740 Bold and the Beautiful 18.05
Neighbours
18.30 Fréttir, iþróttir og veður
19.00 Island i dag
19.35 The Simpsons (17:22)
20.00 Fear Factor (21:31) (Mörk óttans
5)(Fear Factor 5 - Couples)
2045 Numbers (8:13) (Tölur) Maður sem eft-
irlýstur er fyrir fjársvik finnst myrtur i
Ibúð sinni. Bönnuð börnum.
21.30 OverThere (11:13) (Á vigaslóð)(Orp-
hans)Glænýir, umtalaðir bandarískir
spennu- og dramaþættir sem gerast
meðal bandarlskra hermanna I yfir-
standandi strlði I (rak. Bönnuð börn-
um.
22.15 Crossing Jordan (19:21) (Réttarlæknir-
inn)(Embraceable You)
23.00 Inspector Lynley Mysteries (B. bömum)
23.45 Buffalo Soldiers (Str. b. bömum) 1.20
Three Seasons 3.05 Deadwood 4.00 Third
Watch 4.45 Fear Factor 530 Fréttir og Island I
dag 6.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TiVI
18.00 íþróttaspjallið 18.12 Sportið
18.30 Bestu bikarmörkin (Legends, part
l)Glæsilegustu mörkin og eftirminna-
legustu tilþrifin úr ensku bikarkeppn-
inni.
19.30 Enski deildabikarinn (League Cup
2005-2006)
21.40 Ensku bikarmörkin 2006
22.10 Timeless (íþróttahetjur)íþróttahetjur
eru af öllum stærðum og gerðum. í
þættinum er fjallað umfólk sem æfir
og keppir í ólíkum íþróttagreinum en
allt er það íþróttahetjurá sinn hátt
Skák, skylmingar og borðtennis eru
aðeins nokkrar íþróttagreinarsem
koma við sögu.
22.40 Enski deildabikarinn (League Cup
2005-2006)
CnSHÍfy ENSKl BOLTINN
20.00 Að leikslokum (e) Snorri Már Skúlason
fer með stækkunargler á leiki helgar-
innar með sparkfræðingunum Willum
Þór Þórssyni og Guðmundi Torfasyni.
21.00 W.BA - Aston Villa frá 02.01 Leikur
23.00 Fulham - Sunderland frá 02.01 1.00
Dagskrárlok
6.00 White Oleander (Bönnuð börnum) 8.00
Valerie Flake 10.00 Loch Ness
12.00 My House in Umbria 14.00 Valerie
Flake 16.00 Loch Ness
18.00 My House in Umbria
20.00 White Oleander (Hvlta lárviðarrósin)
Bönnuð bömum.
® 22.00 People I Know (Kunningjar)
Dramatisk og áhrifarík kvikmynd sem
ijallar um blaðafulltrúann Eli Wir
mann. Eli hefur svo sem upplifað allt
og ekki mikið til sem kemur honum á
óvart. Stórleikarinn Gary Launer
er með Eli I vinnu hjá sér og nú þarf
Eli að losa hann úr rosa-
legri klipu, þar
sem Launer er I tygjum við unga
stúlku, og ekki nokkur maður má taka
eftir þvl. Aðalhlutverk: Al Pacino, Kim
Basinger, Ryan O’Neal, Téa Leoni.
Leikstjóri: Daniel Algrant. 2002. Bönn
uð börnum.
0.00 Rules of Attraction (Str. b. börnum)
2.00 Almost a Woman 4.00 People I Know
(B. börnum)
18.30
19.00
19.30
20.00
20.30
21.00
21.30
22.00
22.45
Fréttir NFS
American Dad
American Dad
Friends 6 (4:24)
Idol extra 2005/2006 I Idol Extra er að
finna allt það sem þig langar til að
vita um Idol Stjörnuleitina.Viðtöl við
keppendurna, fylgst með þeim á æf-
ingum og allt það sem geristá bakvið
tjöldin færð þú að sjá hér á Sirkus.
Umsjón með þættinum hefurhár-
greiðslumaðurinn og tlskulöggan
Svavar Öm.
Laguna Beach (4:17) önnur serlan um
krakkana á Laguna Beach.
Fabulous Life of (9:20)
HEX (15:19) Bönnuð börnum.
Fashion Television (11:34)
23.10 Friends 6 (4:24) 23.35 The
Newlyweds (27:30)
næst á dagskrá...
► Stöð 2 BÍÓ kl. 22
People I know
Dramatísk og áhrifarík kvikmynd sem
fjallar um blaðafulltrúann Eli Wirmann.
Eli hefur svo sem upplifað allt og ekki
margt sem kemur honum á óvart. Stór-
leikarinn Gary Launer er með Eli í vinnu
hjá sér og nú þarf Eli að losa hann úr
rosalegri klípu, þar sem Launer er í
tygjum við unga stúlku, og ekki nokkur
maður má taka eftir því. Aðalhlutverk:
Al Pacino, Kim Basinger, Ryan O'Neal,
Téa Leoni. Leikstjóri: Daniel Algrant.
2002. Bönnuð börnum.
þriðjudagurinn 10. januar
Þorvarður Björgúlfsson slóst í för
með íslenskri sendinefnd sem fór til
gömlu Júgóslavíu i fyrrasumar til að
velja flóttamenn sem fá ný heimili á
íslandi. Myndin er sýnd í Rikissjón-
varpinu kl. 21.05 í kvöld.
Myndin Flóttamenn er sýnd í
Sjónvarpinu kl 21.05. Myndin tekur á
viðkvæmum en gríðarlega mikilvæg-
um málum varðandi stöðu flótta-
manna hérlendis og erlendis. Myndin
ijallar um sendinefnd sem fór í
fyrrasumar til gömlu Júgóslavíu, eða
Serbíu, Bosníu og Króatíu, að velja
flóttamenn sem fá samastað á Is-
landi.
„Við fórum í júrn' á seinasta ári. Við
fórum um alla gömlu Júgóslavíu en
það er langt síðan flóttamenn voru
teknir irm hér á fslandi," segir Þor-
varður Björgúlfsson myndatökumað-
ur, en hann gerði myndina. „f gömlu
Júgóslavíu er þetta gríðarlegt vanda-
mál. Það em um 800.000 manns sem
em flóttamenn og geta ekki farið
neitt. Þetta er bara eins og að vera
fastur í Reykjavík og eiga það á hættu
að vera drepinn ef maður fer til Sel-
foss," segir Þorvarður um skelfilegt
ástand sem hefur myndast á
Balkanskaganum eftir hræðilega bar-
áttu á milii þjóðarbrota á tíunda ára-
tugnum.
„Þetta er gríðarlega mikið vanda-
mál sem virðist bara gleymt. Samt er
þetta inni í miðri Evrópu. Það horfa
allir til Afganistan eða íraks sem er hið
besta mál en það er eins og það sé
bara búið að gleyma þessu fólki," og
það heyrist á Þorvarði að þetta er
Brynjar Már er
aðalsprautan á FM 957
Brynjar Már Valdimarsson er við stjórnina á útvarps-
stöðinni Fm 957 frá kl.10 á morgnana fram eftir degi.
Brynjar spilar heitustu tónlistina í dag og kemur með
skemmtileg innslög inn á milli.
IP8
TALSTÖÐIN FM90,9
&58 ísland í bítið. Samsent með Stöð 2
9.10 Allt og sumt 12JÆ Fréttaviðtalið. 13.05 Bíla-
þátturinn e. 14.10 Hrafnaþing 15.10 Síðdegisþátt-
ur Fréttastöðvarinnar 1739 Á kassanum. Illugi Jök-
ulsson. 1830 Fréttir Stöðvar 2 1930 ísland í dag
1930 Alit og sumt e. 2130 Á kassanum e. 2230
Síðdegisþáttur Fréttastöðvarinnar e. 0.00 Hrafna-
þing Ingva Hrafns e.