Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.2006, Blaðsíða 16
7 6 LAUGADAGUR 21. JANÚAR 2006
Sport DV
Walcotttil
Arsenal
Theo Walcott
sem er 16 ára var í
gær keyptur til
Arsenal frá 1.
deildarliði South-
ampton fyrir 12,5
milljónir punda.
Er það hæsta upp-
hæð sem greidd
hefur verið fyrir 16
ára táning í sögu bresku
knattspyrnunnar. Arsenal
mun í fýrstu greiða fimm
milljónir punda fyrir pilt en
greiðir meira eftir því sem
hann eldist og spilar meira
fyrir félagið. „Ég er mjög
ánægður með að hafa sam-
ið við Arsenal," sagði Wal-
cott í gær. „Ég hef dáðst að
félaginu í langan tíma."
DavíðÞórtil
reynslu hjá
Lokeren
Davíð Þór Viðars-
son hélt í morgun
utan til Belgíu þar
sem hann mun
æfa með úrvals-
deildarliðinu Lok-
eren. Bróðir hans,
Arnar, lék með Lok-
eren í á níunda ár en
gekk til liðs við hol-
lenska liðið
Twente FC fyrir
skömmu. Áður en
hann fór benti hann for-
ráðamönnum liðsins á Dav-
íð og vilja þeir nú fá hann til
reynslu. „Eg þekki þetta fé-
lag út og inn enda oft farið
og heimsótt Arnar þegar
hann var hjá félaginu. Mér
líst mjög vel á að æfa með
þeim og hlakka til.“
Riise fram-
lengirtil 2009
John Arne Riise hefur
skrifað undir nýj-
an samning við
Liverpool sem
tryggir veru hans
hjá félaginu út
leiktíðina árið
2009. Hann er nú
á fimmtu leiktíð
sinni hjá félaginu
og á að baki 235
leiki með því en
hann hefur skor-
að 23 mörk fyrir félagið.
„Hann er leikmaður sem
leggur sig fram, er fagmað-
ur fram í fingurgóma og er
skapgóður. Viðhorf hans er
fyrsta flokks. Hann æfir vel
og leggur mikið á sig á
hverjum degi," sagði Rafael
Benitez, knattspyrnustjóri
liðsins, um leikmanninn.
Hamar/Sel-
foss dæmdur
sigur
Dómstóll
KKÍ dæmdi í
gær Hamar/Sel-
foss 20-0 sigur
gegn Keflavík í
Iceland Ex-
press-deild
karla í körfu-
bolta þar sem Keflavík
tefldi fram ólöglegum leik-
manni í leiknum en Kefla-
vík vann hann 88-77. Guð-
jón Skúlason, leikmaður
Keflavíkur, var á leikskýrslu,
en hann hafði ekki fengið
leikheimild þegar leikurinn
átti að fara fram en honum
hafði verið frestað vegna
þátttöku Keflavíkur f Evr-
ópukeppninni.
Valur Ingimundarson er búinn að sjóða saman sterkt lið hjá Skallagrími og
með sannfærandi sigrum á Keflavík og Njarðvík hafa Borgnesingar sýnt að
þeir geta farið langt í vetur. Valur segir sína menn halda sig á jörðinni en
ætla sér að ná heimavallarrétti í úrslitakeppninni.
Skallagrímsmenn tefla5
fram sterkum banda-
rískum miðherja:
Enginn ræðurviö
Byrd inni í teig
„Við erum með gott lið og ef við ætlum okkur að gera hlutina, þá
getum við það alveg," segir Valur Ingimundarson, þjálfari Skalla-
gríms í Iceland Express-deild karla í körfubolta, en Borgnesingar
hafa unnið bæði Reykjanesbæjarliðin, Njarðvík og Keflavík, með
samtals 28 stigum í síðustu tveimur leikjum og hafa nú unnið 8 af
síðustu 10 deildarleikjum sínum. Skallagrímsliðið er líklegt til að
hrista svolítið upp í toppbaráttunni með sama áframhaldi en
næsti deildarleikur liðsins er einmitt gegn KR, eina liðinu sem
hefur tekið með sér stig af Borgarnesinu í vetur.
Það er líklega hvergi meiri körfu-
boltastemning þessa dagana en í
Borgamesi. Iþróttahús bæjarins er
troðfullt á hverjum heimaleik, Skalla-
grímsliðið hefur unnið sjö síðustu
heimaleiki sína og saman hafa leik-
menn og stuðningsmenn Skallagríms
gert Borganesið að einum allra sterk-
asta heimavelli landsins. „Það er
hvergi betri stemning á leikjum en í
Borgamesi og það var frábær
skemmtun að vera á þessum heima-
leikjum gegn Keflavík og Njarðvík.
Fullt hús og fólkið tók virkilega þátt í
leiknum og allir höfðu gaman af
þessu. Stuðningsmennirnir em alveg
sjötti og sjöundi maður hjá okkur,"
segir Valur sem finnst mjög gott að
starfa í Borgamesi og heimamenn
ættu líka að vera ánægðir með hans
framlag.
Gömlu frasarnir virka
„Þetta er allt á góðri leið hjá okkur
eins og staðan er í dag. f dag emm við
með betri liðunum í deildinni. Við
höfum unnið sannfærandi sigra á
móti Keflavík og Njarðvík en við vit-
um að við emm búnir að hafa mikið
fyrir því og höfum verið að uppskera
eins og við sáðum. Þetta er bara
spuming um þessa gömlu frasa, að
halda okkur á jörðinni og taka einn
leik fyrir í einu. Það er nú bara þannig
að þessir gömlu frasar virka," segir
Valur sem ætú að vita um hvað málið
snýst enda á hann að baki 400 leiki
sem leikmaður í úrvalsdeild og sigur-
inn á Keflavík á fimmtudagskvöídið
var hans 233. sigur í 390 leikjum sem
þjálfari í bæði deildar- og úrslita-
keppni.
Engin heppni í gangi
„Við emm að stefria að því að ná
heimavallarrétti í úrslitakeppninni en
það em náttúrulega mjög sterk lið fyr-
ir ofan okkur, Suðumesjaliðin þtjú og
KR. Við eigum síðan möguleika á að
komast í undanúrslitin í bikamum
því við spilum við Þór í Borgamesi á
sunnudagskvöldið. Það hefur gengið
mjög vel upp á síðkastið en við erum
með mjög gott lið og þetta er engin
heppni sem er í gangi. öll þessi lið fyr-
ir ofan okkur em samt gríðarlega
sterk en við emm að reyna að skríða
upp í sama klassa og þau," segir Valur
Frábær stemning á pöllunum Það eralltafvelmættáheimaleiki Skallagrlms í körfuboltanum.
og bæúr við: „Við emm búnir að
vinna 10 af síðustu 12 leikjum og
þessir tveir leikir sem við höfum tap-
að á þessum tima em leikir sem við
höfum hent frá okkur," segir Valur en
Skallagrímur tapaði með einu stigi á
móú Snæfelli í Hólminum og með 3
stigum gegn Grindavík í Röstinni en í
báðum leikjunum var Skallagrímslið-
ið með 10 stiga forskot á tímabili.
Byrd ekki árennilegur
„Georg Byrd var að spila sinn
besta leik í sókn á móti Keflavík og
hann er að taka um 18 fráköst að
meðaltali í leik og við notum hann
mikið inni í teig. Það er ekkert árenni-
legt fyrir leikmenn að vaða inn á móti
honum," segir Valur um bandaríska
miðherjann sinn, George Byrd, sem
hefur skorað 17,4 stig og tekið 18,1
fráköst að meðaltali í vetur. George
Byrd kom til Skallagríms í fyrra en hóf
ekki þetta tímabil heldur kom til liðs-
ins í nóvember þegar Skallagríms-
menn ákváðu að skipta um banda-
ríska leikmann sinn.
Von á góðum
körfuboltamönnum
Valur þjálfaði Skallagrím í 1. deild-
inni veturinn 2003-04 og kom liðinu
upp í úrvalsdeild aftur. Liðið fór síðan
inn í úrslitakeppni á fyrsta ári í úrvals-
deild í fyrra og hann er nú á leiðinni
að búa tíl mjög sterkt lið sem er líklegt
til afreka í vetur. „Maður verður að fá
tíma með öll lið. Ég var í 11 ár á
Króknum, sem var fínn tími. Ég var
líka í 11 ár í Njarðvík og nú er maður á
fjórða ári í Bogranesi og á því sjö ár
eftir," segir Valur að lokum í léttum
tón en hann segir að það sé unnið
mjög gott körfuboltastarf í bænum og
það sé von á góðum körfubolta-
mönnum upp úr yngri flokkum fé-
lagsins.
ooj@dv.is
Skifaboð til „sinna
manna" ValurIngimundar-
son hefur stjórnað sfnum lið
um 233 sinnum tilsigurs!
deild og úrslitakeppni úrvals
deildar karla I körfubolta
——uwut lawu ua-
bærlega með Skallagrími að undan-
fömu í Iceland Express-deild karla f
körfubolta og á mikinn þátt í því aö
liöið hefur unnið þijá stðustu leiki
| sína í deildinni á sannferandi hátt
Byrd er með 24 stig, 16,7 fiáköst og
j 63% skotnýtingu í þessum sigrum á
j Fjölni (+18), Njarðvík (+18) og
, Keflavfk (+10) og andstasðingar
j þeirra þurfa að í framhaldinu að
huga að því hvemig þeir eigi að
stoppa þennan 203 sm háa og 130
j kg þunga miðherja.
„Það er enginn eins og Byrd
sem er mjög stetkur inni í teig og
I hann er að komast í betra form.
; Hann var háifiyðgaður þegar liann
| kom f vetur því hann hafði þá ekki
spilað í langan
tíma. Hann er
allur að koma til,
skotnýtingin er
að batna," segir
Valur Ingimund-
arson, þjálfari
Skallagrfms um
sinnmannsemvar
með 43,8% skotnýt-
ingu í nóvember,
48,9% skomýtingu
í desember og er
rni með 58,1%
skotnýtingu í
janúar.
Óstöðvandiísíöustu
leikjum George Byrd
hefur skorað 24 stig og
tekið 16,7 fráköst aö
meðaltali I slðustu þrem-
ur ieikjum Skallagrims.