Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.2006, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.2006, Blaðsíða 13
DV Fréttir LAUCARDAGUR 21. JANÚAR 2006 13 Strætóbílstjórinn Pétur Sigurðsson var borinn til grafar í gær. Pétur lenti í hörðum árekstri á Sæbrautinni fyrir rétt rúmri viku og lét lífið eftir að strætisvagn hans keyrði aftan á stóran trukk. Gífurlegur Qöldi samstarfsmanna Péturs fylgdi honum til grafar. Kistuberar Jarðar- förin fór fram i Bú- staðakirkju og var sérlega fögur. Stætó Tíu vagn- ar vörðuðu slóð að kirkjunni i táknrænu skyni. 97% hreinn Aloe Vera heilsudrykkur Þakþéttingar, viðgerðir og nýlagnir Lekur þakið og/eða er það farið að láta á sjá? Viö erum með viöurkennd efni og vandaða vinnu, fyrir allar geröir af þökum, tröppur og svalir. Núna er rétti tíminn til aö hafa samband, því viö erum að taka niður pantanir fyrir voriö Föst verðtilboð - þjónusta um allt land Nánari uppl. gefur Árni í síma: 869 6448 Góður við ristil, maga og húðvandamálum, styrkir ónæmiskerfið og er bóigueyðandi. Þu getur hiklaust prófað allar vörurnar frá okkur, það er 60 daga skilyrðislaus skilafrestur. Aloe.verslunin.net • sími:8696448 Sjálfstæður dreifingaraðili á Forever Living Products „Vagnamir vörðuðu slóðina í táknrænu skyni,“ segir Ásgeir Eiríksson, framkvæmdastjóri Strætós bs., en tíu strætisvagnar voru hvorum megin við götuna og ökumenn stóðu við hvert horn þeirra áður en líkfylgdin kom að kirkjunni. Pétur Sigurðsson lést á sviplegan hátt þegar strætóbifreið hans lenti aftan á vöruflutningabif- reið og lét Pétur lífið í árekstrinum. Páll Rósinkrans söng I bljúgri bæn í kirkjunni og Strætókórinn söng Herra minn guð, Drottinn er minn hirðir og Fögur er foldin. Að sögn Ásgeirs var jarðarförin ein- staklega hjartnæm og falleg. Pét- ur var mjög vel liðinn og er allt starfsfólk hjá Strætó sem og að- standendur í mikilli sorg vegna ff andláts hans. ■IPfp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.