Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.2006, Qupperneq 13

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.2006, Qupperneq 13
DV Fréttir LAUCARDAGUR 21. JANÚAR 2006 13 Strætóbílstjórinn Pétur Sigurðsson var borinn til grafar í gær. Pétur lenti í hörðum árekstri á Sæbrautinni fyrir rétt rúmri viku og lét lífið eftir að strætisvagn hans keyrði aftan á stóran trukk. Gífurlegur Qöldi samstarfsmanna Péturs fylgdi honum til grafar. Kistuberar Jarðar- förin fór fram i Bú- staðakirkju og var sérlega fögur. Stætó Tíu vagn- ar vörðuðu slóð að kirkjunni i táknrænu skyni. 97% hreinn Aloe Vera heilsudrykkur Þakþéttingar, viðgerðir og nýlagnir Lekur þakið og/eða er það farið að láta á sjá? Viö erum með viöurkennd efni og vandaða vinnu, fyrir allar geröir af þökum, tröppur og svalir. Núna er rétti tíminn til aö hafa samband, því viö erum að taka niður pantanir fyrir voriö Föst verðtilboð - þjónusta um allt land Nánari uppl. gefur Árni í síma: 869 6448 Góður við ristil, maga og húðvandamálum, styrkir ónæmiskerfið og er bóigueyðandi. Þu getur hiklaust prófað allar vörurnar frá okkur, það er 60 daga skilyrðislaus skilafrestur. Aloe.verslunin.net • sími:8696448 Sjálfstæður dreifingaraðili á Forever Living Products „Vagnamir vörðuðu slóðina í táknrænu skyni,“ segir Ásgeir Eiríksson, framkvæmdastjóri Strætós bs., en tíu strætisvagnar voru hvorum megin við götuna og ökumenn stóðu við hvert horn þeirra áður en líkfylgdin kom að kirkjunni. Pétur Sigurðsson lést á sviplegan hátt þegar strætóbifreið hans lenti aftan á vöruflutningabif- reið og lét Pétur lífið í árekstrinum. Páll Rósinkrans söng I bljúgri bæn í kirkjunni og Strætókórinn söng Herra minn guð, Drottinn er minn hirðir og Fögur er foldin. Að sögn Ásgeirs var jarðarförin ein- staklega hjartnæm og falleg. Pét- ur var mjög vel liðinn og er allt starfsfólk hjá Strætó sem og að- standendur í mikilli sorg vegna ff andláts hans. ■IPfp

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.