Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.2006, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.2006, Blaðsíða 53
p LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 2006 53 DV Sjónvarp ► Sirkus kl. 20.45 Dr. Gunni er kominn á bragðið með Öllum litum hafsins. Sirkus RVK Ásgeir Kolbeinsson fylgir okkur í gegnum frumskóg íslensks menningarlífs og sýnir okkur tónleika og lista- sýningar á milli þess sem hann fer á djammið í Reykja- vík. Rauði turninn bregst seint og Sirkus RVK er prýðis- skemmtun. Pressan ► Sjónvarpsstöð dagsins Tískuslys, brandarar og ljótir kjólar Ef þig langar til að vita allt um fræga og fallega fólkið borgar sig að fylgjast með E! entertainment. Hvort sem það eru fötin þeirra, börnin þeirra eða húsin þeirra, þá er E! með það á hreinu KI.19E! News Weekend Hvað gerðist í vikunni sem leið. Allt það merkasta í heimi fræga fólksins. Hverjir voru hvar og fengu hvaða verðlaun og hvernig. Rosalega spennandi. Kl. 20 Awards Fashion Police Tískulöggurnar hjá E! entertainment sjá um að sekta þá sem ekki klæða sig nógu vel. Hvaða stjörnur voru best klæddar á Golden Globe-verðlaunahátíðinni þetta árið og hverjir skitu í deigið. Ætli einhver hafi mætt í íkornakjól? Kl. 21 Stunts: Glamour's SO Biggest Fashion Dos and Don'ts Með hjálp Glamour-tímaritsins mun E! fara yfir hvað á og hvað á ekki að gera þegar kemur að tísku. Hvað er inn og hvað ekki. Kl. 22 Saturday Night Live: Queen Latifah Hinir sígildu bandarísku grínþættir, sem hafa komið ófáum grínleikurum á kortið. Þessi þáttur eru úr 2004-2005 seríunni og mun Queen Latifah sjá um þáttinn að þessu sinni. Ég tníi ekki öðni en Allir litir hnfsins muni mœlast vel í könnunum ogsýna að þœttir með virkri heilastarfssemi eru vinsœlli en heila- laust rusl. þarna," segir Halli og skellihlær. í þættinum í kvöld mæta Stelpurnar knáu af Stöð 2 strák- unum í hljómsveitinni Hjálm- um en í næstu þáttum má með- al annarra nefna Dr. Gunna og Óla Palla. Nægt úrval er af skemmtilegum keppendum þannig að von er á bráð- skemmtilegri keppni. íslend- ingum hefur löngum þótt gam- Hvað á að vera í sjónvarpinu? sem gengur með leikið sjónvarpsefni í maganum og að sjónvarpsstöðvamar muni færa okkur það stöff á komandi misserum. Það er alveg komið ágætt af krakkavitleysingum að gera sig að fíflurn í imban- um. Ég trúi ekki öðru en Allir litir hafsins muni mælast vel í könnunum og sýna að þættir með virkri heilastarfssemi eru vinsælli en heilalaust rusl. Hvítt hyski og fullir hnakkar hljóta að þurfa að víkja fyrir venjulegum íslendingum. Hvað á svo að vera í sjónvarpinu? Maður eins og Þráinn Bertelsson gæti léttilega rumpað upp þátt- um í anda Sopranos sem tekur fyrir þessar „við- skiptablokkir" sem virðast alltaf vera að bítast á bak við tjöldin hér á landi. Spenna, drama, spilling og æsilegar fyllirísveislur í útlöndum borðleggjandi. Dularfullur spennuþáttur í anda X-files og Lost hlýt- ur að geta sprottið upp af okkar dulmagnaða landi. Það hlýtur að vera hægt að gera læknaþætti hér eins og í útlöndum. Svo má náttúrlega alveg gera eitt- hvað nýtt og ferskt sem á sér ekki erlenda hlið- stæðu. Sama hvað það er, við erum komin á bragðið með öllum litum hafsins. Flestir hampa nú réttilega spennuþættinum All- ir litir hafsins eru kaldir. Þetta er leikið ís- lenskt sjónvarpsefrú sem hægt er að horfa á sér til skemmtunar án þess að svitna undan bjána- hrolli í sófanum. Maður myndi kannski ekki hafa veitt þessu sérstaka athygli ef þátturinn væri út- lenskur, þá væri þetta bara enn einn svona þáttur- inn, en fýrst fólkið talar íslensku og atburðimir ger- ast í samtíma okkar í Reykjavík finnst manni þetta allt að því stórkosdegt. Eins og dæmin sanna er ekkert grín að búa til ís- Ienskt leikið efhi og sýna okkur. Eflaust má Snna fólk sem fannst Kalflakaffi skemmtUegt, en ég hef ekki hitt það. Hið íslenska Friends, Reykjavíkumæt- ur, var svo lélegt og asnalegt að ég datt út og féU í kóma í þetta eina skiptí sem ég horfði. Ég man hreinlega ekki eftir fleiri leikn- um þáttum nema grínþátt- unum á Stöð 2 og Spaug- stofunni. Ég ætía rétt að vona að bærinn sé nú frtílur af 10.00 Fréttir 10.10 Sögur af fólki 11.00 Helgin - með Eiríki Jónssyni 12.00 Hádegisfréttir 12J5 Skaftahlíð 13.00 Dæmalaus veröld 13.15 Söguraf fólki 14.00 Fréttir 14.10 Helgin - með Eiríki Jónssyni 15.00 Vikuskammturinn 16.00 Fréttir 16.10 Frontline 17.10 Skaftahllð - vikulegur um- ræðuþáttur 18.00 Veðurfréttir og íþróttir 18.30 Kvöldfréttir 18.30 Kvöldfréttir 18.58 Yf- irlit frétta og veðurs. 19.10 Skaftahlið - vikulegur umræðuþáttur Maður vikunnar. Viðtal I umsjá frétta- stofu NFS. 19.45 Helgin - með Eiríki Jónssyni 20.45 Söguraffilki 21.35 Skaftahlfð - vikulegur umræðuþáttur Maður vikunnar. Viðtal I umsjá frétta- stofu NFS. 22.15 Veðurfréttir og fþrittir 18.00 Fréttayfir- lit.18.02 ítarlegar veðurfréttir.18.12 [þróttafréttir. 22.45 Kvöldfréttir 18.30 Kvöldfréttir 18.58 Yf- irlit frétta og veðurs. 23.25 Síðdegisdagskrá endurtekin I h 9.00 Sögur af fólki ERLENDAR STÖÐVAR EUROSPORT 12.00 Football: African Cup of Nations Egypt 14.00 Cross-country Skiing: World Cup Oberstdorf 14.30 Biat- hlon: World Cup Antholz Italy 15.15 Figure Skating: European Championship Lyon France 18.00 Football: Af- rican Cup of Nations Egypt 20.00 Snooker: the Masters London 22.30 Football: African Cup of Nations Egypt 23.30 All Sports: Eurosport Clubbing 0.00 Tennis: Grand Slam Tournament Australian Open 2.00 Tennis: Grand Slam Tournament Australian Open BBC PRIME 12.00 Some Mothers Do 'Ave 'Em 12.30 Passport to the Sun 13.00 Doctors 13.30 Doctors 14.00 Doctors 14.30 Doctors 15.00 Friends Like These 16.00 Top of the Pops 16.40 As Time Goes By 17.10 2 point 4 Children 17.40. Living the Dream 18.40 Casualty 19.30 Star Portraits^ 20.00 The Kumars at Number 42 20.30 Billie Jean King 21.30 Absolutely Fabulous 22.00 Teen Species 22.50 This Life 23.35 Linda Green 0.05 Trouble with Love 0.35 Trouble with Love 1.05 Freeze But Is It Art? 2.00 The Mark Steel Lectures Valið fæðubótarefni ársins 2002 í Finnlandi an að metast um kunnáttu sína um Eurovision þannig að í kvöld verður einstakt tækifæri fyrir fólkið heima í stofu að láta ljós sitt skfna. ©I 6.50 Bæn 7.05 Laugardagur til lukku 805 Múslk að morgni dags 9.05 Út um græna grundu 10,15 Alþjóðavæðingin á Islandi 11.00 [ vikulokin 12.00 Hádegisútvarp 13.00 Laugardagsþátturinn 14.00 Tónlist á laugardegi 14J0 I leit að sjálfri sér 15.00 Til I allt 16.10 Orð skulu standa 17.05 Tíl allra átta 18.26 Crúsk 19.00 [slensk tónskáld 1930 Stefnumót 20.15 Fastir punktar 21.05 Fimm fjórðu 21.55 Orð kvöldsins 22.15 Uppé teningnum 23.10 Danslög 0.10 Útvarpað á sam- tengdum rásum Hin unga og fagra söngkona Jessica Simpson segist elska á sér bijóstin. Ljóshærða yngismærin, sem er nýskilin við söngvarann Nick Lachey, finnst þrýstið útlit sitt vera frábært. Hún er alveg viss um að hún vilji ekki breyta neinu varðandi útlit sitt. „Ég er með frá- bær brjóst, þau eru bara fullkom- in,‘‘ sagði stelpan í viðtali á dög- unum. Hún hefur þó ekki alltaf verið jafn hrifm af barmi sínum og hún er í dag. Hún segir að þegar hún var í skóla hafi hún reynt að fela á sér brjóstin. „Þegar ég var í skólanum voru brjóstin á mér stærri en á öllum stelpunum og ég var hrædd við að sýna þau.“ En sem betur fer fyrir Jessicú rættist úr því. „Núnafinnst mér þau láta fötin mín líta betur út, Þau eru bara eins og skartr" NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Predators At War 13.00 Predators At War 14.ÓÖ Gladiator Wars 15.00 Rome - The Model Empire 16.00 Hunter Hunted 17.00 Seconds from Disaster 18.00 Seconds from Disaster 19.00 Battle of the Bulge 19.30 U- Boat War 20.00 Bombing of Germany 20.30 D-Day 21.00 The Eagle Has Landed 23.30 Bombing of Germany 0.00 Dark Side of Hippos 1.00 The Dark Side Of Elephants ANIMAL PLANET 12.00 Miami Animal Police 13.00 Wild Horses - Return to China 14.00 The Natural World 15.00 Monkey Business 15.30 Meerkat Manor 16.00 Animals A-Z 16.30 Vets in the Wild 17.00 Crocodile Hunter 18.00 Britain's Worst Pet 19.00 The Natural World 20.00 Sacred Animals of the Pharaohs 21.00 Swimming Lions 22.00 Science of SharJ^. Attacks 23.00 Maneaters 23.30 Predator's Prey 0.00 Mi^ ami Animal Police 1.00 Sacred Animals of the Pharaohs 2.00 Swimming Lions MTV 15.00 TRL 16.00 Dismissed 16.30 Just See MTV 17.30 The Trip 18.00 European Top 20 19.00 The Fabulous Life Of 20.00 Viva La Bam 20.30 Pimp My Ride 21.00 Top 10 at Ten 22.00 Jackass 22.30 Andy Milonakis Show 23.00 So '90s 0.00 Just See MTV 2.00 Chill Out Zone brjóstin Jessica Simpson segist ekki vilja breyta neinu við útlit sitt. RÁS 2 FM »0.1/99,9 7.05 Morguntónar 8.00 Fréttir 8.05 Morguntón- ar 9.00 Fréttir 9.05 Helgarútgáfan 10.00 Fréttir 10.05 Helgarútgáfan 12J10 Hádegisfréttir 12^5 Helgarútgáfan 16.00 Fréttir 16.08 Geymt en ekki gleymt 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Auglýsing- ar 18.28 Tónlist að hætti hússins 19.00 Sjón- varpsfréttir 19J0 PZ-senan 22.10 Næturvörður- inn 0.00 Fréttir Elskar á isr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.