Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.2006, Blaðsíða 51
JSV Sjónvarp
LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 2006 51
► Stöð 2 kl. 22.05
Rome
Risavaxin og sér-
lega metnaðar-
full þáttaröð sem
fjallar um hið
forna Rómaveldi.
HBO vinna þættina
í samvinnu við BBC.
Þættirnir fjalla um ástir,
örlög, afbrýði, lífsnautnir og annað
öfgakennt líferni. Þættirnir voru til-
nefndir til Golden Globe-verðlaun-
anna. Þeir hafa fengið einróma lof
gagnrýnenda og þykja mjög góðir.
► Sjónvarpsstöð dagsins
Snákabit og ofurflensa
National Geographic Channel matreiðir
fræðsluefni af bestu gerð. Það getur alltaf kom-
ið sér vel að vita hvernig skal bregðast við
snákabiti eða forðast smit hrikalegra sjúk-
dóma.
Kl. 19 Fearof Snakes
Fjallað er um þær snákategundir sem er að
finna í Ameríku. Þeir eru heillandi, hræðilegir,
grimmir, hættulegir og síðast en ekki síst ban-
vænir. Fólk sem lent hefur í árásum snáka segir
sögu sína.
Kl. 20 Megastructures: Port of Rotterdam
Þættirnir fjalla um skuggalega stór mannvirki. [
þættinum í kvöld er fjallað um stærstu höfn í
heimi, höfnina í Rotterdam í Hollandi. 450 skip
koma og fara á hverjum degi með farm sem er
milljarða virði.
KI.21 Body Attack: Ebola
Þættir sem fjalla um sjúkdóma. í þessum þætti
er fjallað um hina hræðilegu Ebola-veiru og
hvert upphaf hennar er. Einnig er farið í
saumana á því hvað það myndi þýða fyrir
Annar þáttur af Body Attack
og í þetta skiptið er fjallað um ofurflensuna
sem spratt upp 1918 og drap 50 milljón manns.
Gæti annar slíkur faraldur brotist út?
C1*
PAÐ ER VERIÐ AÐ FYLGJAST MEÐ ÞÉR!
LOST MÆTIR X-FILES í ÞESSUM FRÁBÆRU NÝJU ÞÁTTUM. MIKILL
STORMUR SKELLUR Á SMÁBÆ í FLORIDA OG DULARFULL LJÓS SJÁST Á HIMNI.
BRÁTT GERAST YFIRNÁTTÚRULEGIR ATBURÐIR. EKKI MISSA AF ÞESSUM!
FYLGSTU MEÐ!
Jason Lee Leikur
sveitalubbann Earl.
sem sýndur var í bandarísku sjón-
varpi dró 15,2 milljónir manna að
viðtækjunum. Þegar þriðji þáttur-
inn fór í loftið var auðséð að My
Name Is Earl var vinsælasti þátt-
urinn sem NBC hafði upp á að
bjóða og samningur var gerður
upp á 22 þætti. Sjónvarpsstöðin
Sirkus hefur nú tekið til sýninga
þessa frábæru þætti og við fylgj-
umst spennt með kl. 21 á sunnu-
dagskvöldið þegar Earl reynir að
verða betri manneskja.
RÁS 1
!©l
8-05 Morgunandakt 8.15 Tónlíst á sunnudagsmorgni 9l03
Lóðrétt eða lárétt 10.15 Brautryðjandi felenskrar menn-
ingar 11-00 Guðsþjónusta í Fríkirkjunni í Hafnarfirði
1200 Hádegisútvarp 1220 Hádegisfréttir 1100 Fjölskyfdu-
leikritið 13L45 Fiðla Mozarts 1415 Söngvamál 1500
Brynhildur 1600 Fréttir 16-10 Endurómur úr Evrópu
1826 Seiður og hél 1900 íslensk tónskáld 1940 Þjóð-
brók 1900 Óskastundin 2035 Sagnaslóð 21.15 Laufskál-
inn 2155 Orð kvöldsins 2215 Slæðingur 2230 Grúsk 2300
Andrarimur 0.10 Útvarpað á samtengdum rásum