Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.2006, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.2006, Blaðsíða 51
JSV Sjónvarp LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 2006 51 ► Stöð 2 kl. 22.05 Rome Risavaxin og sér- lega metnaðar- full þáttaröð sem fjallar um hið forna Rómaveldi. HBO vinna þættina í samvinnu við BBC. Þættirnir fjalla um ástir, örlög, afbrýði, lífsnautnir og annað öfgakennt líferni. Þættirnir voru til- nefndir til Golden Globe-verðlaun- anna. Þeir hafa fengið einróma lof gagnrýnenda og þykja mjög góðir. ► Sjónvarpsstöð dagsins Snákabit og ofurflensa National Geographic Channel matreiðir fræðsluefni af bestu gerð. Það getur alltaf kom- ið sér vel að vita hvernig skal bregðast við snákabiti eða forðast smit hrikalegra sjúk- dóma. Kl. 19 Fearof Snakes Fjallað er um þær snákategundir sem er að finna í Ameríku. Þeir eru heillandi, hræðilegir, grimmir, hættulegir og síðast en ekki síst ban- vænir. Fólk sem lent hefur í árásum snáka segir sögu sína. Kl. 20 Megastructures: Port of Rotterdam Þættirnir fjalla um skuggalega stór mannvirki. [ þættinum í kvöld er fjallað um stærstu höfn í heimi, höfnina í Rotterdam í Hollandi. 450 skip koma og fara á hverjum degi með farm sem er milljarða virði. KI.21 Body Attack: Ebola Þættir sem fjalla um sjúkdóma. í þessum þætti er fjallað um hina hræðilegu Ebola-veiru og hvert upphaf hennar er. Einnig er farið í saumana á því hvað það myndi þýða fyrir Annar þáttur af Body Attack og í þetta skiptið er fjallað um ofurflensuna sem spratt upp 1918 og drap 50 milljón manns. Gæti annar slíkur faraldur brotist út? C1* PAÐ ER VERIÐ AÐ FYLGJAST MEÐ ÞÉR! LOST MÆTIR X-FILES í ÞESSUM FRÁBÆRU NÝJU ÞÁTTUM. MIKILL STORMUR SKELLUR Á SMÁBÆ í FLORIDA OG DULARFULL LJÓS SJÁST Á HIMNI. BRÁTT GERAST YFIRNÁTTÚRULEGIR ATBURÐIR. EKKI MISSA AF ÞESSUM! FYLGSTU MEÐ! Jason Lee Leikur sveitalubbann Earl. sem sýndur var í bandarísku sjón- varpi dró 15,2 milljónir manna að viðtækjunum. Þegar þriðji þáttur- inn fór í loftið var auðséð að My Name Is Earl var vinsælasti þátt- urinn sem NBC hafði upp á að bjóða og samningur var gerður upp á 22 þætti. Sjónvarpsstöðin Sirkus hefur nú tekið til sýninga þessa frábæru þætti og við fylgj- umst spennt með kl. 21 á sunnu- dagskvöldið þegar Earl reynir að verða betri manneskja. RÁS 1 !©l 8-05 Morgunandakt 8.15 Tónlíst á sunnudagsmorgni 9l03 Lóðrétt eða lárétt 10.15 Brautryðjandi felenskrar menn- ingar 11-00 Guðsþjónusta í Fríkirkjunni í Hafnarfirði 1200 Hádegisútvarp 1220 Hádegisfréttir 1100 Fjölskyfdu- leikritið 13L45 Fiðla Mozarts 1415 Söngvamál 1500 Brynhildur 1600 Fréttir 16-10 Endurómur úr Evrópu 1826 Seiður og hél 1900 íslensk tónskáld 1940 Þjóð- brók 1900 Óskastundin 2035 Sagnaslóð 21.15 Laufskál- inn 2155 Orð kvöldsins 2215 Slæðingur 2230 Grúsk 2300 Andrarimur 0.10 Útvarpað á samtengdum rásum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.